Deild:  


Bolli Héðinsson, stundakennari

Deild:Tæknisvið / Verkfræðideild 
Viðtalstímar:Eftir samkomulagi 
Sími:5996454   GSM: 8256454 
Netfang:bolliru.is 
Vefur:https://www.ru.is/haskolinn/starfsfolk/bolli

Menntun

1995 MBA
William E. Simon Graduate School of Business Administration
University of Rochester, Rochester, New York, USA.

1981 Cand. Oecon.
Þjóðhagskjarni; Viðskiptadeild, Háskóli Íslands.

1975-76 Nám í fjölmiðlafræði.
Ludwig-Maximillians Universität,
München

1974-75 Nám í þýsku.
Westfälische-Wilhelms Universität,
Münster í Westfalen.


Starfsferill

2009-  EUROSHAREHOLDERS, Brussel, stjórnarmaður

2004-   Ráðgjöf, Provincial & Interntational Inc., Reykjavík

2001-2004  Ráðgjöf, IMG-Deloitte, Reykjavík

1999-2001 Fjármál fyrirtækja, Burnham International, Reykjavík 

1991-1999 Erlend viðskipti, Búnaðarbanki Íslands
1982-1986 Hagfræðingur FFSÍ

1986-1987 & 1989-1991 Efnahagsráðgjafi, Forsætisráðuneytið

- samningaviðræður við ESB um Evrópska efnahagssvæðið

 

1981-182 Fréttamaður, RUV - Sjónvarp

 

1975-1980 Blaðamaður, DB - Dagblaðið

Kennsluferill í HR

2024-3AI HAG1003Hagfræði
2023-3T-105-HAGFHagfræði
2023-3AI HAG1003Hagfræði
2022-3AI HAG1003Hagfræði
2022-3T-105-HAGFHagfræði
Meira...

Kennsla utan HR

HÁSKÓLI ÍSLANDS, Viðskiptadeild og stjórmálafræðideild, kennsla í meistaranámi.

HÁSKÓLINN Á BIFRÖST;  -  hagfræðikenningar.

ENDURMENNTUNARSTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS.

Undirbúningur og framkvæmd samfellds viðskipta- og rekstrarnáms.


Sérsvið

Hagfræði & Fjármál


Tengsl við atvinnulíf

2004- Fjármálaráðgjafi
PROVINCIAL & INTERNATIONAL Inc.

1996- Samtök fjárfesta.

Stjórnarmaður. Formaður 2006- 

2007-2009 Varformaður.

Byggingarnefnd LANDSPÍTALA HÁSKÓLASJÚKRAHÚSS

Formaður.

TRYGGINGARÁÐ; Tryggingastofnun ríkisins.

1989-2003

 

Stjórnarformaður.

PÍPUGERÐIN h.f.

Stýrði einkavæðingarferli fyrirtækisins og sölu til einkaaðila.

1994-1996