Verklegt námskeið 1

NámsgreinT-113-VLN1
Önn20243
Einingar6
Skylda

Ár1. ár
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararT-111-PROG, Forritun
SkipulagTD-staðarnám-3 vikna
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Í þessu námskeiði er byggt á þekkingu og reynslu sem nemendur hafa öðlast í Forritun. Nemar fá aukna reynslu í notkun klasa og hlutbundinnar forritunar með gerð stærri lagskiptra hugbúnaðarverkefna en hingað til. Lögð er áhersla á villuleit. Nemendur kynnast SQL fyrirspurnarmálinu og viðbragðsstýrðri forritun með grafísk notendaskil. Nemendur nota samstæðustjórnunarkerfi og kynnast notkun þess.
Námsmarkmið
Þekking: Þekki helstu tegundir viðmótsforrita, og geti skrifað einföld slík forrit. Þekki kosti lagskiptrar högunar. Þekki kosti þess að nota samstæðustjórnunarkerfi. Geti fjallað um höfundarrétt, hugverkarétt, vernd persónuupplýsinga og öryggi. Leikni: Geti skrifað einföld reiknirit. Kunni að gefa einfaldar skipanir í skipanaham (e.console). Öðlist aukna leikni í villuleit og notkun kembiforrita. Hæfni: Sé fær um að nota klasa og hlubundna forritun við smíði einfaldra hugbúnaðarverkefna. Geti sett upp litla gagnagrunna, sótt úr þeim gögn og sett inn með SQL.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálÍslenska