Rekstrargreining

NámsgreinV-202-REGR
Önn20241
Einingar6
Skylda

Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararV-108-REHA, Reikningshald
SkipulagFjórir fyrirlestrar á viku og dæmatímar
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Fjallað verður um grundvallaratriði í rekstrarbókhaldi, m.a. hegðun/tegundir kostnaðar og áhrif á rekstrarvogun (Operating Leverage), viðeigandi og nauðsynlegar upplýsingar fyrir ákvörðunartöku, ferlisbókhald (Process Order System), verkbókhald (Job Order System), verkgrundaðan kostnaðarreikning (Activity Based Costing), frammistöðugreiningar, ábyrgðabókhaldskerfi (Responsibility Accounting), kostnaðargreiningu fyrir verðlagningu og notkun og gerð áætlana.
Námsmarkmið
Að námskeiði loknu er stefnt að því að: •Nemendur hafi öðlist skilning á grundvallaratriðum rekstrarbókhalds, samspili þess við fjárhagsbókhald og mikilvægi rekstrarbókhalds sem tækis við ákvarðanatöku, eftirlit og áætlanagerð
Námsmat
Hópverkefni, miðannarpróf og lokapróf
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Fyrirlestrar og dæmatímar
TungumálÍslenska