Viðskiptadeild
Viðskiptadeild
Deildarforseti:Dr. Páll Melsted Ríkharðsson
Vefpóstur:vd@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/vd
KennararSkoða
MSc í klínískri sálfræði
MSc í klínískri sálfræði
Annir:4
Ár:2
Einingar:120
HæfniviðmiðSkoða
Vorönn/Spring 2019
Greining á vanda og mat SkyldaE-708-GRMA4 Einingar
Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararE-702-SIFA, Siðferði og fagmennska
E-706-HULO, Hugtök og lögmál hagnýtrar atferlisgreiningar
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Anna Ingeborg Pétursdóttir
Lýsing
Í þessu námskeiði eru kannaðar aðferðir við að skoða, skilgreina aðgerðabundið og mæla hegðun, og við að gera hagnýtt virknimat og greiningu á atferli sem verður grundvöllur fyrir áætlun um íhlutun í margs konar umhverfi, þ.m.t. heimili, skólar og lækningastofur. Nemendur takast á við greiningu vandamála og læra þannig að yfirfara skrár og fáanleg gögn (þ.m.t. auðkennisgögn skjólstæðinga, upplýsingar um tilvísanir, greining vandamála, matskvarðar fyrir atferli, gátlistar, viðtöl); íhuga líffræðilegar breytur sem kunna að hafa áhrif á hegðun; gera bráðabirgðamat til að finna og skilgreina aðgerðabundið vanda við tilvísun og annað eins og á við; útskýra hugmyndir um atferli á máli leikmanna; lýsa og skýra atferli, þ.m.t. innri hegðun með hugtökum atferlisgreiningar (ekki með hugtökum hughyggju); veita þjónustu á sviði atferlisgreiningar í samvinnu við aðra sem styðja og/eða veita þjónustu til skjólstæðinga; starfa innan takmarka eigin faglegrar hæfni við hagnýta atferlisgreiningu og fá ráðgjöf, leiðsögn, þjálfun eða nota tilvísun eins og þörf krefur; og bera kennsl á viðeigandi umhverfisleg áhrif og stuðla að breytingum sem minnka þörfina fyrir þjónustu á sviði atferlisgreiningar. Nemendur læra einnig að velja: mælingarkerfi til að afla dæmigerðra gagna miðað við víddir hegðunarinnar og þá vinnu sem felst í athugun og skráningu; áætlun um tímabil athugunar og skráningar; gagnabirtingu sem kemur til skila megindlegum tengslum með áhrifaríkum hætti; og að meta: breytingar á stigi, leitni og breytileika hegðunar; og tengsl milli breyta í tíma sem unnið er með (innan og milli lota, tímaraða). Við framkvæmd mats læra nemendur að skilgreina atferli með notkun mælanlegra hugtaka; skilgreina umhverfisbreytur með notkun mælanlegra hugtaka; hanna einstaklingsbundnar aðferðir við mat á atferli; hanna mælingu á fyrirliggjandi tengslum milli atferlis og umhverfis; hanna matsaðferðir sem breyta aðdraganda og afleiðingum í umhverfinu; skipuleggja, greina og túlka mæld gögn; gera tillögur um hegðun sem verður að koma á, viðhalda, auka eða minnka; finna hvata (mat á valkostum, athuganir); meta styrki og endurtaka mat á grundvelli áframhaldandi gagnagreiningar.
Námsmarkmið
Við lok námskeiðs eiga nemendur að vera færir um eftirfarandi.   Þekking: ·        Skilgreina atferlismat og tengja við aðrar matsaðferðir. ·        Gera grein fyrir því hvernig áreiðanleiki og réttmæti aðferða í atferlismati er metinn. ·        Útskýra fræðilegan grunn virknimats. ·        Bera saman praktíska og próffræðilega kosti og galla mismunandi aðferða við virknimat. ·        Bera saman praktíska og próffræðilega kosti og galla mismunandi aðferða við styrkjamat. ·        Gera grein fyrir siðferðilegum atriðum sem hafa ber í huga við virknimat.   Leikni: ·        Velja eða búa til skráningarblöð til notkunar í atferlismati. ·        Vinna úr gögnum úr óbeinu mati, lýsandi mati og virknigreiningu.   Hæfni: ·        Nota viðtöl og matsgögn til að skilgreina atferlismarkmið.   ·        Velja viðeigandi, raunhæfar og siðferðilega verjandi matsaðferðir fyrir fjölbreytt vandamál, þar á meðal hættulega hegðun og hegðun sem á sér sjaldan stað.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Nemendur læra best á því að vinna sem mest sjálfir með námsefnið. Gert er ráð fyrir að nemendur mæti vel lesnir á námskeiðið og verði búnir að vinna undirbúningsverkefni. Á námskeiðstímanum verður lögð áhersla á að dýpka skilning nemenda á námsefninu gegnum umræður, kynningar og tímaverkefni í bland við fyrirlestra. Að námskeiðstímanum loknum munu nemendur vinna umfangsmeiri verkefni (hegðunarmat og heimapróf) sem reynir á getu til að samþætta upplýsingar úr ýmsum áttum og miðar að því að efla enn frekar skilning á fræðilegum grunni atferlismats og beitingu þess í hagnýtu starfi. Lesefni á námskeiðinu skiptist í þrjá flokka:  Lesefni I:  Gert er ráð fyrir að nemendur frumlesi þetta efni áður en námskeið hefst, mæti tilbúnir til að ræða það í tímum og kunni á því skil fyrir heimapróf.     Lesefni II: Þetta efni verður kynnt í fyrirlestrum og gert er ráð fyrir að nemendur kunni skil á því fyrir heimapróf, en þess er ekki krafist að efnið sé lesið áður en námskeið hefst.   Hópvinnugreinar: Hver nemandi les einn klasa af hópvinnugreinum áður en námskeið hefst og vinnur úr honum hópverkefni á námskeiðstímanum. Hópurinn kynnir vinnu sína í stuttum fyrirlestri og dreifir skriflegri úrlausn (útdráttum og ályktunum) til allra nemenda. Heimapróf gerir ráð fyrir að allir nemendur séu kunnugir efni allra hópvinnugreinanna í grófum dráttum. Ekki ætti þó að vera nauðsynlegt fyrir hvern og einn nemanda að lesa allar greinarnar.  
TungumálÍslenska
Áföll og afleiðingar þeirra ValnámskeiðE-708-TRAU3 Einingar
Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararE-701-SAM1, Sálfræðilegt mat I
E-702-SIFA, Siðferði og fagmennska
E-703-AFKL, Afbrigðasálfræði og klínísk sálfræði
E-704-SARA, Samskipti og ráðgjöf
E-705-HUA1, Hugræn atferlismeðferð I
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Heiðdís B Valdimarsdóttir
Sigríður Björk Þormar
Lýsing
Engin skráð lýsing.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálÍslenska
Grundvallarþættir atferlisbreytingar SkyldaE-709-GRAT6 Einingar
Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararE-702-SIFA, Siðferði og fagmennska
E-706-HULO, Hugtök og lögmál hagnýtrar atferlisgreiningar
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Hanna Steinunn Steingrímsdóttir
Richard May
Lýsing
In this course students learn to design “least restrictive” interventions that are effective in bringing about personally- and socially-important change in behaviour. The course covers the fundamental elements, and examples of, behaviour change, including response-independent (time-based) schedules of reinforcement, differential reinforcement, contingency management, and applications of behavior analysis to education and primary care settings (e.g., pediatrics).
Námsmarkmið
Knowledge (þekking): Demonstrate detailed knowledge of behaviour-change processes, including intervention and behaviour change considerations; implementation, management, and supervision; and behaviour change systems; demonstrate knowledge of a comprehensive range of fundamental elements of behaviour analytic change processes
Skills (leikni): Demonstrate skills in creating a behavior plan based on empirical methods.
Competence (hæfni): Demonstrate competence in applying the skills and knowledge of behavior change procedures in planning, creating, and conducting an assessment and intervention in an applied setting
Námsmat
Attendance and participation, in-class assignments, multiple choice exams, final report.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
 Lectures and in-class assignments.
TungumálÍslenska
Íhlutun og atferlisbreytingarkerfi SkyldaE-710-IHAT4 Einingar
Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararE-702-SIFA, Siðferði og fagmennska
E-706-HULO, Hugtök og lögmál hagnýtrar atferlisgreiningar
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Anna Ingeborg Pétursdóttir
Lýsing
Í þessu námskeiði eru skoðuð viðmið fyrir greiningu og forgangsröðun félagslega mikilvægrar hegðunar og læra nemendur að greina frá æskilegum niðurstöðum íhlutunar með notkun mælanlegra hugtaka; bera kennsl á mögulegar aðferðir við íhlutun á grundvelli matsniðurstaðna og bestu fáanlegu vísindalegrar vitneskju; gera tillögur og velja aðferð við íhlutun og meðferðarniðurstöður á grundvelli verkgreiningar, vilja skjólstæðings, núverandi athafnasafns, stoðumhverfis, umhverfislegra takmarkana og takmarkana á úrræðum, auk félagslegs réttmætis; bera kennsl á og taka á hagnýtum og siðferðilegum álitamálum við notkun tilraunasniða til að sýna fram á áhrif meðferðar; (þegar minnka á hegðun) velja aðra viðunandi hegðun til að koma á eða auka; gera áætlun fyrir yfirfærslu áreitis og svörunar; áætlun fyrir viðhald hegðunar; velja hegðunarrykk sem markmið fyrir íhlutun; koma á kennslu sem stuðlar að námi sem má yfirfæra á annað og túlka og grundvalla ákvarðanatöku á gögnum sem birt eru á margs konar formi. Nemendur læra einnig að vera meðvitaðir um álitamál sem varða atferlisbreytingu, t.d. að bera kennsl á og bæta úr mögulegum óæskilegum áhrifum styrkingar, refsingar og slokknunar. Þessu til viðbótar er farið yfir framkvæmd, stjórnun og vöktun íhlutunar í hegðun og læra nemendur þannig að gera ráðstafanir fyrir samfellda skráningu á þjónustu á sviði atferlisgreiningar; bera kennsl á þau skilyrði sem stýra hegðun þeirra sem eru ábyrgir fyrir aðferðum atferlisgreiningar og hanna inngrip í samræmi við það; hanna og nota hæfnimiðaða þjálfun fyrir einstaklinga sem eru ábyrgir fyrir því að framkvæma atferlismat og aðferðir í atferlisgreiningu; hanna og nota áhrifarík kerfi til vöktunar og styrkingu á frammistöðu; hanna og nota kerfi fyrir eftirlit með áreiðanleika aðferða; veita leiðsögn fyrir þá sem koma að atferlisbreytingu (t.d. foreldra, kennara, heilbrigðisstarfsfólk); meta áhrif áætlunarinnar; koma á stuðningi fyrir þjónustu á sviði atferlisgreiningar frá einstaklingum sem koma að þjónustunni beint eða óbeint; tryggja stuðning annarra til að viðhalda athafnasafni skjólstæðinga í náttúrulegu umhverfi þeirra og gera ráðstafanir um skipuleg lok þjónustu þegar ekki er lengur þörf fyrir hana. Í námskeiðinu eru könnuð kerfi til atferlisbreytinga og læra nemendur þannig að nota aðferðir til sjálfsstjórnar, aðferðir styrkingarkerfis kumlanáms og önnur skilyrt styrkingarkerfi (t.d. TAG Teach), beina kennslu, hröðunarnám, kennslukerfi Kellers (PSI), aðferðir tilfallandi kennslu, aðferðir hagnýtrar samskiptaþjálfunar og óhefðbundin tjáskiptakerfi.
Námsmarkmið
Við lok námskeiðsins eiga nemendur að geta: ·         Sýnt fram á ítarlega þekkingu á ferlum til atferlisbreytingar, þ.m.t. inngrip og álitamál sem varða atferlisbreytingu; framkvæmd, stjórnun og vöktun; og kerfum til atferlisbreytinga (þekkingarviðmið) ·         Skrifað viðmiðsbundin skammtíma- og langtímamarkmið fyrir atferlisbreytingu (leikniviðmið) ·         Mælt, skráð og greint skilgreint atferli (leikniviðmið) ·         Tekið gagnreyndar ákvarðanir um hönnun og framkvæmd áætlana fyrir atferlisbreytingu (leikniviðmið) ·         Þekkt og átt við óæskileg áhrif íhlutunar (þekkingar og leikniviðmið) ·         Hannað yfirfærslu- og viðhaldsáætlanir til að framlengja ábata meðferðar út fyrir meðferðarumhverfið og í tíma (leikniviðmið) ·         Skrifað og kynnt tilfellislýsingar á sviði atferlisgreiningar í samræmi við faglega og siðferðilega BACB staðla (hæfniviðmið) ·         Veitt stuðning og leiðsögn fyrir þá sem koma að atferlisbreytingu í margvíslegu umhverfi (hæfniviðmið)
Námsmat
 NÁMSMAT:   1.      Þátttaka. Þátttaka gildir 10% af lokaeinkunn. Fyrir hvern námskeiðdag getur nemandi unnið sér inn 0-4 punkta (gefið í heilum og hálfum tölum) fyrir þátttöku, þar af 0-2 punkta fyrir virkni í tíma og 0-2 punkta fyrir ritun hugleiðingar um efni dagsins í lok hvers námskeiðsdags (leiðbeiningar gefnar í tíma). Virkni í tíma er metin út frá því að nemandi mæti tímanlega að morgni og eftir öll hlé, fylgist með fyrirlestrum (nemandi sem er staðinn að því að eyða kennslutíma í fréttalestur eða notkun samfélagsmiðla mun missa virknistig!), taki þátt í umræðum og verklegum æfingum, og þátttaka beri þess merki að nemandi hafi mætt undirbúinn í tíma. Rituð hugleiðing skal sýna fram á að nemandinn hafi fylgst með í tíma og velt efninu fyrir sér. 2.      Umræðupunktar / spurningar. Fyrir hvern kennsludag skal nemandi skila inn tveimur spurningum eða umræðupunktum sem snúa að lesefni dagsins. Best er ef umræðupunkturinn / spurningin er þess eðlis að geta ýtt undir umræður í kennslustundinni. Einnig er leyfilegt að spyrja til að leita skýringa á efni sem nemendum þykir óskýrt. Mikilvægt er að punkturinn / spurningin sýni að nemandinn hafi lesið og kynnt sér efnið rækilega. Forðist of víðar eða almennar spurningar. Umræðupunktar gilda 10% af einkunn (2.5% fyrir hvern kennsludag). 3.      Kynning á grein. Nemendur kynna greinar í tíma tvö og tvö saman. Hverju nemendapari verður úthlutað einni grein til að kynna. Kynningin skal vera um það bil 15 mínútur að lengd, og eftir kynninguna munu nemendurnir í hópnum stjórna umræðum. Nauðsynlegt er að í kynningunni komi fram öll helstu atriði greinarinnar (t.d. inngangur, aðferð, niðurstöður, og umræða). Kynningin má innihalda gagnrýni á rannsóknina/greinina, en verður einnig að benda á kosti hennar. Kynningin gildir 15% af lokaeinkunn. 4.      Íhlutunaráætlun. Nemendur munu skrifa íhlutunaráætlun fyrir ímyndaðan eða raunverulegan skjólstæðing þar sem viðfangsefnið er inngrip til að auka hegðun (ef um raunverulegan einstakling er að ræða, er nauðsynlegt að breyta nafni og öðrum upplýsingum svo ekki sé hægt að bera kennsl á viðkomandi). Nemendur munu leggja grunn að þessu verkefni í tímum, og kennari mun veita frekari leiðbeiningar í fyrirlestrum.  Þetta verkefni gildir 15% af lokaeinkunn og verður skilað að námskeiðinu loknu. Verkefnið skal vera á APA formi. Skilafrestur er til 1. apríl í síðasta lagi en gjarna má skila verkefninu inn fyrr. 5.      Heimapróf. Að lokinni kennslu munu nemendur taka heimapróf úr námsefninu sem mun innihalda stuttar ritgerðarspurningar og gilda 50% af lokaeinkunn námskeiðs. Nauðsynlegt er að fá lágmarkseinkunnina 6,0 á heimaprófi til að standast námskeiðið, ellegar gildir heimaprófseinkunn sem lokaeinkunn. Nemendur mega nota hvaða gögn sem er við úrlausn prófsins. Vísað skal í heimildir skv. reglum APA, 6. útgáfu. Skilafrestur er til 25. mars (til miðnættis) og ekki verður tekið við svörum eftir að skilafrestur rennur út. Ef nemandi nær ekki að ljúka prófinu fyrir þann tíma skal skila inn þeim hluta prófsins sem lokið er.  SAMANTEKT Á VÆGI NÁMSMATSÞÁTTA: Þátttaka: 10% Umræðupunktar: 10% Kynning á grein: 15% Íhlutunaráætlun: 15% Heimapróf: 50% Til þess að standast námskeiðið er nauðsynlegt að fá lágmarkseinkunnina 6,0 á heimaprófi, ef heimaprófseinkunn er lægri en 6,0 gildir hún sem lokaeinkunn.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
 Nemendur læra best á því að vinna sem mest sjálfir með námsefnið. Gert er ráð fyrir að nemendur mæti vel lesnir á námskeiðið og verði búnir að vinna undirbúningsverkefni. Á námskeiðstímanum verður lögð áhersla á að dýpka skilning nemenda á námsefninu gegnum umræður, kynningar og tímaverkefni í bland við fyrirlestra. Að námskeiðstímanum loknum munu nemendur vinna umfangsmeiri verkefni sem reyna á getu til að samþætta upplýsingar úr ýmsum áttum og miðar að því að efla enn frekar skilning nemenda á íhlutunar- og atferlisbreytingakerfum.
TungumálÍslenska
Hugræn atferlismeðferð II SkyldaE-805-HUA24 Einingar
Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararE-701-SAM1, Sálfræðilegt mat I
E-703-AFKL, Afbrigðasálfræði og klínísk sálfræði
E-704-SARA, Samskipti og ráðgjöf
E-705-HUA1, Hugræn atferlismeðferð I
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Jón F Sigurðsson
Sævar Már Gústavsson
Lýsing
Engin skráð lýsing.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálÍslenska
Taugasálfræði SkyldaE-807-TAUG3 Einingar
Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
María Kristín Jónsdóttir
Lýsing
Markmið námskeiðsins er að nemendur fái góða innsýn í starfshætti klínískra taugasálfræðinga og hvernig taugasálfræðilegt mat fer fram, læri um kosti þess og galla og þær gryfjur sem þarf að varast við túlkun taugasálfræðilegra gagna. Stefnt er að því að gera nemendur vakandi fyrir taugasálfræðilegum einkennum svo þeir geti, í starfi sínu sem almennir sálfræðingar, komið auga á þessa erfiðleika í viðtölum, mismunagreiningu og meðferðarstarfi, og gert sér grein fyrir hvenær þörf er á ítarlegu taugasálfræðilegu mati. Þetta er stutt námskeið svo megináhersla verður á heilaáverka og heilabilun, ekki er unnt að fara yfir alla sjúkdóma sem valda hugrænni skerðingu. Skoðuð verða taugasálfræðileg próf og sjúklingadæmum fléttað inn í kennslu eins og kostur er. Einungis verður fjallað um taugasálfræði fullorðinna. 
Námsmarkmið
Þekking
 • Nemandi þekki sögulega þróun og grundvallaratriði í taugasálfræðilegri prófun fullorðinna.
 • Nemandi þekki til helstu aðferða og prófa sem klínískir taugasálfræðingar nota með fullorðnum.
 • Nemandi skilji gagnsemi og helstu takmarkanir og túlkunarerfiðleika í taugasálfræðilegu mati.
 • Nemandi kunni skil á taugasálfræðilegum afleiðingum heilaáverka og erfiðleikum í greiningu vægra heilaáverka.
 • Nemandi kunni skil á helstu heilabilunarsjúkdómum og einkennum þeirra.

Færni
 • Nemandi sé vakandi fyrir hugsanlegum taugasálfræðilegum einkennum í mismunagreiningu.
 • Nemandi geti séð hvenær taugasálfræðileg einkenni geti hugsanlega truflað sálfræðilega meðferð.
 • Nemandi sé fær um að lesa taugasálfræðilegar greinargerðir.
 • Nemandi geti lesið taugasálfræðilegar fræðigreinar á gagnrýninn hátt

Hæfni
 • Nemandi geti metið hvenær sé hugsanlega þörf á að vísa skjólstæðingi til taugasálfræðings og hvaða gagn væri að slíku mati.
 • Nemandi geti leitað til klínískra taugasálfræðinga vegna skjólstæðinga sinna með markvissar spurningar í huga
Námsmat

Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir

TungumálÍslenska
Réttarsálfræði ValnámskeiðE-808-FORE3 Einingar
Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararE-701-SAM1, Sálfræðilegt mat I
E-703-AFKL, Afbrigðasálfræði og klínísk sálfræði
E-704-SARA, Samskipti og ráðgjöf
E-705-HUA1, Hugræn atferlismeðferð I
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Anna Kristín Newton
Jón F Sigurðsson
Lýsing
Námskeiðið fjallar um sálfræði afbrota og afbrotaheðgunar, hlutverk réttarsálfræðinga í réttarvörslukerfinu, ferli dómsmála og málsmeðferð fyrir dómi. Fjallað verður um yfirheyrslur hjá lögreglu, áreiðanleika sjónarvotta, játningar við yfirheyrslur, minnisvafa og réttarspjöll. Megináherslan verður á sálfræðilegt mat-kortlagningu/áhættumat afbrotamanna og meðferð/endurhæfingu þeirra, sérstaklega ofbeldis- og kynferðisbrotamanna og sálfræðiskýrslur fyrir réttarvörslukerfið. Þá verður fjallað um forvarnir og áhrif afbrota á þolendur.
Námsmarkmið
Lýsa þekkingu sinni á helstu viðfangsefnum réttarsálfræðinnar, skv. innihaldi námskeiðs, og hlutverkum réttarsálfræðinga, einkum sálfræðilegu mati, kortlagningu, á vanda ofbeldis- og kynferðisbrotamanna.
Sýna leikni í að framkvæma sálfræðilegt mat, kortlagningu, á vanda ofbeldis- og/eða kynferðisbrotamanna með viðurkenndum aðferðum (best practice).
Sýna hæfni í að setja fram sálfræðilegt mat, kortlagningu, á vanda ofbeldis- og/eða kynferðisbrotamanna í skriflegri sálfræðiskýrslu fyrir dómstóla. 
Námsmat

Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir

TungumálÍslenska
Verkleg þjálfun undir handleiðslu sálfræðings SkyldaE-881-VER16 Einingar
Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararE-701-SAM1, Sálfræðilegt mat I
E-702-SIFA, Siðferði og fagmennska
E-703-AFKL, Afbrigðasálfræði og klínísk sálfræði
E-704-SARA, Samskipti og ráðgjöf
E-705-HUA1, Hugræn atferlismeðferð I
E-706-HULO, Hugtök og lögmál hagnýtrar atferlisgreiningar
E-707-RAAT, Rannsóknaraðferðir atferlisgreiningar
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Jón F Sigurðsson
Sigrún Ólafsdóttir
Sævar Már Gústavsson
Lýsing
Starfsþjálfun fer fram á 2., 3. og 4. önn og stendur yfir í a.m.k. tvo heila vinnudaga (8 tímar á dag, mánudaga og fimmtudaga) á viku í samtals 10 vikur (samtals a.m.k. 150 klukkustundir). Ef mögulegt er getur nemandi varið fleiri tímum í starfs­þjálfun og einnig getur starfsþjálfunin staðið lengur en 10 vikur ef aðstæður leyfa, en hvort tveggja í samráði við leiðbeinanda á starfs­þjálfunarstað og fulltrúa Háskólans í Reykjavík, sem hefur umsjón með starfsþjálfun nemandans (umsjónarmaður). Starfsþjálfunin er á þremur sviðum, 1) sálfræði fullorðinna, 2) sálfræði barna, unglinga og fjölskyldna og 3) þroskahömlunar, taugasálfræði og/eða endurhæfingar.   Í upphafi starfsþjálfunartímabils er gerður staðlaður samningur með vinnuáætlun milli leiðbein­anda á starfs­þjálfunarstað (stofnun), nemanda og umsjórarmanns. Í samningnum koma fram náms­markmið (learning outcomes) starfsþjálfunarinnar og lýsing á verkefnum sem nemand­inn vinnur í starfs­þjálfun­inni, auk persónulegra markmiða nemandans.Í starfsþjálfuninni fær nemandinn fræðslu um störf sálfræðinga á starfsþjálfunarstaðnum, starfsemi staðarins og hlutverk hans í heilbrigðiskerfinu og um hlutverk mismunandi starfs­stétta. Nemand­inn fylgist með og tekur þátt í þverfaglegu teymisstarfi á starfsþjálfunarstaðnum eftir því sem við á. Þá fær nemandinn leiðbeiningar og þjálfun í að skrifa í sjúkraskrá skjólstæðinga og skrifa um þá sálfræðiskýrslur. Ef mögulegt er þá leggur nemandinn greindarpróf fyrir a.m.k. einn skjólstæðing og vinnur úr því.Í starfsþjálfuninni fær nemandinn þjálfun í greiningu og meðferð geðraskana. Hann fylgist með leiðbeinanda í a.m.k. einu greiningarviðtali og tekur sjálfur a.m.k. eitt greiningar­viðtal og skrifar skýrslu um niðurstöðurnar í sjúkraskrá. Æskilegt er þó að nemandinn taki tvö til þrjú greiningar­viðtöl ef aðstæður leyfa.Nemandinn fylgist með leiðbeinanda í a.m.k. einu meðferðarviðtali, en oftar ef mögulegt er, áður en hann fær skjólstæðing til meðferðar. Leiðbeinandi fylgist með nemanda í einu meðferðarviðtali eða hlustar með honum á eina hljóð- eða myndbandsupptöku af meðferðarviðtali. Í framhaldi fær nemandinn til meðferðar a.m.k. þrjá skjólstæðinga og skrifar viðeigandi upplýsingar um með­ferðina og árangur hennar í sjúkraskrá. Æskilegt er að nemandinn hafi fleiri skjólstæðinga til með­ferðar á starfsþjálfunar­tímanum ef aðstæður leyfa.Æskilegt er að nemandinn fái reynslu af því að fylgjast með hópmeðferð (og taka þátt ef aðstæður leyfa) í starfsþjálfuninni.Nemandi og leiðbeinandi hittast á handleiðslufundi a.m.k. einu sinni í viku á starfsþjálfunar­tímanum eða a.m.k. 10 sinnum á starfsþjálfunartímanum. Nemandi og umsjónarmaður hittast einnig a.m.k. tvisvar á starfsþjálfunartímanum og einnig verða hóphandleiðslufundir um almenn atriði í meðferð í umsjón umsjónarmanns. Þá funda leiðbeinandi, umsjónarmaður og nemandi á miðju starfs­þjálfunar­tímabili og í lok þess. 
Námsmarkmið
Við lok starfsþjálfunarinnar á nemandinn að:·      Hafa þekkingu á störfum sálfræðinga á starfsþjálfunarstaðnum, þjónustuhlutverkum þess staðar í heilbrigðiskerfinu og hlutverkum mismunandi starfsstétta á staðnum. Þá á nemand­inn að hafa aflað sé aukinnar þekkingar á greiningu, kortlagningu og meðferð algengra geðraskana, s.s. þunglyndis- og kvíðaraskana.·      Sýna að hann hafi öðlast leikni í greiningu algengra geðraskana, s.s. þunglyndis- og kvíðarask­ana, að setja fram kortlagningu um vanda skjólstæðings og að beita aðferðum hugrænnar atferlis­meðferðar á þessar geðraskanir.·      Sýna færni í klínískum vinnubrögðum og fagmennsku og að hann getur á sjálfstæðan hátt metið og meðhöndlað skjólstæðinga með aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar.·      Sýna faglega meðhöndlun upplýsinga í sjúkraskrár og skýrslugerð og siðferðilega og faglega framkomu í garð skjólstæðinga og þeirrar stofnunar er hann er í starfsþjálfun á. 
Námsmat
Nemandanum ber að halda nákvæma skrá (dagbók) um  það sem fram fer í starfsþjálfuninni frá degi til dags, sem hann skilar í lok starfsþjálfunar. Þá vinnur nemandinn verkefni á starfsþjálfunar­tímanum, sem hann skilar einnig í lokin:Nemandinn skrifar skýrslu, að hámarki 2500-3000 orð, um einn skjólstæðing sem hann hefur í meðferð, sem felur í sér:1)     Inn­gang­: Stutta lýsingu á vanda skjólstæðingsins, aðdraganda hans og þáttum sem viðhalda honum (kortlagning/vinnugreining) og markmiðum meðferðar.2)     Aðferð: Val á sálfræðilegum mælitækjum ásamt rökstuðningi, niðurstöður sálfræðimats (greiningarviðtals og sálfræðiprófa) ásamt meðferðar­áætlun, sem er sundurliðuð eftir meðferðar­tímum.3)     Niður­stöður: Umfjöllun um hvað gerðist í meðferðinni, þ.e. í hverjum tíma, og lýsing á framgangi meðferðar með einliðasniði (single-case research design). Nemendur þurfa að hafa í huga að misjafnt hver tækifæri verða fyrir þá að fylgjast með skjólstæðingi, t.d. hvort nægilega mörg samanburðarskeið verði, svo meta megi áhrif meðferðar, hvort mælingar á hverju skeiði verða nægilega margar eða hvort yfir höfuð sé gerlegt að mæla hegðun skjólstæðings eða líðan hans og skrá hana. Í sumum tilvikum gæti nemandi jafnvel komið inn í mál eftir að meðferð er hafin. Nemanda ber þó að skrá hegðun eða líðan skjólstæðings eins oft og þess er kostur, skrá hana eftir mismunandi skeiðum, teikna í línurit og gera grein fyrir niðurstöðum með áherslu á hvort meta megi áhrif meðferðar og styðja það rökum af eða á.4)    Umræðu: Umfjöllun um árangur meðferðarinnar, s.s. samanburður á upphafs- og lokamælingum og takmark­anir ásamt tillögum um framhaldsmeðferð ef ástæða þykir.Námsmat byggist á dagbókinni og verkefninu, sem lýst er hér að framan, ásamt umsögn leiðbeinanda. Nemandi þarf að standast alla þessa þrjá námsþætti. Ekki er unnt að endurtaka einstaka námsþátt. Nemandi sem forfallast í allt að 20% starfsþjálfunartímans gefst kostur á að vinna tímann upp í samráði við starfs­þjálfunarstað, en fari forföll yfir 20% af starfsþjálfunar­tímanum telst nemandinn fallinn. Standist nemandi ekki, eða ef ágreiningur kemur upp um frammistöðu hans, er haldinn fundur með leiðbeinanda, nemanda og umsjónar­manni. Að öðru leyti fylgir námsmatið reglum Háskólans í Reykjavík (Almennar náms- og námsmatsreglur HR: http://www.ru.is/haskolinn/nams--og-profareglur/). Gefið er staðið/fallið fyrir þetta námskeið.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Nemandi og leiðbeinandi hittast á handleiðslufundi a.m.k. einu sinni í viku á starfsþjálfunar­tímanum eða a.m.k. 10 sinnum á starfsþjálfunartímanum. Nemandi og umsjónarmaður hittast einnig a.m.k. tvisvar á starfsþjálfunartímanum og einnig verða hóphandleiðslufundir um almenn atriði í meðferð í umsjón umsjónarmanns. Þá funda leiðbeinandi, umsjónarmaður og nemandi á miðju starfs­þjálfunar­tímabili og í lok þess.
TungumálÍslenska
Verkleg þjálfun undir handleiðslu sálfræðings III SkyldaE-883-VER36 Einingar
Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Jón F Sigurðsson
Sigrún Ólafsdóttir
Sævar Már Gústavsson
Lýsing
Engin skráð lýsing.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálÍslenska
Rannsóknarverkefni I: Rannsóknaraðferðir og rannsóknarsnið SkyldaE-891-MSC16 Einingar
Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Baldur Heiðar Sigurðsson
Brynja Björk Magnúsdóttir
Erna Sif Arnardóttir
Hafrún Kristjánsdóttir
Hlín Kristbergsdóttir
Jón F Sigurðsson
María Kristín Jónsdóttir
Rannveig S. Sigurvinsdóttir
Sævar Már Gústavsson
Lýsing
Engin skráð lýsing.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálÍslenska
Rannsóknarverkefni III: Úrvinnsla gagna og greinarskrif SkyldaE-893-MSC318 Einingar
Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararE-891-MSC1, Rannsóknarverkefni I: Rannsóknaraðferðir og rannsóknarsnið
E-892-MSC2, Rannsóknarverkefni II: Framkvæmd og gagnaöflun
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Hafrún Kristjánsdóttir
Heiðdís B Valdimarsdóttir
Jón F Sigurðsson
María Kristín Jónsdóttir
Sævar Már Gústavsson
Lýsing
Engin skráð lýsing.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálÍslenska
Haustönn/Fall 2019
Sálfræðilegt mat I SkyldaE-701-SAM13 Einingar
Ár1. ár
ÖnnHaustönn/Fall 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
This course provides advanced study of psychological assessment and report writing. It examines psychometric theory and practice, including test construction, administration, and interpretation, as well as the ethics of psychological assessment and accommodation of special needs (e.g., intellectual disability). Various assessment approaches and instruments, including cognitive and behavioural assessment procedures, are examined and evaluated in terms of validity, reliability, norm-referenced versus criterion-referenced interpretation, ease of use, and utility. Students learn to use the DSM-5 (due for publication in May 2013 to supersede DSM-IV) and other diagnostic tools for understanding client needs and treatment demands. Emphasis is placed on the integration of information from multiple sources, such as tests of normal and abnormal function, tests of ability and intelligence, personality tests, and tests of interests and attitudes; as well as information from personal interviews; and information about personal, occupational, and health history obtained collaterally (e.g., from case records and family members). Students gain direct experience in applying key psychometric instruments, take an active part in becoming skilled users of tests, and present their observations within peer discussion groups. The course also familiarises students with psychometric instruments developed or adapted for use in Iceland, and reviews psychological assessment services in Iceland.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálÍslenska
Concepts and Principles SkyldaE-702-COPR6 Einingar
Ár1. ár
ÖnnHaustönn/Fall 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Engin skráð lýsing.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálEnska
Siðferði og fagmennska SkyldaE-702-SIFA6 Einingar
Ár1. ár
ÖnnHaustönn/Fall 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
This course, which is part of the syllabus for Semester 1, prepares students for ethical and professional practice with regard to the helping professions generally and applied behaviour analysis specifically. Students learn about the foundations and frameworks for ensuring professional conduct, ethicality, accountability, and the exercise of best practice at all times. The course includes discussions of relationships with clients and colleagues, collaborating with other professionals, monitoring and evaluation of behaviour change, professional representation of oneself and one’s areas of expertise (including in the field of behaviour analysis), dissemination of professional values, and cultural diversity. With reference to professional practice in Iceland, detailed attention is given to the Siðareglur sálfræðinga á Norðurlöndum [Ethical Principles for Nordic Psychologists] (1998, endurbætt þýðing 2012). Additionally, students are required to be familiar with ethical and professional guidelines specified by major international professional bodies, including the American Psychological Association, the British Psychological Society, and the Behavior Analyst Certification Board. The course content is addressed through course readings, lectures, audio-visual presentations, classroom discussion, case studies, and role playing.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálÍslenska
Afbrigðasálfræði og klínísk sálfræði SkyldaE-703-AFKL3 Einingar
Ár1. ár
ÖnnHaustönn/Fall 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
This course is designed to equip students with advanced understanding of the theory and practice of psychology in mental health care settings. It examines the major psychological and psychiatric disorders, the classification of mental disorders, and the diverse theoretical approaches used to study and ameliorate psychological disorder. Particular attention is given to the four most common psychological disorders: anxiety disorders (phobias, panic, and obsessive-compulsive disorder), depression; schizophrenia and other personality disorders; and dementia. With the aim of encouraging critical evaluation and an evidence-based perspective, the course compares and contrasts competing theories of causation (environmental/social, biomedical, and cognitive), and examines how these have influenced approaches to treatment, with particular reference to Iceland
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálÍslenska
Research Methods in Behaviour Analysis SkyldaE-703-REME6 Einingar
Ár1. ár
ÖnnHaustönn/Fall 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Engin skráð lýsing.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálEnska
Samskipti og ráðgjöf SkyldaE-704-SARA3 Einingar
Ár1. ár
ÖnnHaustönn/Fall 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
This course teaches students how to examine the elements and processes of interpersonal communication, and encourages them to identify barriers to effective communication. The course provides opportunities for students to acquire counselling competence in work with individuals, couples, families, and groups with diverse psychosocial needs. Core counselling processes are examined with the aim of fostering student acquisition of generic counselling skills, including active listening, attention giving, effective use of questions, reflection, and empathy. Students learn to apply ethical considerations in counselling practice, building rapport and empathetic understanding, use of appropriate micro-counselling skills, to be attentive to the therapeutic relationship, and to critically evaluate and reflect on their own performance in the counselling setting. The course employs experiential and activity-oriented learning approaches, including case-study analyses, role-play, skills rehearsal, video demonstration, mutual feedback, and group discussion. The course also reviews counselling services in community, school, and hospital settings in Iceland.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálÍslenska
Hugræn atferlismeðferð I SkyldaE-705-HUA13 Einingar
Ár1. ár
ÖnnHaustönn/Fall 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
This course provides an introduction and overview of evidence-based cognitive behaviour therapy (CBT), with particular reference to the availability of CBT services in Iceland. The course covers case formulation, treatment planning, therapeutic progression, termination of therapy, and follow-up. Approaches to common mental health problems are reviewed, including generalized anxiety disorder, social and specific phobias, panic and agoraphobia, depression, obsessive-compulsive disorder, and post-traumatic stress disorder. Students are familiarised with the use of CBT in the treatment of individuals, couples, families, and groups; strategies for identifying and responding to negative thoughts; the incorporation of therapeutic home assignments as part of the treatment plan; relaxation techniques; role-play; and mindfulness. They will learn to evaluate treatment outcomes, and to orally present and write-up case reports.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálÍslenska
Viðfangsefni hagnýtrar atferlisgreiningar í samtímanum SkyldaE-712-CONT4 Einingar
