Deild:  


Arney Einarsdóttir, lektor og forstöðumaður rannsóknarmiðstöðvar í mannauðsstjórnun, viðskiptafræði.

Deild:Viðskiptadeild 
Aðsetur:Viðskiptadeild 
Sími:599-6362   GSM: 861-0200 
Netfang:arneyru.is 
Vefur:http://www.ru.is/starfsfolk/arney
www.hrm.is

Menntun

2004 Háskóli Íslands, M.A. í viðskiptafræði með áherslu á mannauðsstjórnun.Viðurkenning fyrir ágætis einkunn fyrir lokaverkefni. Það bar yfirskriftina Áhrifavaldar starfsánægju.

1990 California State Polytechnic University, Pomona, California, B.S. í hótel- veitingarekstri og ferðamálum, með viðskiptafræði sem aukagrein

 


Starfsferill

Frá 2006 - Lektor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík og forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar í mannauðsstjórnun (RA-MAUS) við viðskiptadeild HR. Sjá nánar http://www.ru.is/vd/rannsoknir/ramaus

Frá 2004 - HRM - rannsóknir og ráðgjöf ehf.,  stofnandi, framkvæmdastjóri og ráðgjafi.  (sjá nánar www.hrm.is)

Frá 2002-2004 - Sjálfstætt starfandi verkefnistjóri, rannsakandi og ráðgjafi.
99-01 - Umsjón – verkefnastjórnun ehf.,  eigandi, framkvæmdastjóri og ráðgjafi
95-99 - Stjórnvísi (áður Gæðastjórnunarfélag Íslands),  framkvæmdastjóri
94-95 - Stjórnvísi, verkefnisstjóri
93-94 - Fræðsluráð hótel- og veitingagreina, fræðslustjóri
91-93 - Hótel Saga - Móttökustjóri, fræðslu- og gæðamál.

89-90 - Vaktstjóri í gestamóttöku - Hótel Sheraton Cerritos, California
Sumar- og hlutastarf með námi.

 

Kennsluferill í HR

2017-3V-730-STRTStaffing: from recruitment to termination
2017-1V-745-STRAStrategic HRM and Metrics
2016-3V-511-STSTMannauðsstjórnun
2016-3V-511-STSTMannauðsstjórnun
2016-3V-898-REPRResearch Proposal
2016-3V-730-STRTStaffing: from recruitment to termination
2016-1V-745-STRAStrategic HRM and Metrics
2015-3V-730-STRTStaffing: from recruitment to termination
2015-1V-745-STRAStrategic HRM and Metrics
Meira...

Kennsla utan HR

2014 - International HRM - Námskeið á grunnstigi í Simon Fraser University, Vancouver.

2013 - Staffing and Personnel Selection - Námskeið á meistarastigi í Sumarhásóla Árhúsaháskóla.

2012 - Staffing and Personnel Selection - Námskeið á meistarastig í Sumarháskóla Árhúsaháskóla.

2006-2011 - Ýmis námskeið um Mannauðsstjórnun á vegum Opna háskólans við Háskólann í Reykjavík, fyrir stjórnendur (bæði opin námskeið og fyrir einstök fyrirtæki og atvinnugreinar). T.d. fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu og fyrir skólastjórnendur hjá Reykjavíkurborg).

Frá 99-2005 - Ferðamálaskólinn í Kópavogi. Áfangar: Hótel- og veitingarekstur, ráðstefnu- og fundaskipulagning, markaðsfræði, stjórnun og rekstur og ferðamálafræði.

96-98 - Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands. Námskeið: Gæði í ráðstefnu- og fundarhaldi.

94-95 - Menningar- og fræðslusamband alþýðu (MFA). Námskeið: Hótelstjórnun.

91-93 - Ráðgjöf, kennsla og þjálfun á hótelbókunarkerfi fyrir hótel á höfuðborgarsvæðinu.

Ýmis erindi á viðburðum innan og utan HR (frá 2009).

-  22 . september 2011 – Aðgerðir á vinnumarkaði – frá samdrætti yfir í viðsnúning. Gull í mund, opinn fyrirlestur hjá Opna háskólanum í Reykjavík.
-  31. maí 2011 - Economic recession and organizational downsizing methods: The short term impact on employee attitude. (An Erasmus exchange visit at Radboud University Nijmegen, The Nijmegen School of Management, lectures).
-  28. maí 2011 - Economic recession and organizational downsizing methods: The short term impact on employee attitude and job-related behavior of the Icelandic work force. (poster 28. Maí 2011). The European Association of Work and Organizational Psychology (EAWOP) conference, Maastricht, Netherlands May, 2011.
-  16. maí 2011 - HR related downsizing methods in a recession: The public and private sectors flexibility. (16. maí 2011) EAISM, symposia proceedings, Reykjavík, May 2011.
-  20. september 2010 - Two Labor Markets and Crisis: The impact on employee attitude and job related behavior. The 13th Annual Conference of Irish Academy of Management “Renewing the Management Research Mandate” Cork, september 2010.
-   16. febrúar 2011 - Erindi á ráðstefnu hjá faghópi um þjónustustjórnun hjá Stjórnvísi. Þjálfun og starfsþróun - Hlutverk stjórnenda.
-   16. desember 2010. Erindi á útgáfuteiti Tímarits um viðskipti og efnahagsmál. Tveir vinnumarkaðir og hrun. Áhrif á upplifun og hegðun starfsmanna.
- 18. maí 2010. Erindi á hádegismálstofunni „Þáttur mannauðsstjórnunar í bankahruninu“ haldið í HR. Studdi mannauðsstjórnun EKKI við rétta stefnu eftirlitsstofnana?
- 19. mars 2010 – fyrirlestramaraþon HR. Er starfsfólk í opinberum stofnunum nú bjartsýnna en starfsfólk í einkafyrirtækjum?
-   29. október 2009. Erindi á morgunverðarfundi í HR fyrir þátttakendur í Cranet rannsókninni (starfsmannastjórar og aðra forsvarsmenn starfsmannamála). Kynning á niðurstöðum Cranet rannsóknar.

Rannsóknir

2016 - Olafsdottir, K. & Einarsdottir, A (2016). Men and women should work together – Not apart. 8th International Conference – An Enterprize Odyssey: Saving the Sinking Ship Through Human Capital. Zagreb, Croatia, June 8-11, 2016.

2015 - Arney Einarsdóttir, Katrín Ólafsdóttir & Ásta Bjarnadóttir (2015). Staða og þróun mannauðsstjórnunar á Íslandi- CRANET rannsóknin 2015 (Skýrsla).

2015 - Einarsdottir, A., Olafsdottir, K. & Lazarova, M. (2015). Three types of layoffs and their long term impact on employee perceptions, attitudes and behavior.  (AOM),  75th Annual meeting, Vancouver, British Columbia, August 7-11, 2015.

2014 - Olafsdottir, K. & Einarsdottir, A. (2014). From recession to growth: Recovery in the labor market, EAEPE, European Association for Evolutionary Political Economy, 25th Annual Conference, Beyond (De)Industrialisation: The future of industries?, Paris, France, November 7, 2013.

2013 - Olafsdottir, K. and Einarsdottir, A. (2013). From recession to growth: Recovery in the labor market, a talk given at a brownbag lunch workshop, Aarhus University, March 15, 2013.

2012 - Staða og þróun mannauðsstjórnunar á Íslandi. Cranet rannsóknin 2012. Arney Einarsdóttir, Ásta Bjarnadóttir, Katrín Ólafsdóttir og Anna Klara Georgsdóttir.

