Deild:  


Birna Baldursdóttir, lektor

Deild:Samfélagssvið / Sálfræðideild 
Aðsetur:2. hæð í Úranusi, Viðskiptadeild, sálfræðisvið 
Viðtalstímar:Eftir samkomulagi 
Sími: 
Netfang:birnabaldursru.is 
Vefur:http://www.ru.is/starfsfolk/birnabaldurs

Menntun

2016 Gautaborgarháskóli, Svíþjóð. Doktorsgráða í lýðheilsuvísindum (PhD in Medical Science with emphasis on Public Health).
2007 Háskólinn í Reykjavík, MPH (Master of Public Health).
2000 Kennaraháskóli Íslands. Kennsluréttindi í náttúruvísindum á framhaldsskólastigi.
1991 The Royal Veterinary and Agricultural University, Denmark, MSc. í náttúruvísindum.
1989 The Royal Veterinary and Agricultural University, Denmark, BSc. í náttúruvísindum.


Starfsferill

2011 - Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, sálfræðisvið. Aðjúnkt.

2008 - 2011 Kennslufræði- og lýðheilsudeild Háskólans í Reykjavík. Aðjúnkt og doktorsnemi.
2007 - 2008 Rannsóknir og greining (R&G), sérfræðingur í lýðheilsu.
2006 - 2007 Háskólinn í Reykjavík, Kennslufræði- og lýðheilsudeild, meistaranemi.
2003 - 2005 Aðfangaeftirlitið, sviðsstjóri.
1992 - 2003 Rannsóknastofnun landbúnaðarins, sérfræðingur.
1992 - 2003 Búvísindadeild Bændaskólans á Hvanneyri, stundakennari.

Kennsluferill í HR

2020-3E-504-BSC1BSc rannsóknarverkefni I
2020-3E-604-BSC2BSc rannsóknarverkefni II
2020-3E-503-HEILHeilsusálfræði
2020-3E-316-VETTVettvangsnám
2020-2E-316-VETTVettvangsnám
2020-1E-504-BSC1BSc rannsóknarverkefni I
2020-1E-604-BSC2BSc rannsóknarverkefni II
2019-3E-504-BSC1BSc rannsóknarverkefni I
2019-3E-604-BSC2BSc rannsóknarverkefni II
2019-3E-900-PHDPDoktorsnám í sálfræði
2019-3E-503-HEILHeilsusálfræði
2019-3E-316-VETTVettvangsnám
2019-1X-911-ALDAApplied Longitudinal Data Analysis
2019-1E-504-BSC1BSc rannsóknarverkefni I
2019-1E-604-BSC2BSc rannsóknarverkefni II
2019-1V-902-PRREFramvinduskýrsla
2018-3E-504-BSC1BSc rannsóknarverkefni I
2018-3E-604-BSC2BSc rannsóknarverkefni II
2018-3E-316-VETTVettvangsnám
2018-1E-504-BSC1BSc rannsóknarverkefni I
2018-1E-604-BSC2BSc rannsóknarverkefni II
2018-1E-709-HEILHeilsuþjálfun og heilsuefling
2017-3E-504-BSC1BSc rannsóknarverkefni I
2017-3E-604-BSC2BSc rannsóknarverkefni II
2017-3V-902-PRREFramvinduskýrsla
2017-3E-314-LYDHLýðheilsufræði
2017-3E-505-BFIMSálfélagslegir áhrifaþættir heilsu
2017-3E-316-VETTVettvangsnám
2017-1E-504-BSC1BSc rannsóknarverkefni I
2017-1E-604-BSC2BSc rannsóknarverkefni II
2017-1E-709-HEILHeilsuþjálfun og heilsuefling
2017-1E-699-THESLokaverkefni
2017-1E-314-LYDHLýðheilsufræði
2017-1E-698-THESUndirbúningur lokaverkefnis
2017-1E-316-VETTVettvangsnám
2016-3E-504-BSC1BSc rannsóknarverkefni I
2016-3E-316-VETTVettvangsnám
2016-1E-314-LYDHLýðheilsufræði
2015-3E-827-LAUSLausnamiðuð leikni og jákvæð samskipti
2015-3E-316-VETTVettvangsnám
2015-1E-604-BSC2BSc rannsóknarverkefni II
2015-1E-712-HEILHeilsuþjálfun og heilsuefling II
2015-1E-699-THESLokaverkefni
2015-1E-316-VETTVettvangsnám
2014-3E-504-BSC1BSc rannsóknarverkefni I
2014-3E-216-FESAFélagssálfræði
2014-3E-505-BFIMSálfélagslegir áhrifaþættir heilsu
2014-3E-698-THESUndirbúningur lokaverkefnis
2014-3E-316-VETTVettvangsnám
2014-1E-604-BSC2BSc rannsóknarverkefni II
2014-1E-699-THESLokaverkefni
2014-1E-316-VETTVettvangsnám
2013-3E-504-BSC1BSc rannsóknarverkefni I
2013-3E-827-LAUSLausnamiðuð leikni og jákvæð samskipti
2012-1E-899-THESMeistaraverkefni
2011-3E-706-PAPHAðgerðir og úrræði í lýðheilsu
2011-3E-899-THESMeistaraverkefni
2011-1E-618-HRHEHeilsuþjálfun almennings
2011-1E-899-THESMeistaraverkefni
2011-1E-718-IDEPSjálfstætt verkefni
2010-3E-706-PAPHAðgerðir og úrræði í lýðheilsu
2010-3E-710-HBARHeilsuhegðun og hagnýtar rannsóknir
2010-3E-718-IDEPSjálfstætt verkefni
2010-1E-618-HRHEHeilsuþjálfun almennings
2009-1E-618-HRHEHeilsuþjálfun almennings
2009-1E-723-SATLSkipulag aðgerða og þróun úrræða á sviði lýðheilsu
2008-3E-721-EIRAEigindlegar rannsóknaraðferðir
2008-1E-756-RBUNRannsóknir á börnum og ungmennum

Viðurkenningar og styrkir

Grants:

October 2011. Research Grant from Landsbankinn´s Society Fund.

June 2010. Ph.D. Grant from The Icelandic Research Fund for Graduate Students (Rannís).


Sérsvið

Lýðheilsa og heilsuefling.

Útgáfur

Ráðstefnuveggspjöld:
Birna Baldursdóttir Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, Dóra Guðrún Guðmundsdóttir og Inga Dóra Sigfúsdóttir. (2008). Tengsl líkamsþyngdar og sjálfsmyndar hjá íslenskum framhaldsskólanemum. Skóli og lýðheilsa - Ráðstefna Hótel Nordica, Reykjavík 9. maí 2008.

Birna Baldursdóttir. (2007). Líkamsþyngdarstuðull og sjálfsmynd – eru tengsl þar á milli hjá íslenskum framhaldsskólanemum? Þjóðarspegill 2007: Ráðstefna haldin af lagadeild, félagsvísindadeild og viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands í Odda, Lögbergi og Háskólatorgi, Reykjavík 7. desember 2007.

Ritrýndar greinar:
Jonsdottir, R., Valdimarsdottir, T., Baldursdottir, B. and Thorkelsson, G. (2003). Influence of Low Fat Fishmeal on Fatty Acid Composition and Sensory Quality of Pork. Journal of Muscle Foods, 14; 51-65.

Kristinsson, H., Baldursdottir, B., Jonsdottir, R., Valdimarsdottir, T., and Thorkelsson, G. (2001). Influence of Feed Fat Source on on Fatty Acid Composition, Unsaturation and Lipid Oxidation of Backfat and Sensory Quality of Pork. Journal of Muscle Foods, 12; 285-300.

Kristinsson, H., Jonsdottir, R., Baldursdottir, B., Valdimarsdottir, T., and Thorkelsson, G. (2001). Oxidative stability of pork pepperoni during processing and different packing and storage conditions as influenced by ed fat source. Journal of Muscle Foods, 12; 301-315.

