Rannsóknarvinna grunnnáms

NámsgreinT-622-UROP
Önn20241
Einingar0
SkyldaNei

Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2024
Stig námsgreinar3. Grunnnám, sérhæft námskeið
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Nemendur fá þjálfun í rannsóknarvinnu með því að vinna að rannsóknarverkefnum deildarinnar í nánu samstarfi við kennara. Verkefnin geta verið af ýmsum toga og stuðla að aukinni hæfni og færni nemenda á sviði tölvunarfræði eða tengdra greina. Verkefni geta verið sjálfstæðar rannsóknir eða þróunarverkefni, eða hluti af stærri verkefnum.
Námsmarkmið
  • Geti lýst rannsóknarverkefni og sviðinu sem það tilheyrir.
  • Geti útskýrt rannsóknir og sér í lagi rannsóknir í tölvunarfræði.
  • Geti skilgreint og fylgt verkefnisáætlun.
  • Geti fylgt nauðsynlegum skrefum til að klára sett markmið.
  • Geti kynnt og varið niðurstöður fyrir framan áheyrendur.
Námsmat

Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir

TungumálÍslenska