Markaðs- og viðskiptarannsóknir

NámsgreinV-528-MAVI
Önn20243
Einingar6
Skylda

Ár1. ár
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararV-303-TOL1, Hagnýt tölfræði I
V-502-ADFR, Aðferðafræði
SkipulagATH: Kennt í fyrsta skipti haust 2007 !Þrír fyrirlestrar á viku og einn dæmatími.
Kennari
Ævar Þórólfsson
Lýsing
The course will cover the role and importance of business research methods as well as the main steps in the research process, also covering the structure of each research method with a special emphasis on surveys. By the of the course you should be able to set realistic research objectives, design accurate and appropriate research methods, analyze quantitative and qualitative data and write-up a report in a APA framework.
Námsmarkmið
  • Skilji hlutverk markaðs- og viðskiptarannsókna í ákvörðunartöku stjórnenda (þekking).
  • Kunni skil á styrkleikum og veikleikum helstu rannsóknaraðferða og viti hvenær hver og ein á við þegar þörf er á að gera rannsókn (þekking)
Geti skipulagt og framkvæmt einfalda rannsókn (hæfni).Geti unnið úr einfaldri rannsókn með SPSS og sett fram niðurstöður (leikni).
Námsmat
Verkefni, áfangapróf og lokapróf.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Fyrirlestrar og dæmatímar.
TungumálEnska