Skýrslur:

Hrefna Pálsdóttir, Álfgeir Logi Kristjánsson, Inga Dóra Sigfúsdóttir, Birna Baldursdóttir og Jón Sigfússon (2010). Ungt fólk utan skóla 2009. Félagsleg staða 16 – 20 ára ungmenna á Íslandi sem ekki stunda nám við framhaldsskóla árið 2009. Rannsóknir & greining (Centre for Social Research and Analysis). Háskólanum í Reykjavík.

Birna Baldursdóttir, Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Álfgeir Logi Kristjánsson, Inga Dóra Sigfúsdóttir og Jón Sigfússon. (2009). Hagir og líðan ungs fólks í Fjarðabyggð. Niðurstöður rannsóknar meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk Fjarðabyggðar árið 2009. Rannsóknir & greining (Centre for Social Research and Analysis). Háskólanum í Reykjavík.

 

Birna Baldursdóttir, Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Álfgeir Logi Kristjánsson, Inga Dóra Sigfúsdóttir og Jón Sigfússon. (2008). Hagir og líðan ungs fólks í Kópavogi. Niðurstöður rannsóknar meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk í Kópavogi árið 2008. Rannsóknir & greining (Centre for Social Research and Analysis). Háskólanum í Reykjavík.

Birna Baldursdóttir, Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Álfgeir Logi Kristjánsson, Inga Dóra Sigfúsdóttir og Jón Sigfússon. (2007). Hagir og líðan barna í Reykjavík. Niðurstöður rannsóknar meðal nemenda í 5., 6. og 7. bekk í grunnskólum Reykjavíkur árið 2007. Rannsóknir & greining (Centre for Social Research and Analysis). Háskólanum í Reykjavík.

Birna Baldursdóttir, Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Álfgeir Logi Kristjánsson, Inga Dóra Sigfúsdóttir og Jón Sigfússon. (2007). Hagir og líðan barna í Árborg. Niðurstöður rannsóknar meðal nemenda í 5., 6. og 7. bekk í Árborg árið 2007. Rannsóknir & greining (Centre for Social Research and Analysis). Háskólanum í Reykjavík.

Birna Baldursdóttir, Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Álfgeir Logi Kristjánsson, Inga Dóra Sigfúsdóttir og Jón Sigfússon. (2007). Hagir og líðan barna í Hafnarfirði. Niðurstöður rannsóknar meðal nemenda í 5., 6. og 7. bekk í grunnskólum Hafnarfjarðar árið 2007. Rannsóknir & greining (Centre for Social Research and Analysis). Háskólanum í Reykjavík.

Birna Baldursdóttir, Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Álfgeir Logi Kristjánsson, Inga Dóra Sigfúsdóttir og Jón Sigfússon. (2007). Hagir og líðan barna í Kópavogi. Niðurstöður rannsóknar meðal nemenda í 5., 6. og 7. bekk í grunnskólum Kópavogs árið 2007. Rannsóknir & greining (Centre for Social Research and Analysis). Háskólanum í Reykjavík.

Birna Baldursdóttir, Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Álfgeir Logi Kristjánsson, Inga Dóra Sigfúsdóttir og Jón Sigfússon. (2007). Hagir og líðan barna á Fljótsdalshéraði. Niðurstöður rannsóknar meðal nemenda í 5., 6. og 7. bekk í grunnskólum Fljótsdalshéraðs árið 2007. Rannsóknir & greining (Centre for Social Research and Analysis). Háskólanum í Reykjavík.

Birna Baldursdóttir, Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Álfgeir Logi Kristjánsson, Inga Dóra Sigfúsdóttir og Jón Sigfússon. (2007). Hagir og líðan barna í Fjarðabyggð. Niðurstöður rannsóknar meðal nemenda í 5., 6. og 7. bekk í grunnskólum Fjarðabyggðar árið 2007. Rannsóknir & greining (Centre for Social Research and Analysis). Háskólanum í Reykjavík.

Birna Baldursdóttir, Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Álfgeir Logi Kristjánsson, Inga Dóra Sigfúsdóttir og Jón Sigfússon. (2007). Hagir og líðan barna í Reykjanesbæ. Niðurstöður rannsóknar meðal nemenda í 5., 6. og 7. bekk í Reykjanesbæ árið 2007. Rannsóknir & greining (Centre for Social Research and Analysis). Háskólanum í Reykjavík.

Birna Baldursdóttir, Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Álfgeir Logi Kristjánsson, Inga Dóra Sigfúsdóttir og Jón Sigfússon. (2007). Hagir og líðan barna í Mosfellsbæ. Niðurstöður rannsóknar meðal nemenda í 5., 6. og 7. bekk í Mosfellsbæ árið 2007. Rannsóknir & greining (Centre for Social Research and Analysis). Háskólanum í Reykjavík.

Birna Baldursdóttir, Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Álfgeir Logi Kristjánsson, Inga Dóra Sigfúsdóttir og Jón Sigfússon. (2007). Hagir og líðan barna í Grunnskólum Garðabæjar. Niðurstöður rannsóknar meðal nemenda í 5., 6. og 7. bekk í Flataskóla, Hofsstaðaskóla og Sjálandsskóla árið 2007. Rannsóknir & greining (Centre for Social Research and Analysis). Háskólanum í Reykjavík.

Birna Baldursdóttir, Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Álfgeir Logi Kristjánsson, Inga Dóra Sigfúsdóttir og Jón Sigfússon. (2007). Hagir og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness. Niðurstöður rannsóknar meðal nemenda í 5., 6. og 7. bekk á Seltjarnarnesi árið 2007. Rannsóknir & greining (Centre for Social Research and Analysis). Háskólanum í Reykjavík.

Birna Baldursdóttir, Guðjón Þorkelsson, Jarle Reiersen, Jóhannes Sveinbjörnsson, Magnús Guðmundsson, Óli Þór Hilmarsson, Rósa Jónsdóttir, Sigurður Örn Hansson og Torfi Jóhannesson. (2003). Meðferð sláturdýra og kjötgæði. Reykjavík: Embætti yfirdýralæknis, Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri, Matvælarannsóknir Keldnaholti, Rannsóknastofnun landbúnaðarins og Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins.

Ráðstefnurit:
Bragi Líndal Ólafsson, Helga Björg Hafberg, Emma Eyþórsdóttir og Birna Baldursdóttir. (2002). Erfðabreytileiki í mjólkurpróteinum hjá íslensku kúnni. Í Ráðunautafundur 2002 (bls. 60). Reykjavík: Bændasamtök Íslands, Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri og Rannsóknastofnun landbúnaðarins.

Birna Baldursdóttir, Emma Eyþórsdóttir og Guðjón Þorkelsson. (2001). Áhrif erfða og meðferðar á gæði svínakjöts. Í Ráðunautafundur 2001 (bls. 180-186). Reykjavík: Bændasamtök Íslands, Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri og Rannsóknastofnun landbúnaðarins.

Birna Baldursdóttir, Emma Eyþórsdóttir, Guðjón Þorkelsson, Helga Lilja Pálsdóttir, Óli Þór Hilmarsson og Rósa Jónsdóttir. (2001). Vatnsheldni svínakjöts. Í Ráðunautafundur 2001 (bls. 265-268). Reykjavík: Bændasamtök Íslands, Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri og Rannsóknastofnun landbúnaðarins.
 

 

 

Hrefna Pálsdóttir, Álfgeir Logi Kristjánsson, Inga Dóra Sigfúsdóttir, Birna Baldursdóttir og Jón Sigfússon (2010). Ungt fólk utan skóla 2009. Félagsleg staða 16 – 20 ára ungmenna á Íslandi sem ekki stunda nám við framhaldsskóla árið 2009. Rannsóknir & greining (Centre for Social Research and Analysis). Háskólanum í Reykjavík.

Birna Baldursdóttir, Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Álfgeir Logi Kristjánsson, Inga Dóra Sigfúsdóttir og Jón Sigfússon. (2009). Hagir og líðan ungs fólks á Fljótsdalshéraði. Niðurstöður rannsóknar meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk á Fljótsdalshéraði árið 2009. Rannsóknir & greining (Centre for Social Research and Analysis). Háskólanum í Reykjavík.


Annað

Félagsstörf:
2007 - Félag lýðheilsufræðinga. Einn af stofnendum þess félags og stjórnarmaður frá upphafi.