Uppl.- og samskiptatækni í skólakerfinu

NámsgreinT-418-UPSS
Önn20241
Einingar6
SkyldaNei

Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2024
Stig námsgreinar2. Grunnnám, framhaldsnámskeið
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagTD-Staðarnám-12 vikna
Kennari
Ásrún Matthíasdóttir
Lýsing
Námskeiðið fjallar um félagsleg, lagaleg og siðfræðileg efni er tengjast upplýsinga- og samskiptatækni í nútíma þjóðfélagi. Megin þemu verða:

* Friðhelgi og öryggi
* Vitrænn auður
* Tölvuglæpir og önnur lagaleg atriði
* Tölvur og áhætta
* Siðfræðileg undirstaða, leiðbeiningar og ábyrgð
* Áhrif tölvuvæðingar á vinnustaði, vinnuvenjur, hópvinnu og sérfræðimenningu
* Rafræn viðskipti og rafræn stjórnsýsla
* Samfélagið, netmenning og áhrif á heilbrigðis- og menntamál

Lögð verður áhersla á að þjálfa nemendur í skýrslu- og greinaskrifum með verkefnavinnu.
Námsmarkmið
  • Þekki stöðu upplýsinga- og samskiptatækni (UST) í skólakerfinu í dag.
  • Geti lýst kostum og göllum upplýsinga- og samskiptatækni í skólakerfinu.
  • Þekki kennslufræði tölvunotkunar í kennslu og námi.Þekki ný kennsluform, s.s. fjarnám og dreifnám, sem byggja á markvissri notkun á UST.
  • Þekki helstu þætti í námsefnisgerð rafræns efnis.
  • Þekki helstu rannsóknir og tilraunaverkefni í notkun UST í skólastarfi.
  • Geti skrifað skýrslu um notkun UST í skólakerfinu.
Geti fylgst með þróun UST í skólakerfinu.
  • Geti mótað sér framtíðarsýn um UST í skólakerfinu.
Námsmat

Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir

TungumálÍslenska