Skuldabréf og afleiður

NámsgreinV-503-FIXE
Önn20193
Einingar6
SkyldaNei

Ár1. ár
ÖnnHaustönn/Fall 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararV-104-STÆR, Hagnýt stærðfræði I
V-107-FJAR, Fjármál fyrirtækja
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Óttar Guðjónsson
Þórdís Sveinsdóttir
Lýsing
Markmið áfangans er að dýpka skilning nemenda á fjármálaafurðum, sér í lagi afleiðum og hvernig þær eru notaðar. Að námskeiði loknu eiga nemendur að vera í stakk búin að verðleggja flestar tegundir afleiðna og hafa skilning á því hvernig slíkar afurðir eru notaðar. Efni námskeiðsins: högnun og áhættulaus verðlagning, verðlagning og notkun framvirkra samninga, skiptasamingar og valréttir, áhættuvarnir, vaxtaafleiður, notkun afleiðna í áhættustýringu og sem fjárfestingartæki. 
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálEnska