Deild:  


Andri Fannar Bergþórsson, Lektor

Deild:Samfélagssvið / Lagadeild 
Sími:5996294 
Netfang:andribru.is 
Vefur:http://www.ru.is/starfsfolk/andrib

Menntun

2017 Doktorspróf við lagadeild Kaupmannahafnarháskóla á sviði verðbréfamarkaðsréttar

2011 Héraðsdómslögmaður

2009 Mag.jur. við lagadeild Háskóla Íslands

2008 Nordplus styrkþegi við lagadeild Kaupmannahafnarháskóla

2007 BA í lögfræði við lagadeild Háskóla Íslands

2003 Menntaskólinn í Reykjavík


Starfsferill

2017- Háskólinn í Reykjavík, lektor frá 2018

2014-2017 Kaupmannahafnarháskóli, doktorsnemi (PhD fellow)

2010-2014 Embætti sérstaks saksóknara, saksóknarfulltrúi

2010 Advel lögmenn, fulltrúi

2007-2009 Fjármálaeftirlitið, lögfræðingur

2007, september Mörkin lögmannsstofa, námsvist

Kennsluferill í HR

2020-3C-FAG-VHP7HAUST-Próf úr hluta III:Lög og reglur á fjármálamarkaði
2020-3L-501-VERBVerðbréfamarkaðsréttur
2020-1L-705-CFMLFélaga- og fjármálamarkaðsréttur
2020-1C-VBV-IIIVerðbréfaviðskipti hluti III
2019-3C-FAG-VHP7HAUST-Próf úr hluta III:Lög og reglur á fjármálamarkaði
2019-3L-751-PROJRannsóknarverkefni
2019-3L-501-VERBVerðbréfamarkaðsréttur
2019-1C-FAG-VBP7Próf úr III. hluta: Lög og reglur um fjármagnsmarkaðinn.
2019-1C-VBV-IIIVerðbréfaviðskipti hluti III
2018-3L-840-WHCCAuðgunar- og efnahagsbrot
2018-3C-FAG-VHP7HAUST-Próf úr hluta III:Lög og reglur á fjármálamarkaði
2018-3L-501-VIFJViðskipti með fjármálagerninga
2018-1L-202-FELAFélagaréttur
2018-1L-408-FRVLFyrirtækjarekstur - Valin lögfræðileg álitaefni
2018-1C-VBV-IIIVerðbréfaviðskipti hluti III
Meira...

Rannsóknir

 

Bækur og bókakaflar

What is market manipulation? An analysis of the concept in a European and Nordic context. International Banking and Securities Law Research Perspectives series (Brill / Nijhoff Publishers 2018)

 

Ritrýndar greinar

"Notkun innherjaupplýsinga er forsenda innherjasvika". Vefrit Úlfljóts (í ritrýni)

"The EEA and Nordic Company Law". Nordisk Tidsskrift for Selskabsret, 4. tbl. 2019, bls. 59-63. 

"Tímamark upplýsingaskyldu þegar innherjaupplýsingar myndast í uppgjörsvinnu". Úlfljótur, 1. tbl. 2020, bls. 9-33.

"Hvaða upplýsingar ber útgefanda að birta? Hugtakið innherjaupplýsingar í tengslum við upplýsingaskyldu útgefanda" Tímarit lögfræðinga, 1. tbl. 2019, bls. 3-25.

"Adapting the European System of Financial Supervision (ESFS) to the EEA two-pillar structure - A workable solution?" European Company and Financial Law Review, 5. tbl. 2019, bls. 557-591.

Icelandic company law in light of Nordic co-operation. Selskabsloven fylder 100 år (Djøf Forlag 2018)

"Hver er kjarni markaðsmisnotkunar?"Tímarit lögréttu, 2. tbl. 2018, bls. 238-295.

 „Hvenær ber útgefanda fjármálagerninga að birta innherjaupplýsingar?“ Tímarit lögfræðinga, 3. tbl. 2013, bls. 241-279.

„Markaðsmisnotkun við opnun og lokun markaðar“ Tímarit lögfræðinga, 1. tbl. 2012, bls. 51-77.

„Markaðsmisnotkun í formi rangrar upplýsingagjafar“ Tímarit lögfræðinga, 2. tbl. 2009, bls. 197-226.


Tengsl við atvinnulíf

Í stjórn Fjármálaeftirlitsins frá janúar 2018 (heitir nú fjármálaeftirlitsnefnd)

Verkefnastjóri vegna endurskoðunar á fyrirkomulagi prófs til verðbréfaviðskipta 2018-2019

Ráðgjöf og vinna fyrir ráðuneyti og lögmannsstofur

 


Þjónusta

 

Ritstjórn

 

2019- Nordisk Tidsskrift for Selskabsret, ritstjórn