Deild:  


Aldís Ingimarsdóttir, háskólakennari

Deild:Tæknisvið / Iðn- og tæknifræðideild 
Aðsetur:Nauthólsvík, Venus 3ja hæð 
Sími:599 6237   GSM: 823 5024 
Netfang:aldisiru.is 
Vefur:https://www.ru.is/haskolinn/starfsfolk/aldisi

Menntun

1996 Denmarks Tekniske Universitet,/ e. Technical Universitiy of Denmark. Kaupmannahöfn. Byggingarverkfræðingur M.Sc. 

2014 Vottaður umferðaröryggisrýnir

Umferðaröryggisrýnir, leyfi veitt af Samgöngustofu. Það eru réttindi til að rýna hönnun og mannvirki með tillit til umferðaröryggis. Réttindin eru veitt þeim sem setið hafa tilskilið námskeið, staðist próf og hafa reynslu við hönnun eða gerð umferðarmannvirkja.

Starfsferill

2015- dagsins í dag       Aðjúnkt við Háskóla Reykjavíkur, kennari á byggingarsviði og umsjónarmaður með kynningum á Iðn-og tæknifræðideild.   

2007 – 2015 Stundakennari við Háskólann í Reykjavík.
1997-2006  Verkfræðistofan Fjölhönnun ehf. Ráðgjafi, meðeigandi og stjórnarmaður 

 

Sérsvið

Vega- og gatnagerð, jarðtækni, lagnahönnun, hönnun veitna og umferðaröryggisrýni.  

Tengsl við atvinnulíf

Formaður Jarðtæknifélags Íslands er í miklu samstarfi við atvinnulífið til að tryggja markmið félagsisn sem eru að vinna að fræðslu, upplysingaflæði og bættu verklagi á fagsviðinu.  Í gangi er uppfærsla á þolhönnunarstöðlunum EC 7 og þjóðarviðaukum.  

Rýni á gögnum Vegagerðarinnar með tilltii til umferðaröryggis eru um það bil 4 til 6 verk á ári.  Slík vinna er unnin í samvinnu við aðra rýna af mismunandi stöðum í atvinnulífinu, einna helst verkfræðistofum, sveitafélögunum og Vegagerðinni.

Ráðgjafi við fjölda verkefna á sviði vega og gatnagerðar. Nokkur þeirra eru talin upp hér á eftir:

Færsla Hringbrautar frá Eskihlíð að Sæmundargötu, for og verkhönnun á mislægum vegamótum og tengingum við samgöngukerfið í kring.  Verkefnastjórnun með hönnun.

Hringvegur 1-d9. Frumdrög, for- og verkhönnun á Suðurlandsvegi frá Litlu Kaffistofunni að Hveradalabrekku.  Um er að ræða breikkun í 2+1 veg og nýjan 2+1 veg á 1.7 km. kafla og tvö stefnugreind vegamót og mislæg vegamót.

Reykjanesbraut, tvöföldun frá Hafnarfirði til Njarðvíkur.  For- og verkhönnun og verkefnastjórnun með hönnun. Fimm mislæg vegamót með hringtorgum og vegabrúm ásamt einum undirgöngum.

Hönnun gatna í íbúðahverfum og tengibrauta innan Mosfellsbæjar.  Nokkur hringtorg, bæði innan bæjar og við stofnbrautir í eigu Vegagerðarinnar. Hönnun var á ýmsum stigum, frumdrög, forhönnun og verkhönnun.  Verkefnastjórnun á hönnun í mörgum þessara verka.

Í Hafnarfirði, umferðartæknilegar úrbætur á afmörkuðum svæðum, hönnun hringtorgs á Flatahraun við Arnarhraun og á Reykjanesbraut við Öldugötu.  Ráðgjöf fólst í hönnun á flestum stigum hönnunar og verkefnastjórnun á hönnun.

Hönnun á Vegamótum og undirgöngum fyrir Vegagerðina í Hafnarfirði.

Akstursæfingasvæði, frumdrög að skipulagi, grundun á brautum og húsum, kostnaðaráætlun, rekstraráætlun fyrir akstursæfingarsvæði á tveimur stöðum í Reykjavík.

Eftirlit fyrir Vegagerðina í nokkrum verkum; Miklabraut – Skeiðarvogur, sem innihélt vegagerð, brú og undirgöng. Breytingar og gerð hringtorgs við Reykjanesbraut í Hafnarfirði.

Jarðvegsrannsóknir vegna gatna- og vegagerðar í Mosfellsbæ.

Ráðgjöf við grundun á nokkrum mannvirkjun, má þar nefna:

Fjölbýlishús við Sóltún 11 – 13 í Reykjavík.  

Mykjutankur við Hýrumel í Borgarfirði

Borgartún 35, skrifstofubygging

Jarðloftnet við Bústaðaveg 74 fyrir Íslandssíma.

 

Félagsstörf

Félagi í Verkfræðingafélagi Íslands frá 1999 

 

Formaður Jarðtæknifélags Íslands frá 2020, varaformaður JTFÍ frá 2016.  Í stjórn JTFÍ frá 2012, þar af ritari 2014 – 2016. Sem félagi í JTFÍ er einnig aðild að evrópska og alþjóðlega jarðtæknifélaginu 

 

Félagi í VAFRí (Vatns og fráveitufélag Íslands) frá 2012. 

Í stjórn VAFRÍ (Vatns og fráveitufélag Íslands) 2012 -2014 og gegndi þar stöðu ritara. 

Nefndarmaður í norrænu jarðtækninefndinni, NVF


Menntun

1996 Denmarks Tekniske Universitet,/ e. Technical Universitiy of Denmark. Kaupmannahöfn. Byggingarverkfræðingur M.Sc. 


Starfsferill

2015-          Aðjúnkt við Háskóla Reykjavíkur.  Kennari á byggingarsviði og faglegur umsjónarmaður í byggingariðnfræði
2007-2015  Stundakennari við Háskóla Reykjavíkur 
1997-2006  Verkfræðistofan Fjölhönnun ehf. Ráðgjafi, meðeigandi og stjórnarmaður 

Kennsluferill í HR

2024-3AT TÆK1002Inngangur að tæknifræði - Tölvustudd hönnun
2024-3BI JTÆ1002Jarðtækni
2024-3BT LAG3003Vatns- og fráveitur
2024-1BT JTÆ1003Jarðtækni og hagnýt jarðfræði
2024-1BT NOR1001Nordplus Intensive Course on Sustainable Energy and Water
2024-1BT UMF3003Umferðartækni og vegaframkvæmdir
2023-3AT HUG1001Hugmyndavinna
2023-3BT HVB1002Hönnun, ferli og framkvæmd
2023-3AT TÆK1002Inngangur að tæknifræði - Tölvustudd hönnun
2023-3BI JTÆ1002Jarðtækni
2023-3BT LAG3003Vatns- og fráveitur
2023-3BT VEG1013Vega- og gatnagerð
2023-1BT NOR1001Nordplus Intensive Course on Sustainable Energy and Water
2022-3AT HUG1001Hugmyndavinna
2022-3BT HVB1002Hönnun, ferli og framkvæmd
2022-3AT TÆK1002Inngangur að tæknifræði - Tölvustudd hönnun
2022-3BI JTÆ1002Jarðtækni
2022-3BT JTÆ1003Jarðtækni og hagnýt jarðfræði
2022-3BT INT1016Starfsnám
2022-3BT VEG1013Vega- og gatnagerð
2022-1BI JTÆ1002Jarðtækni
2022-1BT NOR1001Nordplus Intensive Course on Sustainable Energy and Water
2022-1BT UMF3003Umferðartækni og vegaframkvæmdir
Meira...

Sérsvið

Jarðtækni, lagnahönnun, hönnun veitna, vega- og gatnagerð. Einnig er sérhæfing á sviði umferðaröryggis.  


Tengsl við atvinnulíf

Ráðgjafi við fjölda verkefna á sviði vega og gatnagerðar. Nokkur þeirra eru talin upp hér á eftir:

Færsla Hringbrautar frá Eskihlíð að Sæmundargötu, for og verkhönnun á mislægum vegamótum og tengingum við samgöngukerfið í kring.  Verkefnastjórnun með hönnun.

Hringvegur 1-d9. Frumdrög, for- og verkhönnun á Suðurlandsvegi frá Litlu Kaffistofunni að Hveradalabrekku.  Um er að ræða breikkun í 2+1 veg og nýjan 2+1 veg á 1.7 km. kafla og tvö stefnugreind vegamót og mislæg vegamót.

Reykjanesbraut, tvöföldun frá Hafnarfirði til Njarðvíkur.  For- og verkhönnun og verkefnastjórnun með hönnun. Fimm mislæg vegamót með hringtorgum og vegabrúm ásamt einum undirgöngum.

Hönnun gatna í íbúðahverfum og tengibrauta innan Mosfellsbæjar.  Nokkur hringtorg, bæði innan bæjar og við stofnbrautir í eigu Vegagerðarinnar. Hönnun var á ýmsum stigum, frumdrög, forhönnun og verkhönnun.  Verkefnastjórnun á hönnun í mörgum þessara verka.

Í Hafnarfirði, umferðartæknilegar úrbætur á afmörkuðum svæðum, hönnun hringtorgs á Flatahraun við Arnarhraun og á Reykjanesbraut við Öldugötu.  Ráðgjöf fólst í hönnun á flestum stigum hönnunar og verkefnastjórnun á hönnun.

Hönnun á Vegamótum og undirgöngum fyrir Vegagerðina í Hafnarfirði.

Akstursæfingasvæði, frumdrög að skipulagi, grundun á brautum og húsum, kostnaðaráætlun, rekstraráætlun fyrir akstursæfingarsvæði á tveimur stöðum í Reykjavík.

Eftirlit fyrir Vegagerðina í nokkrum verkum; Miklabraut – Skeiðarvogur, sem innihélt vegagerð, brú og undirgöng. Breytingar og gerð hringtorgs við Reykjanesbraut í Hafnarfirði.

Jarðvegsrannsóknir vegna gatna- og vegagerðar í Mosfellsbæ.

Ráðgjöf við grundun á nokkrum mannvirkjun, má þar nefna:

Fjölbýlishús við Sóltún 11 – 13 í Reykjavík.  

Mykjutankur við Hýrumel í Borgarfirði

Borgartún 35, skrifstofubygging

Jarðloftnet við Bústaðaveg 74 fyrir Íslandssíma.


Annað

Félagi í Verkfræðingafélagi Íslands frá 1999 

Varaformaður Jarðtæknifélags Íslands (JTFÍ) frá 2016.  Í stjórn JTFÍ frá 2012, þar af ritari 2014 – 2016. Sem félagi í JTFÍ er einnig aðild að evrópska og alþjóðlega jarðtæknifélaginu 

Félagi í VAFRí (Vatns og fráveitufélag Íslands) frá 2012. 

Í stjórn VAFRÍ (Vatns og fráveitufélag Íslands) 2012 -2014 og gegndi þar stöðu ritara. 

Nefndarmaður í norrænu jarðtækninefndinni, NVF

Umferðaröryggisrýnir, leyfi veitt af Samgöngustofu. Það eru réttindi til að rýna hönnun og mannvirki með tillit til umferðaröryggis. Réttindin eru veitt þeim sem setið hafa tilskilið námskeið, staðist próf og hafa reynslu við hönnun eða gerð umferðarmannvirkja.