Netafræði

NámsgreinT-445-GRTH
Önn20241
Einingar6
SkyldaNei

Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararT-103-STST, Strjál stærðfræði fyrir verkfræðinema
T-111-PROG, Forritun
T-117-STR1, Strjál stærðfræði I
T-201-GSKI, Gagnaskipan
SkipulagTD-Staðarnám-12 vikna
Kennari
Magnús Már Halldórsson
Szabolcs-Endre Horvát
Lýsing
Þetta námskeið er inngangur að netafræði, sem er eitt mest kannaða og hratt vaxandi svið á mörkum strjállar stærðfræði og tölvunarfræði. Fjallað verður um fjölbreytt efni, m.a. samhanganleika, spyrðingar, litanir, óháð mengi, flæði, og undirnet (e. minors). Kynntir verða mikilvægir flokkar neta, þ.á.m. tré, keppnisnet, lagnet, og strengd net. Aðaláherslan verður á stærðfræðilega röksemdafærslu, en einnig verða skoðaðir reiknilegir þættir og þeim beitt í verkefnavinnu á raunveruleg gagnasöfn. Námskeiðið verður á stigi fyrir annars árs nema í tölvunarfræði, en nemendum á fyrsta ári með sterkan stærðfræðilegan grunn er einnig heimilt að taka námskeiðið.
Námsmarkmið
Þekking: Þekki helstu tegundir klassískra neta, svo sem bilanet, strengd net, lagnet, keppnisnet, og tvíhlutanet. Leikni: Geti rökstutt í skýru máli netafræðilegar niðurstöður. Geti útskýrt klassískar setningar, s.s. setningar Kuratowski, Ramsey, König, Hall og Turán. Geti lýst tímaflækju helstu reiknirita á netum. Geti úskýrt netafræðileg hugtök: litanir, skurðir, flæði, nykrun, hamilton-rásir, einsmótun, undirnet, og greypingar. Hæfni: Geti sannað setningar um net.
Námsmat

Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir

TungumálEnska