Eignastýring

NámsgreinV-601-EIGN
Önn20211
Einingar6
SkyldaNei

Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2021
Stig námsgreinar3. Grunnnám, sérhæft námskeið
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararV-107-FJAR, Fjármál fyrirtækja
V-303-TOL1, Hagnýt tölfræði I
V-304-FMAR, Fjármálamarkaðir
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Alexander Jensen Hjálmarsson
Lýsing
Markmið námskeiðsins er í aðalatriðum tvíþætt. Aðaláherslan er á að kynna fyrir nemendum þá aðferðafræði sem liggur að baki ákvarðanatöku hjá fjárfestum á verðbréfamarkaði við myndun eignasafna. Nemendum eru kynntar helstu kenningar og aðferðafræði við samval verðbréfa og hvernig megi lágmarka áhættu án þess að fórna ávöxtun. Sérstaklega er ætlast til að nemendur fái yfirsýn yfir þá kosti sem í boði eru á innlendum og erlendum fjármálamörkuðum. Einnig er fjallað um helstu verðmyndunarlíkön og einstakar kenningar um verðmat hlutabréfa. Mikil áhersla verður lögð á að nemendur tileinki sér hina tæknilegu hlið námsefnisins, þ.e. séu færir um að setja fram þau vandamál sem glímt er við með skipulegum hætti og geti notað þær reiknireglur sem til þarf við lausn þeirra.
Námsmarkmið
Knowledge: Collection of facts, concepts, theories and techniques acquired by students. The student should: Understand mutual funds, pension funds and hedge funds Know what factors influence expected returns Know how various factors have effects on measurements of portfolios Know the basic features of index models Understand the pros and cons of international diversification Have an understanding of how behavioral patterns can influence returns within certain time spans Skills: The ability to apply knowledge to different setting in portfolio management. The student should: Be able to construct efficient portfolios Be able to apply various performance measurements regarding portfolios Be able to compare portfolios to index models in a meaningful way Be able to set up international investments within the frame of efficient portfolios Be able to evaluate performances within different periods Have the knowledge to identify behavioral patterns that may influence performances and how such short term fluctuations might influence the set-up of efficient portfolios Competence: The ability to apply knowledge and skills in portfolio management. The student should be able to: Analyze and interpret past performance Know how such past performance may have on future performance Be aware of the limitations of portfolio management models in terms of past and future performance Analyze the impact of various decision makings in either adhering to strict efficient portfolio construction or “fine tuning” such decision making Critically assess the limitations of such a construction during distress periods
Námsmat
Quizzes, project, Final exam
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálEnska