Viðskiptalögfræði

NámsgreinV-401-LOG
Önn20201
Einingar6
Skylda

Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2020
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagÞrír fyrirlestrar á viku.
Kennari
Árni Freyr Árnason
Lýsing
Í námskeiðinu verða nemendum kynntar helstu réttarheimildir í lögfræði og uppbygging íslensks réttarkerfis. Farið verður yfir grundvallarreglur samningaréttar, kröfuréttar, kauparéttar og félagaréttar. Kynning á helstu lögum og reglum um kaup og sölu á verðbréfum á markaði auk þess sem farið verður yfir helstu réttindi og skyldur í vinnumarkaðsrétti.
Námsmarkmið
Að námskeiði loknu er stefnt að því að nemar: •Hafi öðlast innsýn í íslenskt réttarkerfi og þau réttarsvið sem einkum koma til skoðunar við rekstur fyrirtækja
Námsmat
Miðannar- og lokapróf
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
3 fyrirlestrar á viku
TungumálÍslenska