Ár1. ár
ÖnnHaustönn/Fall 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Engin skráð lýsing.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálEnska
Sálfræðilegt mat II SkyldaE-801-SAM24 Einingar
Ár1. ár
ÖnnHaustönn/Fall 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararE-701-SAM1, Sálfræðilegt mat I
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Engin skráð lýsing.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálÍslenska
Klínísk barna og unglingasálfræði SkyldaE-802-KLBU4 Einingar
Ár1. ár
ÖnnHaustönn/Fall 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Engin skráð lýsing.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálÍslenska
Vitsmuna- og þroskahömlun SkyldaE-803-VIÞR3 Einingar
Ár1. ár
ÖnnHaustönn/Fall 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Engin skráð lýsing.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálEnska
Rannsóknaraðferðir og tölfræði SkyldaE-804-TOLF3 Einingar
Ár1. ár
ÖnnHaustönn/Fall 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Engin skráð lýsing.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálÍslenska
Verkleg þjálfun undir handleiðslu sálfræðings II SkyldaE-882-VER26 Einingar
Ár1. ár
ÖnnHaustönn/Fall 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Engin skráð lýsing.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálÍslenska
Rannsóknarverkefni II: Framkvæmd og gagnaöflun SkyldaE-892-MSC26 Einingar
Ár1. ár
ÖnnHaustönn/Fall 2019
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararE-891-MSC1, Rannsóknarverkefni I: Rannsóknaraðferðir og rannsóknarsnið
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Engin skráð lýsing.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálÍslenska
Vorönn/Spring 2020
Behavior Assessment (GRMA) SkyldaE-706-BEAS6 Einingar
Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2020
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Engin skráð lýsing.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálEnska
Behavior Interventions I/GRAT SkyldaE-707-BIN14 Einingar
Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2020
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Engin skráð lýsing.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálEnska
Rannsóknaraðferðir og tölfræði SkyldaE-804-TOLF3 Einingar
Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2020
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Engin skráð lýsing.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálÍslenska
Hugræn atferlismeðferð II SkyldaE-805-HUA24 Einingar
Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2020
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararE-701-SAM1, Sálfræðilegt mat I
E-703-AFKL, Afbrigðasálfræði og klínísk sálfræði
E-704-SARA, Samskipti og ráðgjöf
E-705-HUA1, Hugræn atferlismeðferð I
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Engin skráð lýsing.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálÍslenska
Taugasálfræði SkyldaE-807-TAUG3 Einingar
Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2020
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Markmið námskeiðsins er að nemendur fái góða innsýn í starfshætti klínískra taugasálfræðinga og hvernig taugasálfræðilegt mat fer fram, læri um kosti þess og galla og þær gryfjur sem þarf að varast við túlkun taugasálfræðilegra gagna. Stefnt er að því að gera nemendur vakandi fyrir taugasálfræðilegum einkennum svo þeir geti, í starfi sínu sem almennir sálfræðingar, komið auga á þessa erfiðleika í viðtölum, mismunagreiningu og meðferðarstarfi, og gert sér grein fyrir hvenær þörf er á ítarlegu taugasálfræðilegu mati. Þetta er stutt námskeið svo megináhersla verður á heilaáverka og heilabilun, ekki er unnt að fara yfir alla sjúkdóma sem valda hugrænni skerðingu. Skoðuð verða taugasálfræðileg próf og sjúklingadæmum fléttað inn í kennslu eins og kostur er. Einungis verður fjallað um taugasálfræði fullorðinna. 
Námsmarkmið
Þekking
 • Nemandi þekki sögulega þróun og grundvallaratriði í taugasálfræðilegri prófun fullorðinna.
 • Nemandi þekki til helstu aðferða og prófa sem klínískir taugasálfræðingar nota með fullorðnum.
 • Nemandi skilji gagnsemi og helstu takmarkanir og túlkunarerfiðleika í taugasálfræðilegu mati.
 • Nemandi kunni skil á taugasálfræðilegum afleiðingum heilaáverka og erfiðleikum í greiningu vægra heilaáverka.
 • Nemandi kunni skil á helstu heilabilunarsjúkdómum og einkennum þeirra.

Færni
 • Nemandi sé vakandi fyrir hugsanlegum taugasálfræðilegum einkennum í mismunagreiningu.
 • Nemandi geti séð hvenær taugasálfræðileg einkenni geti hugsanlega truflað sálfræðilega meðferð.
 • Nemandi sé fær um að lesa taugasálfræðilegar greinargerðir.
 • Nemandi geti lesið taugasálfræðilegar fræðigreinar á gagnrýninn hátt

Hæfni
 • Nemandi geti metið hvenær sé hugsanlega þörf á að vísa skjólstæðingi til taugasálfræðings og hvaða gagn væri að slíku mati.
 • Nemandi geti leitað til klínískra taugasálfræðinga vegna skjólstæðinga sinna með markvissar spurningar í huga
Námsmat

Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir

TungumálÍslenska
Verkleg þjálfun undir handleiðslu sálfræðings SkyldaE-881-VER16 Einingar
Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2020
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararE-701-SAM1, Sálfræðilegt mat I
E-702-SIFA, Siðferði og fagmennska
E-703-AFKL, Afbrigðasálfræði og klínísk sálfræði
E-704-SARA, Samskipti og ráðgjöf
E-705-HUA1, Hugræn atferlismeðferð I
E-706-HULO, Hugtök og lögmál hagnýtrar atferlisgreiningar
E-707-RAAT, Rannsóknaraðferðir atferlisgreiningar
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Starfsþjálfun fer fram á 2., 3. og 4. önn og stendur yfir í a.m.k. tvo heila vinnudaga (8 tímar á dag, mánudaga og fimmtudaga) á viku í samtals 10 vikur (samtals a.m.k. 150 klukkustundir). Ef mögulegt er getur nemandi varið fleiri tímum í starfs­þjálfun og einnig getur starfsþjálfunin staðið lengur en 10 vikur ef aðstæður leyfa, en hvort tveggja í samráði við leiðbeinanda á starfs­þjálfunarstað og fulltrúa Háskólans í Reykjavík, sem hefur umsjón með starfsþjálfun nemandans (umsjónarmaður). Starfsþjálfunin er á þremur sviðum, 1) sálfræði fullorðinna, 2) sálfræði barna, unglinga og fjölskyldna og 3) þroskahömlunar, taugasálfræði og/eða endurhæfingar.   Í upphafi starfsþjálfunartímabils er gerður staðlaður samningur með vinnuáætlun milli leiðbein­anda á starfs­þjálfunarstað (stofnun), nemanda og umsjórarmanns. Í samningnum koma fram náms­markmið (learning outcomes) starfsþjálfunarinnar og lýsing á verkefnum sem nemand­inn vinnur í starfs­þjálfun­inni, auk persónulegra markmiða nemandans.Í starfsþjálfuninni fær nemandinn fræðslu um störf sálfræðinga á starfsþjálfunarstaðnum, starfsemi staðarins og hlutverk hans í heilbrigðiskerfinu og um hlutverk mismunandi starfs­stétta. Nemand­inn fylgist með og tekur þátt í þverfaglegu teymisstarfi á starfsþjálfunarstaðnum eftir því sem við á. Þá fær nemandinn leiðbeiningar og þjálfun í að skrifa í sjúkraskrá skjólstæðinga og skrifa um þá sálfræðiskýrslur. Ef mögulegt er þá leggur nemandinn greindarpróf fyrir a.m.k. einn skjólstæðing og vinnur úr því.Í starfsþjálfuninni fær nemandinn þjálfun í greiningu og meðferð geðraskana. Hann fylgist með leiðbeinanda í a.m.k. einu greiningarviðtali og tekur sjálfur a.m.k. eitt greiningar­viðtal og skrifar skýrslu um niðurstöðurnar í sjúkraskrá. Æskilegt er þó að nemandinn taki tvö til þrjú greiningar­viðtöl ef aðstæður leyfa.Nemandinn fylgist með leiðbeinanda í a.m.k. einu meðferðarviðtali, en oftar ef mögulegt er, áður en hann fær skjólstæðing til meðferðar. Leiðbeinandi fylgist með nemanda í einu meðferðarviðtali eða hlustar með honum á eina hljóð- eða myndbandsupptöku af meðferðarviðtali. Í framhaldi fær nemandinn til meðferðar a.m.k. þrjá skjólstæðinga og skrifar viðeigandi upplýsingar um með­ferðina og árangur hennar í sjúkraskrá. Æskilegt er að nemandinn hafi fleiri skjólstæðinga til með­ferðar á starfsþjálfunar­tímanum ef aðstæður leyfa.Æskilegt er að nemandinn fái reynslu af því að fylgjast með hópmeðferð (og taka þátt ef aðstæður leyfa) í starfsþjálfuninni.Nemandi og leiðbeinandi hittast á handleiðslufundi a.m.k. einu sinni í viku á starfsþjálfunar­tímanum eða a.m.k. 10 sinnum á starfsþjálfunartímanum. Nemandi og umsjónarmaður hittast einnig a.m.k. tvisvar á starfsþjálfunartímanum og einnig verða hóphandleiðslufundir um almenn atriði í meðferð í umsjón umsjónarmanns. Þá funda leiðbeinandi, umsjónarmaður og nemandi á miðju starfs­þjálfunar­tímabili og í lok þess. 
