Hagnýt tölfræði II

NámsgreinV-406-TOL2
Önn20193
Einingar6
Skylda

Ár1. ár
ÖnnHaustönn/Fall 2019
Stig námsgreinar3. Grunnnám, sérhæft námskeið
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararV-303-TOL1, Hagnýt tölfræði I
SkipulagFjórir tímar á viku, fyrirlestrar og dæmatímar.
Kennari
Ewa Ryszarda Lazarczyk Carlson
Ingvar Freyr Ingvarsson
Lýsing
Á námskeiðinu verða kynntar helstu tölfræðiaðferðir sem notaðar eru í viðskiptafræðum. Mestum tíma verður varið í línulega aðhvarfsgreiningu. Einnig verður farið í stikalausa tölfræðigreiningu og spálíkön. Áhersla verður lögð á hagnýtt gildi verkefnanna.
Námsmarkmið
  • Students should understand most of common statistical methods, such as analysis of variance, linear regression and nonparametric methods.
  • Students should acquire a deep understanding on what basis these methods function, as well as their limitations.
  • Students should know how to use statistical methods to analyse data. That means thatstudents should be able to choose the appropriate method for the data at hand, use it toanalyse the data and interpret the results.
  • Students should become familiar with using a chosen statistical package (SPSS will be the program used in class).
Students should be able to interpret statistical results critically to enhance their decision -making.This means students should to be better equipped to be able to judge statistical results whether or not they are legitimate.
Námsmat

Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Fjórir fyrirlestrar og tveir dæmatímar á viku.
TungumálEnska