Rekstrarstjórnun

NámsgreinV-311-OPMA
Önn20241
Einingar6
Skylda

Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararV-203-STJ1, Stjórnun
Skipulag4 fyrirlestrar á viku
Kennari
Heiðrún Ingrid Hlíðberg
Lýsing
Kynning á rekstrarstjórnun og tengslum hennar við aðra þætti í rekstri fyrirtækja. Þróun rekstrar- og ferlastjórnunar. Markmið og viðfangsefni rekstrarstjórnunar. Áhrif magns og úrvals (vöru- eða þjónustuúrvals) á: ferlahönnun; skipulag vinnusvæðis (layout); val á tækjum og búnaði; og starfahönnun. Eiginleikar aðfangakeðjunnar og stjórnun hennar. Val á stað-setningu. Spár og spálíkön til að spá fyrir um eftirspurn. Áætlanir og stjórnun afkastagetu. Mismunandi leiðir til að bregðast við sveiflum í eftirspurn. Notkun á OEE til að meta afkastagetu. Hagkvæmasta pöntunar- og framleiðslumagn. Kerfi til að stýra birgðum. JIT aðferðir við stjórnun birgða. Framleiðsluáætlanir og MRP. Samhæfður viðskiptahugbúnaður (ERP). Verkefnastjórnun. Mælingar í rekstri fyrirtækja, viðmið (benchmarking) og stefnumiðað árangursmat (balanced scorecard). Gæðaeftirlit og greining gæðavandamála. Umbætur og umbótaaðferðir. Forgangsröðun umbótaverkefna. Róttækar breytingar á viðskiptaferlum (business process reengineering) borið saman við stöðugar (og oft litlar) breytingar (continous improvement). Mótun rekstrarstefnu og tengsl hennar við viðskiptastefnu. Skipulag fyrirtækja og mikilvægi heildarferla í skipulagi fyrirtækja og stefnumótun. Ferlahugtakið og ferlamiðuð fyritæki. Lean stjórnunarkerfið (straumlínustjórnun). Altæk gæðastjórnun (TQM) og Six Sigma.
Námsmarkmið
Eftir námskeiðið eiga nemendur að geta: •Útskýrt merkingu hugtaka sem notuð eru í rekstrarstjórnun •Gert grein fyrir samhengi hugtaka sem notuð eru í rekstrarstjórnun •Geta beitt aðferðum sem kenndar eru í námskeiðinu til að leysa rekstrarstjórnunarleg viðfangsefni •Geta tekið þátt í umræðum um stjórnun •Útskýrt þau mismunandi stjórnunarkerfi sem kennd eru í námskeiðinu og mismun þeirra
Námsmat
Hópverkefni 20%, miðannarpróf 20% og lokapróf 60%
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Fyrirlestrar og umræður í tímum þar sem 2 til 3 nemendur vinna saman, verkefni á internetinu, hópverkefni og heimadæmi með útreikningum.
TungumálEnska