Námsmarkmið
Við lok starfsþjálfunarinnar á nemandinn að:·      Hafa þekkingu á störfum sálfræðinga á starfsþjálfunarstaðnum, þjónustuhlutverkum þess staðar í heilbrigðiskerfinu og hlutverkum mismunandi starfsstétta á staðnum. Þá á nemand­inn að hafa aflað sé aukinnar þekkingar á greiningu, kortlagningu og meðferð algengra geðraskana, s.s. þunglyndis- og kvíðaraskana.·      Sýna að hann hafi öðlast leikni í greiningu algengra geðraskana, s.s. þunglyndis- og kvíðarask­ana, að setja fram kortlagningu um vanda skjólstæðings og að beita aðferðum hugrænnar atferlis­meðferðar á þessar geðraskanir.·      Sýna færni í klínískum vinnubrögðum og fagmennsku og að hann getur á sjálfstæðan hátt metið og meðhöndlað skjólstæðinga með aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar.·      Sýna faglega meðhöndlun upplýsinga í sjúkraskrár og skýrslugerð og siðferðilega og faglega framkomu í garð skjólstæðinga og þeirrar stofnunar er hann er í starfsþjálfun á. 
Námsmat
Nemandanum ber að halda nákvæma skrá (dagbók) um  það sem fram fer í starfsþjálfuninni frá degi til dags, sem hann skilar í lok starfsþjálfunar. Þá vinnur nemandinn verkefni á starfsþjálfunar­tímanum, sem hann skilar einnig í lokin:Nemandinn skrifar skýrslu, að hámarki 2500-3000 orð, um einn skjólstæðing sem hann hefur í meðferð, sem felur í sér:1)     Inn­gang­: Stutta lýsingu á vanda skjólstæðingsins, aðdraganda hans og þáttum sem viðhalda honum (kortlagning/vinnugreining) og markmiðum meðferðar.2)     Aðferð: Val á sálfræðilegum mælitækjum ásamt rökstuðningi, niðurstöður sálfræðimats (greiningarviðtals og sálfræðiprófa) ásamt meðferðar­áætlun, sem er sundurliðuð eftir meðferðar­tímum.3)     Niður­stöður: Umfjöllun um hvað gerðist í meðferðinni, þ.e. í hverjum tíma, og lýsing á framgangi meðferðar með einliðasniði (single-case research design). Nemendur þurfa að hafa í huga að misjafnt hver tækifæri verða fyrir þá að fylgjast með skjólstæðingi, t.d. hvort nægilega mörg samanburðarskeið verði, svo meta megi áhrif meðferðar, hvort mælingar á hverju skeiði verða nægilega margar eða hvort yfir höfuð sé gerlegt að mæla hegðun skjólstæðings eða líðan hans og skrá hana. Í sumum tilvikum gæti nemandi jafnvel komið inn í mál eftir að meðferð er hafin. Nemanda ber þó að skrá hegðun eða líðan skjólstæðings eins oft og þess er kostur, skrá hana eftir mismunandi skeiðum, teikna í línurit og gera grein fyrir niðurstöðum með áherslu á hvort meta megi áhrif meðferðar og styðja það rökum af eða á.4)    Umræðu: Umfjöllun um árangur meðferðarinnar, s.s. samanburður á upphafs- og lokamælingum og takmark­anir ásamt tillögum um framhaldsmeðferð ef ástæða þykir.Námsmat byggist á dagbókinni og verkefninu, sem lýst er hér að framan, ásamt umsögn leiðbeinanda. Nemandi þarf að standast alla þessa þrjá námsþætti. Ekki er unnt að endurtaka einstaka námsþátt. Nemandi sem forfallast í allt að 20% starfsþjálfunartímans gefst kostur á að vinna tímann upp í samráði við starfs­þjálfunarstað, en fari forföll yfir 20% af starfsþjálfunar­tímanum telst nemandinn fallinn. Standist nemandi ekki, eða ef ágreiningur kemur upp um frammistöðu hans, er haldinn fundur með leiðbeinanda, nemanda og umsjónar­manni. Að öðru leyti fylgir námsmatið reglum Háskólans í Reykjavík (Almennar náms- og námsmatsreglur HR: http://www.ru.is/haskolinn/nams--og-profareglur/). Gefið er staðið/fallið fyrir þetta námskeið.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Nemandi og leiðbeinandi hittast á handleiðslufundi a.m.k. einu sinni í viku á starfsþjálfunar­tímanum eða a.m.k. 10 sinnum á starfsþjálfunartímanum. Nemandi og umsjónarmaður hittast einnig a.m.k. tvisvar á starfsþjálfunartímanum og einnig verða hóphandleiðslufundir um almenn atriði í meðferð í umsjón umsjónarmanns. Þá funda leiðbeinandi, umsjónarmaður og nemandi á miðju starfs­þjálfunar­tímabili og í lok þess.
TungumálÍslenska
Verkleg þjálfun undir handleiðslu sálfræðings III SkyldaE-883-VER36 Einingar
Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2020
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Engin skráð lýsing.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálÍslenska
Rannsóknarverkefni III: Úrvinnsla gagna og greinarskrif SkyldaE-893-MSC318 Einingar
Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2020
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararE-891-MSC1, Rannsóknarverkefni I: Rannsóknaraðferðir og rannsóknarsnið
E-892-MSC2, Rannsóknarverkefni II: Framkvæmd og gagnaöflun
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Engin skráð lýsing.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálÍslenska