Gerð markaðsáætlunar

NámsgreinV-649-STMP
Önn20241
Einingar6
SkyldaNei

Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararV-105-MAR1, Markaðsfræði I
V-523-MACO, Neytendahegðun og markaðssamskipti
SkipulagÞrír fyrirlestrar á viku
Kennari
Freyja Th. Sigurðardóttir
Lýsing
Með fyrirlestrum og verkefnavinnu verður nemendum kennt að taka saman upplýsingar um markaðinn sem og sýnt fram á hverju markaðsstarf getur áorkað. Markaðsstefna og aðgerðir tengdar henni verða kynntar og fjallað um hvernig innleiða ber markaðsstefnuna á árangursríkan hátt. Að lokum verða kenndar aðferðir til að bera saman árangur við raunveruleikann og fá í framhaldinu stöðumat og mælanleika.
Námsmarkmið
Að nemendur: •Öðlist skilning og þekkingu á stefnumarkandi áætlunargerð í markaðsstarfi •Þekki mikilvægi markaðsáætlana í markaðsstarfi fyrirtækja •Verði hæfir um að útbúa markaðsáætlunum og læri að a) nota þau fræðilegu tól og tæki sem til þarf og b) öðlist færni til að vinna með raunverulegu fyrirtæki að áætluninni og nota þannig fræðileg tól í hagnýtum tilgangi.
Námsmat
Markaðsáætlun 45%, kynning 10%, lokapróf 25%, verkefni og þátttaka í tímum 20%. Til að ljúka námskeiðinu þarf lágmarkseinkunn að vera 5,0. Einkunn í lokaprófi þarf jafnframt að vera 5,0 eða hærri.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálEnska