Deild:  


Sindri M Stephensen, Lektor

Deild:Samfélagssvið / Lagadeild 
Sími: 
Netfang:sindrisru.is 
Vefur:http://www.ru.is/starfsfolk/sindris

Menntun

2019, Diplóma, Háskóli Íslands, Opinber stjórnsýsla

2018, Persónuverndarsérfræðingur, IAPP

2017, mag. jur. (LLM), Oxford-háskóli

2015, Lögmannsréttindi

2014, MA, Háskóli Íslands, Lögfræði

2012, BA, Háskóli Íslands, Lögfræði

2009, Stúdentspróf, Menntaskólinn í Reykjavík


Starfsferill

2020-,          Forstöðumaður Réttarfarsstofnunar Háskólans í Reykjavík

2020-,          Stjórn Persónuverndar, varamaður

2020-,          Kærunefnd útboðsmála, ritari

2019-,          Lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík

2017 - 2019, Aðstoðarmaður dómara, EFTA-dómstóllinn

2018 - 2018, Gestafræðimaður, University of California, Berkeley

2013 - 2017, Lögmaður, Juris

2012 - 2012, Yfirlögfræðingur, Skeljungur

2011 - 2012, Lögfræðingur, Slitastjórn SPRON og Frjálsa fjárfestingarbankans

Kennsluferill í HR

2020-3L-101-ADF1Aðferðafræði I - réttarheimildir og lögskýringar
2020-3L-720-ENESEndurskoðun og eftirfylgni stjórnvaldsákvarðana“
2020-3L-106-ÚRÁLÚrlausn lögfræðilegra álitaefna
2020-2L-830-BALASkuldaskilaréttur
2020-1L-751-PROJRannsóknarverkefni
2020-1L-605-SARESakamálaréttarfar
2019-3L-101-ADF1Aðferðafræði I - réttarheimildir og lögskýringar
2019-3L-403-EVROEvrópuréttur
2019-3L-106-ÚRÁLÚrlausn lögfræðilegra álitaefna
2010-3L-839-MASTMálstofa II í stjórnsýslurétti - Endurskoðun og eftirfylgni stjórnvaldsákvarðana

Kennsla utan HR

2018-2020 Leiðbeinandi BA-ritgerða í kröfurétti við lagadeild Háskóla Íslands

2018-2019 Stundakennari í Evrópurétti, félagarétti og fjármálamörkuðum við lagadeild Háskóla Íslands

2017-2018 Stundakennari í skattarétti við lagadeild Háskóla Íslands


Rannsóknir

Ritrýnd fræðirit

Réttarfar Félagsdóms. Fons Juris. Reykjavík 2020.

 

Ritrýndar fræðigreinar

„Endurskoðun dómstóla á stjórnvaldsákvörðunum ríkissaksóknara“, Tímarit lögfræðinga 2019 (bls. 309-339)

„Gervigreind og höfundaréttur“ ásamt Láru Herborgu Ólafsdóttur, Tímarit lögfræðinga 2019 (bls. 157-181)

„Vefkökur og persónuvernd“, Úlfljótur 2019 (bls. 419-434)

„Lögfylgjur markmiðsyfirlýsinga“ ásamt Ingvari Ásmundssyni, Úlfljótur 2019 (bls. 177-205)

„Hve bindandi er dómsorð við aðför?“, Tímarit Lögréttu 2018 (bls. 296-334)

„Vinnutímahugtak ESB- og EES-réttar“ ásamt Arnaldi Hjartarsyni, Stefánsbók 2018 (bls. 355-370)

„Réttaraðstoðarvátryggingar“, Tímarit Lögréttu 2018 (bls. 270-322)

„Gildissvið laga nr. 111/2016 um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð“, Úlfljótur vefrit 2018

„Málskostnaður stjórnsýslumáls“, Úlfljótur 2017 (bls. 87-106)

„Skattlagning gjafa“, Tímarit lögfræðinga 2016 (bls. 273-317)

„Markalína eignarnáms og skatta“, Úlfljótur 2014 (bls. 605-662)

 

Kennslurit

Aðferðafræði –Réttarheimildir- ásamt Andra Árnasyni og Stefáni A. Svenssyni, Lagadeild Háskólans í Reykjavík 2019


Tengsl við atvinnulíf

Ráðgjöf og vinna fyrir ráðuneyti og stofnanir.