Viðskiptadeild
Deildarforseti:Dr. Friðrik Már Baldursson
Vefpóstur:vd@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/vd
KennararSkoða
BSc í viðskiptafræði
Einingar:180
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
FagréttindiBSc í viðskiptafræði
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Sumarönn/Summer 2020
Nánari upplýsingarUpplýsingaþjóðfélagiðValnámskeiðT-316-UPPL6 Einingar
Nánari upplýsingarNý tækniValnámskeiðT-611-NYTI6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt stærðfræði ISkyldaV-104-STÆR6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt upplýsingatækniSkyldaV-206-UPLT6 Einingar
Nánari upplýsingarAlþjóðaviðskiptiSkyldaV-308-ALVI6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarstjórnunSkyldaV-311-OPMA6 Einingar
Nánari upplýsingarMarketing During Turbulent TimesValnámskeiðV-655-MDTT6 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnSumarönn/Summer 2020
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Valdimar Sigurðsson
Lýsing
Hér er alfarið um nýtt námskeið að ræða sem að er byggt upp frá grunni til að 1) Bjóða upp á spennandi námskeið sem að tekur á mikilvægu málefni – hvernig fyrirtæki og geirar geta varið sig í COVID krísunni og kreppunni. Hvaða fyrirtæki/geirar/lausnir hafa sérstök tækifæri? Námskeiðið er mjög viðeigandi þessa stundina og kennir nemum (sérstaklega á öðru og þriðja ári) hvernig hægt er að takast á við markaðslegar áskoranir í krísu og örva einkaneyslu á ábyrgan hátt. Hvernig geta fyrirtæki staðið sig betur í markaðssetningu og hjálpað hagkerfinu. 2) Bjóða upp á spennandi námskeið fyrir nema sem að a) munu ekki hafa vinnu í sumar, b) vilja styrkja sig í markaðsmálum c) stefna á meistaranám.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Form námsmats eða hæfnimats að loknu námsúrræði: Námsmat fer fram með þremur verkefnum: 1.Hver og einn nemandi finnur greinar í fjölmiðlum þar sem ástandi fyrirtækja er lýst. Þ.e.a.s. fyrirtækjum sem að eru í vanda stödd eða þau sem að hafa fengið augljós tækifæri vegna COVID 19. Mælt er með því að nemarnir finni bæði. Hver nemandi skilar inn tveimur kynningum yfir námstímann þar sem að hann greinir markaðslegar áskoranir viðkomandi fyrirtækja. Sumir nemar verða beðnir um að kynna og fjalla um sínar greiningar (oft þeir sem að skila inn bestu verkefnunum). Gildir 15%. 2.Nemendur, fjórir til fimm, finna fyrirtæki sem að þeir vilja greinar betur. Þeir leita eftir fyrirliggjandi gögnum og framkvæma eigin rannsóknir með því til dæmis að skoða ýmsa snertifleti svo sem eins og að skoða fyrirtækið í starfsemi, t.d. með því að skoða verslunina, vefsvæði, samskiptamiðla. Einnig eru nemendur beðnir um að gera viðtöl og nota spurningalista þar sem að þeir reyna að skila áskoranir neytenda, stjórnenda og ýmissa annarra hagsmunaaðila. Hver og einn nemi skilar inn skýrslu og sumir nemarnir verða beðnir um að kynna niðurstöður sínar. Gildir 35%. 3.Sami hópur og í verkefninu hér að ofan gerir markaðsplan fyrir fyrirtækið þar sem því er svarað hvernig fyrirtækið geti brugðist við krísunni. Gildir 50%.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Fjarkennsla/stafrænt nám, möguleiki að hitta nemendur einu sinni í viku (val). (Allt námsefni á netinu (kaflar, greinar, myndbönd), fyrirlestrar á netinu (bæði í beinni (video Conference) – þar sem nemar geta spurt og tekið þátt með því að annað hvort tala (microphone) eða nota umræðu (chat), einnig fyrirlestrar í myndböndum, kynningar nemenda á verkefnum á netinu (Conference), Raundæmi tekin fyrir á netinu einnig. Námskeiðið er kennt á ensku í anda 3. árs kúrsa við Viðskiptadeild HR. Það er því einnig opið fyrir erlenda nema.
TungumálEnska
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarStraumlínustjórnunValnámskeiðV-687-LEAN6 Einingar
Haustönn/Fall 2020
Nánari upplýsingarNámssálfræðiValnámskeiðE-113-NAMS6 Einingar
Nánari upplýsingarFélagssálfræðiValnámskeiðE-216-FESA6 Einingar
Nánari upplýsingarGreining og hönnun hugbúnaðarValnámskeiðT-216-GHOH6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræðiValnámskeiðT-303-HUGB6 Einingar
Nánari upplýsingarUpplýsingaþjóðfélagiðValnámskeiðT-316-UPPL6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðhagfræðiSkyldaV-103-THAG6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt stærðfræði ISkyldaV-104-STÆR6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðsfræði ISkyldaV-105-MAR16 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðsfræði ISkyldaV-105-MAR16 Einingar
Nánari upplýsingarFjármál fyrirtækjaSkyldaV-107-FJAR6 Einingar
Nánari upplýsingarReikningshaldSkyldaV-108-REHA6 Einingar
Nánari upplýsingarReikningshaldSkyldaV-108-REHA6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðhagfræði IIValnámskeiðV-204-THII6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt upplýsingatækniSkyldaV-206-UPLT6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt upplýsingatækniSkyldaV-206-UPLT6 Einingar
Nánari upplýsingarHagrannsóknir IValnámskeiðV-210-ECON6 Einingar
Nánari upplýsingarHvernig skara ég framúrSkyldaV-300-SKAR0 Einingar
Nánari upplýsingarGerð og greining ársreikningaSkyldaV-307-GARS6 Einingar
Nánari upplýsingarAlþjóðaviðskiptiSkyldaV-308-ALVI6 Einingar
Nánari upplýsingarApplied Game TheoryValnámskeiðV-332-AGTH6 Einingar
Nánari upplýsingarSaga hagfræðikenninga og hagrænnar hugsunarValnámskeiðV-341-ETET6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði IISkyldaV-406-TOL26 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiSkyldaV-502-ADFR6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-505-ROTM6 Einingar
Nánari upplýsingarUppgjör og skattskilValnámskeiðV-510-UPSK6 Einingar
Nánari upplýsingarMannauðsstjórnunSkyldaV-511-STST6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatValnámskeiðV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatValnámskeiðV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjónustustjórnunValnámskeiðV-522-SERV6 Einingar
Nánari upplýsingarNeytendahegðun og markaðssamskiptiSkyldaV-523-MACO6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðs- og viðskiptarannsóknirSkyldaV-528-MAVI6 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn markaðssetningValnámskeiðV-552-STAF6 Einingar
Nánari upplýsingarVörumerkjastjórnunValnámskeiðV-644-BRAN6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2021
Nánari upplýsingarViðskiptagreindValnámskeiðI-707-VGBI6 Einingar
Nánari upplýsingarNý tækniValnámskeiðT-611-NYTI6 Einingar