2008-2009 - Staða mannauðsstjórnunar á Íslandi: Cranet rannsóknin 2009. Arney Einarsdóttir, Ásta Bjarnadóttir og Finnur Oddsson. Þátttaka í alþjóðlegu samstarfsneti CRANET f.h. Íslands og verkefnisstjórn rannsóknarinnar hér á landi.

2005 - 2006 CRANET - Rannsókn: Mannauðsstjórnun á Íslandi. Finnur Oddsson, Ásta Bjarnadóttir og Arney Einarsdóttir. Þátttaka í alþjóðlegu samstarfsneti f.h. Íslands og verkefnisstjórn rannsóknarinnar hér á landi.

2004 -  Áhrifavaldar starfsánægju og hvatningar. Lokaverkefni í meistaranámi.

2003 -  Stefnufesta Reykjavíkurborgar frá 1994-2003, með styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna og Reykjavíkurborg.

 


Viðurkenningar og styrkir

2015 - Isavia / RU Collaboration Fund - Knowledge Management within ISAVIA. Master level Thesis: Student Hildur Baldvindsdóttir.

2011 - Styrkur úr Minningarsjóði Eðvarðs Sigurðssonar til gagnaöflunar vegna rannsóknar á mannauðstengdra samdráttaraðgerða og viðsnúningi fyrirtækja og stofnana.

2009 Fjármálaráðuneytið, styrkur vegna alþjóðlegrar samanburðarrannsóknar á mannauðsstjórnun – CRANET rannsóknin 2009.

2008 Samtök atvinnulífsins, styrkur vegna alþjóðlegrar samanburðarrannsóknar á mannauðsstjórnun - CRANET rannsóknin 2009

2008 Samtök iðnaðarins, styrkur vegna alþjóðlegrar samanburðarrannsóknar á mannauðsstjórnun – CRANET.

2008   Þróunarsjóður Háskólans í Reykjavík, vegna alþjóðlegrar samanburðarrannsóknar á mannauðsstjórnun – CRANET rannsóknin 2009.

2004 - Viðurkenning fyrir fyrir lokaverkefni í meistaranámi í mannauðsstjórnun við viðskiptadeild HÍ. Lokaverkefnið fólst m.a. í þýðingu, prófun og staðfærslu á mælitæki Evrópsku starfsánægjuvísitölunnar (European Employee Index). Rannsóknin ber yfirskriftina Áhrifavaldar starfsánægju og hvatningar - íslensk stöðlun og prófun á Evrópsku starfsánægjuvísitölunni.

2004 - Styrkur úr mannaskiptaáætlun Leonardo vegna undirbúnings umsóknar Viðskiptafræðistofnunar HÍ.

2009 Fjármálaráðuneytið, styrkur vegna alþjóðlegrar samanburðarrannsóknar á mannauðsstjórnun – CRANET rannsóknin 2009.

2008 Samtök atvinnulífsins, styrkur vegna alþjóðlegrar samanburðarrannsóknar á mannauðsstjórnun - CRANET rannsóknin 2009

2008 Samtök iðnaðarins, styrkur vegna alþjóðlegrar samanburðarrannsóknar á mannauðsstjórnun – CRANET.

2008   Þróunarsjóður Háskólans í Reykjavík, vegna alþjóðlegrar samanburðarrannsóknar á mannauðsstjórnun – CRANET rannsóknin 2009.

2004 - Viðurkenning fyrir fyrir lokaverkefni í meistaranámi í mannauðsstjórnun við viðskiptadeild HÍ. Lokaverkefnið fólst m.a. í þýðingu, prófun og staðfærslu á mælitæki Evrópsku starfsánægjuvísitölunnar (European Employee Index). Rannsóknin ber yfirskriftina Áhrifavaldar starfsánægju og hvatningar - íslensk stöðlun og prófun á Evrópsku starfsánægjuvísitölunni.

2004 - Styrkur úr mannaskiptaáætlun Leonardo vegna undirbúnings umsóknar Viðskiptafræðistofnunar HÍ um styrk úr starfsþjálfunaráætlun Leonardo til þróunar opins hugbúnaðar á til að meta árangur fræðslu í fyrirtækjum.

2003 - Styrkur frá Nýsköpunarsjóði námsmanna og Reykjavíkurborg, rannsókn á stefnufestu Reykjavíkurborgar frá 1994-2003.

2000 - Styrkur frá Starfsmenntasjóði félagsmálaráðuneytisins til námsefnisgerðar á sviði ráðstefnu- og fundahalds.

1988 - Skólastyrkur frá Hotel Sheraton International Foundation.

1987 - Skólastyrkur frá Hotel and Restaurant Finance Association, Los Angeles.

2003 - Styrkur frá Nýsköpunarsjóði námsmanna og Reykjavíkurborg, rannsókn á stefnufestu Reykjavíkurborgar frá 1994-2003.

2000 - Styrkur frá Starfsmenntasjóði félagsmálaráðuneytisins til námsefnisgerðar á sviði ráðstefnu- og fundahalds.

1988 - Skólastyrkur frá Hotel Sheraton International Foundation.

1987 - Skólastyrkur frá Hotel and Restaurant Finance Association, Los Angeles.


Sérsvið

Mannauðsstjórnun, starfsánægja og vinnutengd viðhorf og hegðun starfsfólks, starfsmannaval, samdráttaraðgerðir, ferðamálafræði


Tengsl við atvinnulíf

Stofnun og rekstur eigin fyrirtækja:

2004+ Stofnandi og eigandi (einn þriggja eigenda) fyrirtækið HRM - rannsóknir og ráðgjöf, árið 2004. Fyrirtækið sérhæfir sig í veita fyrirtækjum, stofnunum og samtökum á vinnumarkaði rannsóknar og ráðgjafarþjónustu á sviði mannauðsstjórnunar. Hefur unnið ýmis verkefni fyrir fyrirtæki og stofnanir hér á landi sem og samtök á vinnumarkaði s.s. eins og Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök iðnaðarins (sjá nánar www.hrm.is).
 
1999-2001 - stofnaði og starfaði sem framkvæmdastjóri í fyrirtækinu Umsjón-verkefnastjórnun sem sérhæfði sig í almannatengslum og verkefnastjórnun fyrir fyrirtæki og félagasamtök. Fyrirtækið sameinaðist almannatengslafyrirtækinu Athygli.
 
Ýmis  ábyrgðarstörf:
2010 Skipaður formaður hæfisnefndar vegna ráðningar forstjóra Landspítalans af heilbrigðisráðherra.
2010 Stýring hæfnismats vegna samruna ráðuneyta og skipun (fækkun) skrifstofustjóra í nýju velferðarráðuneyti.
2010 Stýring hæfnismats vegna samruna ráðuneyta og skipun (fækkun) skrifstofustjóra í nýju innanríkisráðuneyti.
00-02 Fræðsluráð Félags kvenna í atvinnurekstri
97-98 Fjármálaráðuneytið - nefnd um árangursviðurkenningu til ríkisstofnana
97-98 Foreldraráð Kópavogsskóla 
92-94 Menntamálaráðuneytið – Fræðsluráð ferðamála – stefnumótun á sviði mennta- og fræðslumála í ferðaþjónustu.
 

Útgáfur

2013 - Einarsdottir, A. and Olafsdottir, K., (2013). From Recession to Recovery - Implementation of Alternative Downsizing Methods in Public and Private Organizations. The Global Conference on International Human Resource Management at the Pennsylvania State University in State College, Pennsylvania, USA on 9-10 May 2013.

2013 - Olafsdottir, K. and Einarsdottir, A. (2013). From recession to growth: Recovery in the labor market, International Working Party on Labour Market Segmentation, 34th Annual Conference, Dublin, Ireland, September, 2013.  

