Deild:  


Jóhann Albert Harðarson, stundakennari

Deild:Tæknisvið / Iðn- og tæknifræðideild 
Viðtalstímar:Eftir samkomulagi með tölvupósti 
Sími:   GSM: 868-9038 
Netfang:johannharu.is 
Vefur:http://www.ru.is/starfsfolk/johannha

Menntun

M.Sc. í byggingarverkfræði með sérhæfingu í mannvirkjahönnun og steinsteyputækni, 2015.
B.Sc. í byggingartæknifræði með sérhæfingu í hönnun burðarvirkja, 2014.
Húsasmíði við Iðnskólann í Reykjavík (Tækniskólinn / Skóli atvinnulífsins).


Starfsferill

2019-          Stundakennari við Háskóla Íslands.
2015-          Stundakennari við Háskóla Reykjavíkur.
2015-2020  Ferill verkfræðistofa, hönnun burðarvirkja.
2014           Nýsköpunarmiðstöð Íslands, mælingar, gagnaúrvinnsla og tilfallandi verkefni.
2013-2014  Dæmatímakennari við Háskóla Reykjavíkur.
1996-2010  Margvísleg verkefni við nýsmíði og viðhald mannvirkja.

Kennsluferill í HR

2021-1BI BUÞ2013Burðarþol byggingarvirkja
2021-1BT BYG2013Tré- og stálvirki II
2021-1BT BUR2003Þolgreining burðarvirkja
2020-3AI BUÞ1003Burðarþolsfræði
2020-3BT BUÞ1013Burðarþolsfræði I
2020-1BI BUÞ2013Burðarþol byggingarvirkja
2020-1BT BYG1003Tré - og stálvirki I
2020-1BT BUR2003Þolgreining burðarvirkja
2019-3AI BUÞ1003Burðarþolsfræði
2019-3BT BUÞ1013Burðarþolsfræði I
2019-1BI BUÞ2013Burðarþol byggingarvirkja
2019-1BT BYG2013Tré- og stálvirki II
2018-3AI BUÞ1003Burðarþolsfræði
2018-3BT BUÞ1013Burðarþolsfræði I
2018-1BI BUÞ2013Burðarþol byggingarvirkja
2018-1BT BYG1003Tré - og stálvirki I
2017-3AI BUÞ1003Burðarþolsfræði
2017-3BT BUÞ1013Burðarþolsfræði I
2017-1BI BUÞ2013Burðarþol byggingarvirkja
2016-3AI BUÞ1003Burðarþolsfræði
2016-1BI BUÞ2013Burðarþol byggingarvirkja
2016-1BT BUR2003Þolgreining burðarvirkja
2015-3AI BUÞ1003Burðarþolsfræði
2015-3BT BUÞ1013Burðarþolsfræði I

Viðurkenningar og styrkir

 

  • Nemendaverðlaun Steinsteypufélags Íslands fyrir lokaverkefni í framhaldsnámi um formbreytingar í steinsteypu.
  • Viðurkenning Viðskiptaráðs Íslands fyrir framúrskarandi námsárangur í grunnnámi við tækni- og verkfræði HR.
  • Viðurkenning Samtaka iðnaðarins fyrir framúrskarandi námsárangur í tæknifræði við Háskólann í Reykjavík.
  • Sérstakur forsetastyrkur (Dean‘s selection fellowship) í framhaldsnám við Háskólann í Reykjavík vegna námsárangurs í grunnnámi.
  • Námsstyrkur úr Námssjóði Sameinaðra verktaka við HR vegna námsárangurs í grunnnámi.
  • Forsetalisti tækni- og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík vegna námsárangurs á haustönn ’10 og ’12, og vorönn ’11, ’12 og ’13.
  • Nýnemastyrkur Háskólans í Reykjavík haustið 2010 vegna námsárangurs í aðfaranámi.
  • Viðurkenning frá Meistarafélagi húsasmiða fyrir árangur á sveinsprófi.
  • Verðlaun Finns O. Thorlaciusar fyrir hæstu einkunn í iðnteikningu húsasmiða við Iðnskólann í Reykjavík.
  • Verðlaun Iðnskólans í Reykjavík fyrir hæstu meðaleinkunn á byggingasviði.

Sérsvið

Byggingarverkfræði, burðarþol og efnisfræði steinsteypu.


Útgáfur

Ráðstefnugreinar:
Johann A. Hardarson, Thordur I. Kristjansson & Olafur H. Wallevik "Discrepancies in Measured and Modelled E-modulus due to Porous Aggregates. Some Experiences from tests on Icelandic Concrete", Proc. of the XXII Nordic Concrete Research Symposium, 2014 Reykjavik, Iceland, pp. 179-182.
Ritgerðir:
Jóhann Albert Harðarson „Stress-dependent Deformations of Concrete using Porous Aggregates“ Lokaverkefni (M.Sc.) við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík, 2015 Reykjavík.
Jóhann Albert Harðarson „Hönnun burðarvirkis varaaflsstöðvar“ Lokaverkefni (B.Sc.) við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík, 2013 Reykjavík.