2013 - Ólafsdóttir, K and Einardóttir, A. (2013) From recession to growth: Recovery in the labor market, International Working Party on Labour Market Segmentation (IWPLMS), 34th Annual Conference, Trinity College Dublin, 12.-14. september 2013. (Væntanleg). 

2012 - Arney Einarsdóttir, Ásta Bjarnadóttir, Katrín Ólafsdóttir, Anna K. Georgsdóttir (2012). Staða og þróun mannauðsstjórnunar á Íslandi (skýrsla). Reykjavík: Háskólinn í Reykjavík.

Einarsdottir, A. and Olafsdottir, K., (2013). From Recession to Recovery - Implementation of Alternative Downsizing Methods in Public and Private Organizations. The Global Conference on International Human Resource Management at the Pennsylvania State University in State College, Pennsylvania, USA on 9-10 May 2013.

2011 - Arney Einarsdóttir, Katrín Ólafsdóttir og Auður A. Arnardóttir (2011). Frá mjúkum yfir í harðar samdráttaraðgerðir: Sveigjanleiki fyrirtækja og stofnana í kjölfar hruns. Tímarit um stjórnmál og stjórnsýslu, 2, 327-346.

2011 - Einarsdottir, A., Olafsdottir, K., and Arnardottir, A.A. (2011). Downsizing methods in a recession: The public and private sectors´flexibility. International workshop on Crisis, Institutions and Labour Market Performance: Comparing Evidence and Policies.  University of Perugia, Italy, November 10-11, 2011. 

2011 - Einarsdottir, A. and Arnardottir, A.A. (2011). Economic recession and organizational downsizing methods: The short term impact on employee attitude and job-related behavior of the Icelandic work force. Poster at The European Association of Work and Organizational Psychology (EAWOP) conference, Maastricht, Netherlands May, 2011.
 
2011 - Einarsdottir, A., Olafsdottir, K. and Arnardottir, A. (2011) HR related downsizing methods in a recession: The public and private sectors flexibility. EAISM, symposia/conference proceedings, Reykjavík, May 2011.
 
2010 - Arney Einarsdóttir and Ásta Bjarnadóttir (2010). Tveir vinnumarkaðir og hrun: Áhrif á upplifun og hegðun starfsmanna (Two labor markets and crisis. Effect on employee attitude and job related behaviour).Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, 7, (1), 1- 20. (Journal of Business and Economics).

2010 - Arney Einarsdóttir (2010). Mannaflatengdar samdráttaraðgerðir - sveigjanleiki fyrirtækja og stofnana í kreppu. Rannsóknir í félagsvísindum XI, Reykjavík: Félagsvísindastofnun (ritrýndur hluti).

2010 - Arney Einarsdóttir and Ásta Bjarnadóttir (2010). Two Labor markets and crisis: The impact on employee attitude and job related behavior. The 13th Annual Conference of Irish Academy of Management “Renewing the Management Research Mandate” held in Cork 1-3. september 2010 (presentation and paper).

2009 - Arney Einarsdóttir, Ásta Bjarnadóttir, Finnur Oddsson (2009). Staða mannauðsstjórnunar á Íslandi: CRANET rannsóknin 2009. (Skýrsla). Reykjavík: Háskólinn í Reykjavík.

2009 - Bryndís Jóna Jónsdóttir, Arney Einarsdóttir, Sif Einarsdóttir (2009). Starfsánægja náms- og starfsráðgjafa í grunn- og framhaldsskólum Í Gunnar Þór Jóhannesson (Ritstjóri.), Rannsóknir í félagsvísindum X, Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.

2008 - Arney Einarsdóttir og Sigríður Þrúður Stefánsdóttir (2008). Lýðfræðilegir áhrifaþættir starfsánægju á Íslandi. Í Ingjaldur Hannibalsson (Ritstjóri), Rannsóknir í félagsvísindum IX. Viðskipta og hagfræðideild. (bls. 27-40). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
 
2008 - Hlín Kristbergsdóttir, Leifur Geir Hafsteinsson og Arney Einarsdóttir (2008). Samanburður á upplifun starfsmanna einkarekinna fyrirtækja og starfsmanna hins opinbera af vinnustað og starfi. Sálfræðiritið, 13, 126-145
 
2007 - Arney Einarsdóttir (2007). Áhrifavaldar starfsánægju og hvatningar- íslensk stöðlun og prófun á Evrópsku starfsánægjuvísitölunni. Í Ingjaldur Hannibalsson (Ritstjóri), Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Viðskipta og hagfræðideild. (bls. 39-50). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
 
2006 - Arney Einarsdóttir og Sigríður Þrúður Stefánsdóttir (6-9 júní 2006). Needs Analysis for education and training in tourism in Iceland. Cutting Edge Research in Tourism: New Directions, Challenges and Application (ráðstefnurit). Surrey: University of Surrey – School of Management.
 
Ýmis greinarskrif, skýrslur og fræðsluefni:
 
2011 - Arney Einarsdóttir (29. April). Launavísitala á villigötum eða launaskrið tiltekinna hópa? Fréttatíminn. 
2011 - Arney Einarsdóttir. Mikilvægi mannauðs - ekki bara orðin tóm á tyllidögum. Tímarit HR 2011.
2010  Arney Einarsdóttir (23. september, 2010). Er hægt að tryggja gæði ráðningarferla? Viðskiptablaðið. 
2010  Arney Einarsdóttir (11. febrúar, 2010). Ásættanleg úrræði (grein) Fréttablaðið. 
2010  Arney Einarsdóttir (11. febrúar 2010). Sanngjarnar uppsagnir – eru þær til? (grein) Viðskiptablaðið.
2010 Ásta Bjarnadóttir og Arney Einarsdóttir. Íslensk mannauðsstjórnun 2003-2009. Alþjóðlega CRANET rannsóknin framkvæmd í þriðja sinn á vegum viðskiptadeildar HR. Tímarit HR. Háskólinn í Reykjavík.
2009  Arney Einarsdóttir (5. nóvember 2009). Hagræðingarúrræði - önnur en uppsagnir (grein). Viðskiptablaðið.
2009   Arney Einarsdóttir (30. apríl 2009). Hver er staða mannauðsstjórnunar á Íslandi? Alþjóðleg samanburðarrannsókn nýtir sér kjöraðstæður hér á landi til rannsókna á sviði starfsmannamála.(grein). Viðskiptablaðið.
2009   Arney Einarsdóttir og Sigríður Þrúður Stefánsdóttir (2009). Starfsmannastjórnun - Handbók fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu (rafræn útgáfa á www.saf.is). Reykjavík: HRM og SAF. (unnið f. Samtök ferðaþjónustunnar með styrk frá Starfsmenntasjóði félagsmálaráðuneytis).
2008   Sigríður Þrúður Stefánsdóttir, Arney Einarsdóttir og Margrét Reynisdóttir (2008) Færni í ferðaþjónustu (námsefni). Reykjavík: HRM, Kaxma, Starfsgreinasamband Íslands, SAF, Mímir Símenntun. (unnið með styrk frá Starfsmenntasjóði félagsmálaráðuneytis).
2007 Arney Einarsdóttir (24. maí 2007). Djúpa laugin eða formleg félagsmótun og þjálfun nýliða? Morgunblaðið.
2007 Arney Einarsdóttir (12. apríl 2007). Fjarvistardagar – heilbrigt starfsfólk í hraustu fyrirtæki? Morgunblaðið.
2007 Arney Einarsdóttir, Sigríður Þrúður Stefánsdóttir, Ingi Rúnar Eðvarðsson og Helgi Gestsson.Stjórnunarhættir í íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum (skýrsla). Akureyri: Ferðamálasetur Íslands.
 2007 Arney Einarsdóttir (18. janúar 2007). Fræðsla fyrirtækja – fjárfesting eða fjárútlát? Morgunblaðið.
2006   Finnur Oddsson, Ásta Bjarnadóttir og Arney Einarsdóttir. Rannsókn: Mannauðsstjórnun á Íslandi2006 (skýrsla). Reykjavík: Háskólinn í Reykjavík.
2006 Arney Einarsdóttir (7. desember 2006). Eru meðmæli ofnotuð við ráðningar hér á landi? Morgunblaðið.
2006 Arney Einarsdóttir (26. október 2006). Aukið vægi starfsmannamála í fyrirtækjum. Morgunblaðið.
2005 Arney Einarsdóttir og Sigríður Þrúður Stefánsdóttir (2005). Þarfagreining fyrir fræðslu og menntun í ferðaþjónustu (rannsóknarskýrsla). Reykjavík: unnin fyrir Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og í samstarfi við Starfs­greinaráð um náttúrunýtingu, Starfsafl, Landsmennt og Starfsmenntasjóð verslunar- og skrifstofufólks og með styrk frá tveimur ráðuneytum.
2005   Arney Einarsdóttir (23. febrúar 2005). Áhrifaþættir starfsánægju. Reykjavík, Viðskiptablaðið.
2004 Arney Einarsdóttir (nóv. 2004). Áhrifavaldar starfsánægju. Dropinn, 3.
2004 Arney Einarsdóttir (2004).VÁÁÁ verkefnisstjórans –Starfsvettvangur verkefnisstjóra.Reykjavík: Verkefnisstjórnunarfélag Íslands.
2003 Arney Einarsdóttir (2003). Stefna Reykjavíkurborgar í orði og verki Stefnufesta á árunum 1994-2002?(skýrsla). Reykjavík: Reykjavíkurborg.
01-02 Arney Einarsdóttir (2002). Stjórnun og skipulagning ráðstefna og funda (námsefni): Kópavogur: Ferðamálaskólinn í Kópavogi.
1997 Gæðastjórnun(samstarfsverkefni-einn af sex höfundum). Reykjavík: Gæðastjórnunarfélag Íslands (nú Stjórnvísi).
96-97 Gæðahandbók – fordæmi um gerð gæðahandbóka (1997). (einn af um 10 höfundum- samstarfsverkefni).Gæðastjórnunarfélag Íslands (nú Stjórnvísi).
1996 Arney Einarsdóttir (1996). Fyrstu 10 árin í sögu GSFÍ. Dropinn, 3.
1995 Arney Einarsdóttir (1995). Fólk og gæði í fyrirrúmi. Ráðstefna EOQ í
Swiss. Dropinn, 2.
87-89 Ritstjóri,The Hospitality Forum– California State Polytechnic University, Pomona.

Viðtöl í fjölmiðlum (ekki tæmandi listi):

·     2010, 10. nóvember - Viðtal á Stöð 2 – „Úrelt starfsmannalög opinberra starfsmanna“ v. niðurstöðu könnunar á afstöðu stjórnenda í opinbera geiranum til starfsmannamála.

·     2010, 23. febrúar – Viðtal (Freyr Eyjólfsson og Guðmundur Pálsson) í morgunútvarpi Rásar 2. Um starfsánægju í ljósi meintrar ógnarstjórnar í Downingstræti 10.
·     2010, 3. mars - Viðtal (Hanna G. Sigurðardóttir) í þættinum Vítt og breitt á Rás 1 (RÚV). Rætt um samdráttaraðgerðir (aðrar en uppsagnir) og sanngirni í uppsögnum.

-     2008, 7. maí. Viðtal (Hanna G. Sigurðardóttir) í þættinum Vítt og breitt á Rás 1 (RÚV). Rætt um starfsánægju og stjórnun.