Deild:  


Davíð Þór Björgvinsson, stundakennari

Deild:Samfélagssvið / Lagadeild 
Sími:+33390215475 
Netfang:davidthorru.is 
Vefur:http://www.ru.is/starfsfolk/davidthor

Ferilskrá

Davíð Þór Björgvinsson er í leyfi frá fullri stöðu prófessors meðan hann gegnir starfi dómara við Mannréttindadómstól Evrópu.


Menntun

1987       LLM, Duke University School of Law, Norður-Karólínu í Bandaríkjunum.
1985       Cand.  jur. frá lagadeild Háskóla Íslands.
1982      
B.A. í sagnfræði og heimspeki frá heimspekideild Háskóla Íslands.
1976       Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Tjörnina.

Rannsóknir í lögfræði við eftirtaldar stofnanir erlendis:
1999     Kaupmannahafnarháskóla
1993     Rand Afrikaans Universiteit, Jóhannesarborg í Suður-Afríku
1982     University of Edinburgh, Edinborg, Skotlandi


Starfsferill

- Dómari við Mannréttindadómstól Evrópu frá 2004

- Prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík fá 2003

- Lögfræðilegur aðstoðarmaður Þórs Vilhjálmssonar forseta EFTA-dómstólsins í Lúxemborg frá september 1999 til desember 2002.

- Skipaður prófessor við lagadeild Háskóla Íslands frá 1. apríl 1996.
 
- Lögfræðilegur aðstoðarmaður Þórs Vilhjálmssonar dómara við EFTA-dómstólinn í Genf í Sviss, nóvember 1993 til nóvember 1996.

- Dósent við lagadeild Háskóla Íslands, janúar1989 til desember 1993. Kennslugreinar: Sifjaréttur, almenn lögfræði og samanburðarlögfræði.

- Stundakennari í almennri lögfræði og sifjarétti við lagadeild Háskóla Íslands veturinn 1987 – 1988.

- Fulltrúi yfirborgardómarans í Reykjavík, júní 1988 – desember 1988.

- Fulltrúi á lögmannstofu Ásgeirs Thoroddsen hrl. í Reykjavík september 1985 – september 1986.

- Fulltrúi á lögmannsstofu Ólafs Birgis Árnasonar hrl. á Akureyri sumarið 1985.

- Starfsmaður Flugmálastjórnar á árinu 1983.

- Starfsmaður Félagsstofnunar stúdenta (Stúdentakjallaranum) 1980 – 1983.

- Kennari í ensku, stærðfræði og eðlisfræði við Breiðholtsskóla, Vörðuskóla og Vélskóla Íslands 1977 – 1980.


Önnur störf samhlið aðalstarfi:

- Dómari (ad hoc.), við Mannréttindadómstól Evrópu í Strassborg í máli 39731/98: Pétur Þór Sigurðsson gegn Íslandi (2001 – 2002) og í máli nr. 60669/00: Kjartan Ásmundsson gegn Íslandi (2003-2004).

- Varadómari við EFTA-dómstólinn í Genf og síðar í Lúxemborg 1997 – 2001.

- Formaður nefndar um starfrækslu gagnagrunns á heilbrigðissviði til apríl 2000.

- Formaður stjórnar Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands frá 1997.

- Lögfræðilegur ráðgjafi fyrir heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið við undirbúning frumvarps til laga um miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði og síðar við undirbúning rekstrarleyfis 1998 - 2000.

- Meðlimur í sérfræðingahópi framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um jafnréttismál 1997 – 2000.

- Meðlimur í sérfræðingahópi Evrópusambandsins um frjálsa launþega frá 1998 – 2000.

- Sæti í refsiréttarnefnd 1996 – 1999.

- Sæti í mannanafnanefnd frá 1996 og formaður hennar frá 1. desember 1997 – 1. september 1999.

- Sérfræðilegur ráðgjafi utanríkisráðuneytisins við undirbúning greinargerðar íslenska ríkisins í máli E-8/97: Erla María Sveinbjörnsdóttir gegn íslenska ríkinu sem rekið var fyrir EFTA-dómstólnum.

- Skipaður setudómari við Héraðsdóm Reykjaness í máli E-20/1998: Gunnar Aðalsteinsson gegn Valdísi Óskarsdóttur.

- Varamaður í vísindasiðanefnd 1998 – 1999. (Tók virkan þátt í störfum nefndarinnar).

- Skipaður í nefnd dómsmálaráðherra til að hafa eftirlit með framkvæmd mannanafnalaga 1998 – 2000.

- Skipaður í áfrýjunarnefnd vörumerkjamála til meðferðar einstakra mála á árunum 1992, 1993, 1997 og 1998

- Skipaður í kærunefnd vegna sveitarstjórnarkosninga 1990.

- Skipaður ad hoc í kærunefnd jafnréttismála í apríl 1998 í máli Hjördísar Hákonardóttur gegn dóms- og kirkjumálaráðherra vegna veitingar stöðu ríkislögreglustjóra.

- Aðstoð við Umboðsmann Alþingis við afgreiðslu einstakra mála á árunum 1990 – 1993 og 1997 – 1998.

- Formaður prófnefndar verðbréfamiðlara á vegum iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins 1991 – 1993 og sæti í nefndinni 1996 – 1999.

- Ritari og framkvæmdastjóri Menningarsjóðs útvarpsstöðva 1989 –1993.

- Skipun í nokkrar nefndir á vegum hins opinbera til að semja lagfrumvörp, sbr. nánar ritstörf (lagafrumvörp) hér á eftir.

- Margvísleg stjórnunar- og nefndarstörf innan Háskóla Íslands, m.a. formaður laganefndar og lögskýringanefndar 1990 – 1993 og 1997 - 1999.Kennsluferill í HR

2019-3L-714-MAEVMannréttindasáttmáli Evrópu
2019-1L-761-AlMVAlþjóðleg mannréttindavernd
2017-3L-714-MAEVMannréttindasáttmáli Evrópu
Meira...

Kennsla utan HR

- Skipaður prófessor við lagadeild Háskóla Íslands frá 1. apríl 1996. Kennslugreinar: Almenn lögfræði, lögskýringar, réttarheimspeki, alþjóðlegur einkamálaréttur og leiðbeiningar við ritun lokaritgerða, m.a. á sviði Evrópuréttar.

- Dósent við lagadeild Háskóla Íslands, 1. janúar 1989 til 31. desember 1993. Kennslugreinar: Sifjaréttur, almenn lögfræði og samanburðarlögfræði.

- Stundakennari í almennri lögfræði og sifjarétti við lagadeild Háskóla Íslands veturinn 1987 – 1988.

- Stundakennari í stærðfræði við Breiðholtsskóla, Vörðuskóla og Vélskóla Íslands 1978 – 1980.

- Kennari í ensku, stærðfræði og eðlisfræði við Breiðholtsskóla í Reykjavík 1977 – 1978.

Rannsóknir

Bækur:
- EES-réttur og landsréttur. Reykjavík 2006 (452 bls.)
- Þjóðaréttur og íslenskur landsréttur. Fjölrit. Reykjavík 2003
- Lögskýringar. Reykjavík 1996 (192 bls.).
- Barnaréttur. Reykjavík 1995 (451 bls.)

Bókarkaflar:
Application of Article 34 of the ESA/Court Agreement by the Icelandic Courts.  Festschrift for Carl Baudenbacher (2007) bls. 35-48
On the Interplay Between EC Law, EEA Law and the European Convention on
Human Rights. Liber Amicorum for Sven Norberg - A European of All
Seasons (2006), bls. 87-99.

The EEA Agreement and Fundamental Rights. Liber Amicorum Luzius
Wildhaber. Droits de l´homme – Regards de Strasbourg. Engel Publisher 2007,
25- 40.

-Mannréttindasáttmáli Evrópu. Meginatriði, skýring og beiting. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Meginreglur, framkvæmd og áhrif á íslenskan rétt. Reykjavík 2005.

- Þýðing fordæma dómstóls Evrópubandalaganna við beitingu og framkvæmd EES-samningsins. Afmælisrit. Gunnar G. Schram sjötugur. Reykjavík 2002.

- Det nordiske samarbeidet om lovgivning og EØS avtalens særstilling. Utvecklingen af det nordiske lagstiftningssamarbetet under iverkas av EU og EES. Nordiska Ministerrådet. Tema Nord 2000:614, bls. 45 – 53.

- Bein réttaráhrif og forgangsáhrif EES-samningsins. Líndæla. Afmælisrit til heiðurs Sigurði Líndal sjötugum. Reykjavík 2001 (20 bls.)

- EES og framsal ríkisvalds. Afmælisrit. Þór Vilhjálmsson sjötugur. 9. júní 2000. Reykjavík 2000, bls. 77 –109.

- Constitution and Government. Iceland. The Republic. Handbook Published by The Cenrall Bank of Iceland. Reykjavík 1996, bls. 107 – 121.

- EES-samningurinn og mannréttindasáttmáli Evrópu sem réttarheimildir í íslenskum rétti. Úlfljótur (Afmælisrit), 1. tbl. 1998, bls. 63 – 103.

- General Principles and Recent Developments in Icelandic Family Law. The International Survey of Family Law 1995, bls. 215 – 236.

- Evrópuréttur og vernd grundvallarréttinda. Afmælisrit. Gaukur Jörundsson sextugur 24. september 1994. Reykjavík 1994, bls. 163 – 195.

- Lagaákvæði á sviði sifjaréttar sem fela stjórnvaldi úrskurðarvald. Afmælisrit. Gizur Bergsteinsson níræður. 18. apríl 1992, Reykjavík 1992, bls. 179 – 206.

- Refsilöggjöf og sakamálaréttarfar. Upplýsingin á Íslandi. Tíu ritgerðir. (Ritstj. Ingi Sigurðsson). Reykjavík 1990, bls. 61 – 91.

- Löggjöf um upplýsingamál. Upplýsingar eru auðlind. Rit samstarfsnefndar um upplýsingamál. Reykjavík 1990, 15- 21.


Kaflar í ráðstefnuritum:
- Stjórnarskrárákvæði um framsal valdheimilda ríkisins til alþjóðastofnana. Rannsóknir í félagsvísindum. Lagaeild. Reykjavík 2003, bls. 213-228.

- Statens erstatningsansvar ved overtrædelse af EF-retten. Forhandlingene ved det 35. nordiske juristmøtet i Oslo 18. – 20. august 1999, bls. 996 – 1001.

- Senildmentas ock likande svaga gruppers rättsställing. Förhandlingar ved det 34:e nordiske jurismötet i Stockholm 21. – 23. august 1996. Del II, bls. 767.

- EFTA-domstolens rolle ved implementering af EØS-aftalen. Fiskeripolitikken i EU/EØS, grundrettigheder i EU/EØS og implementering af EU/EØS. Nordisk Råd for forskning i Europæisk Integrationsret. Kaupmannahöfn 1996, bls. 139, bls. 139 –153.

- Stóridómur. Lúther og íslenskt þjóðlíf. Reykjavík 1989, bls. 119 – 140.


Tímaritsgreinar um lögfræðileg efni:
- Beiting Hæstaréttar á lögunum um mannréttindasáttmála Evrópu. Tímarit lögfræðinga 1. hefti 2004, bls. 345-371. Einnig í ritinu: Lögberg – Rit Lagastofnunar Háskóla Íslands. Háskólaútgáfan. Reykjavík 2003.

- Skipting fyrirtækja með opinberu valdboði. Tímarit lögfræðinga 2. hefti 2002, bls. 125-152.

- The Icelandic Health Sector Database. European Journal of Health Law 6: 1999, 307–362. Meðhöf. Oddný Mjöll Arnardóttir og Viðar Már Matthíasson.

- Skranker for lovgivningsmyndigheten. Jussens Venner 1-2 1998, bls. 78 – 92.

- Starfsemi EFTA-dómstólsins. Tímarit lögfræðinga 4. tbl. 142 – 184. (Meðhöf. Dóra Guðmundsdóttir).

- EØS-aftalen og retskilder. Nordisk Administrativt Tidskrift. 3. tbl. 1995, bls. 244 – 259.

- Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins. Tímarit lögfræðinga 2. tbl. 1995, bls. 134 – 153.

- Tengsl EES-réttar og landsréttar. Úlfljótur 2. tbl. 1995, bls. 125 – 166.

- Réttaráhrif erlendra úrlausna á sviði sifjaréttar. Úlfljótur 2. tbl. 1993, bls. 117 – 132.

- Lögfræði og sagnfræði. Sagnir. Tímarit um söguleg efni, 14. árg. 1993, bls. 95 – 98.

- Samanburðarlögfræði. Tímarit lögfræðinga 4. hefti 1990, bls. 203 – 218.

- Ógilding skilnaðarsamninga samkvæmt 54. gr. l. 60/1972. Úlfljótur 2. tbl. 1989, bls. 177 – 189.

- Framfærsla barna. Tímarit lögfræðinga 3. tbl. 1989, bls. 164 – 197.

Aðrar tímaritsgreinar:
- Lögmannafélag Íslands 90 ára – Söguágrip. Handrit (50 bls.) ætlað til birtingar í Tímariti lögfræðinga 4. tbl. 2001.

- Tímarit lögfræðinga 50 ára. Tímarit lögfræðinga 4. tbl. 2000, bls. 261 – 283.

- Ágrip af sögu Lögfræðingafélags Íslands. Tímarit lögfræðinga 1998 4. tbl. bls. 258 – 275.

- Saga Dómarafélags Íslands. Tímarit lögfræðinga 3. tbl. 1991, bls. 165 – 211.

- Laganám Íslendinga frá 1736 – 1983. Úlfljótur 1983, 3. – 4. tbl. bls. 133- 160.

- Áhrif upplýsingarinnar á íslenska refsilöggjöf. Úlfljótur 1983, 3. – 4. tbl. bls. 3 – 16.

- Ritdómur um bók Gísla Ágústs Gunnlaugssonar. Því dæmist rétt að vera. Afbrot og refsingar og íslenskt samfélag á síðari hluta 19. aldar. Ritsafn sagnfræðistofnunar 28. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands. Reykjavík 1991. Saga. Tímarit sögufélags. XXIX – 1991, bls. 259 – 264.

- Auk annarra styttri greina í ýmsum tímaritum.


Reglulegar greinar fyrir Morgunblaðið:

Reglulegir pistlar í Sunnudagsblað Morgunblaðsins frá nóvember 1988 til maí 1993. Pistlar þessir, sem eru um 130 að tölu, varða flest svið lögfræðinnar. Meðal þeirra skulu nefndir í dæmaskyni: Mannréttindin og stjórnarskráin. Mbl. 26. febrúar 1989; Stjórnarskrá V-Þýskalands 40 ára. Mbl. 4. júní 1989; Atvinnufrelsi. Mbl. 10. september 1989; Lög og stjórnmál. Mbl. 29. október 1989; Þrígreining ríkisvaldsins. Mbl. 10. desember 1989; 6. gr. mannréttindasáttmála Evrópu. Mbl. 28. janúar 1989; Félagsdómur og þjóðarsáttin. Mbl. 29. júlí 1990; Viðurkenning ríkja að þjóðarétti. Mbl. 10. febrúar 1991; Starfsstjórnir. Mbl. 21. apríl 1991; Evrópuréttur. Mbl. 5. maí 1991; Hæstiréttur Bandaríkjanna. Mbl. 11. ágúst 1991; Aðskilnaður svartra og hvítra. Mbl 18. ágúst 1991; Dauðarefsing í bandarískum rétti. Mbl. 25. ágúst 1991; Sáttmáli sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Mbl. 1. september 1991; Stjórnarskráin og EES. Mbl. 5. júlí 1992; Neikvætt félagafrelsi. Mbl. 4. apríl 1993.

Aðrar blaðagreinar:
- Fyrstu nemendurnir með fullnaðarpróf í lögfræði. Fréttablaðið 9. júní 2007.
- Vandi Mannréttindadómstóls Evrópu. Mbl.  október 2005
- Stjórnarskráin og auðlindir sjávar. Mbl. ágúst 2004
- Ríki og þegnar. Mbl. 20. apríl 2003.
- Stjórnarskráin og framsal ríkisvalds. Mbl. 9. mars 2003.
- Hæstiréttur og öryrkjamálið. Mbl. 27. janúar 2001.- Evrópusambandið og Evrópska efnahagssvæðið. Rit um Evrópurétt eftir prófessor Stefán M. Stefánsson. Mbl. desember 2000.
- Áhrif EFTA-dómstólsins á dómaframkvæmd dómstóls EB. Mbl. 24. mars 2001. Meðhöf. Carl Baudenbacher dómari við EFTA-dómstóllinn.
- Málaferli vegna gagnagrunns. Mbl. 11. febrúar 2000.
- Gagnrýni á Hæstarétt og “rétt” niðurstaða í dómsmálum. Mbl. 20. ágúst 1998.
- Tímamót í Suður-Afríku. (Undirbúningur að nýrri stjórnarskrá) Mbl. 8. apríl 1993.

Ritstjórn og þáttaka í ritnefndum
Mannréttindasáttmáli Evrópu. Meginreglur, framkvæmd og áhrif á íslenskan rétt. Reykjavík 2005 (717 bls.).

- Afmælisrit. Þór Vilhjálmsson sjötugur. 9. júní 2000. Reykjavík 2000 (623 bls.).

- Líndæla. Afmælisrit helgað Sigurði Líndal sjötugum. Reykjavík 2001.

- Ritstjóri Úlfljóts, tímarits laganema 1983.


Lagafrumvörp:
- Frumvarp til laga um lagaskil á sviði samningaréttar. Samið ásamt Þorgeiri Örlygssyni. Lagt fyrir Alþingi á 125. löggjafarþingi 1999 – 2000. Þskj. 70. Lög nr. 43/2000.

- Frumvarp til laga um skráð trúfélög. Formaður nefndar sem skipuð var af dóms- og kirkjumálaráðherra. Lagt fyrir Alþingi á 125. löggjafarþingi 1999 – 2000. Þskj. 69. Lög nr. 108/1999.

- Frumvarp til barnaverndarlaga (100 bls.). Lagt fyrir Alþingi á 126. löggjafarþingi. Þskj. 88 (572. mál). Formaður nefndar sem skipuð var af félagamálaráðherra.

- Frumvarp til lögræðislaga. Samið ásamt Drífu Pálsdóttir og Páli Hreinssyni. Lagt fyrir 121. löggjafarþing 1996 – 1997. Lög nr. 71/1997.

- Frumvarp til laga um Háskóla Íslands. Lagt fyrir Alþingi á 124. löggjafarþingi 1998 – 1999. Samið ásamt Gunnari Jóhanni Birgissyni, Þórunni Hafstein og Þórði Kristinssyni. Lög nr. 41/1999.

- Sæti í refsiréttarnefnd á árunum 1996 – 1999. Átti þátt í að semja nokkur frumvörp varðandi breytingar á almennum hegningarlögum.

Álitsgerðir og skýrslur:
- Álitsgerð um framsal ríkisvalds til alþjóðastofnana í tilefni af innleiðingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1/2003. (Reykjavík, 30. október 2004.). (prentuð í alþingistíðindum)

- Greinargerð nefndar menntamálaráðherra um eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi. Meðhöfundar: Guðmundur Heiðar Frímannsson, Karl Axelsson og Pétur Gunnarsson, skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarflokksins. (prentuð í Alþingistíðindum 2004).
 
- Álitsgerð um ýmis lögfræðileg efni tengd frumvarpi til laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði. Unnin fyrir Lagastofnun Háskóla Íslands samkvæmt beiðni Íslenskrar erfðagreiningar ehf. Dags. 21. október 1998. (Ásamt Oddnýju Mjöll Arnardóttur og Viðari Má Matthíassyni) (99 bls.).

- Álitsgerð um tilskipun 95/46/EB um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun slíkra upplýsinga. Unnin fyrir forsætisráðuneytið í október 1999.

- Reconciling Work and Family Life in Iceland. Report for EU and EEA Network on Equality Law. Janúar 1998 (Ásamt Lilju Mósesdóttur).

- Álitsgerð um Schengensamstarfið og íslensku stjórnarskrána. Meðhöf. Stefán Már Sefánsson og Viðar Már Matthíasson. Prentuð sem fylgiskjal IV með tillögu til þingsályktunar um fullgildingu samnings sem ráð Evrópusambandsins og lýðveldið Ísland og konungsríkið Noregur gera með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna. (Lögð fyrir Alþingi á 125. löggjafarþingi 1999 – 2000.)

- Álitsgerð um Schengensamstarfið og íslensku stjórnarskrána í ljósi samnings sem ráð Evrópusambandsins og lýðveldið Ísland og konungsríkið Noregur gera með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna. Meðhöf. Stefán Már Sefánsson og Viðar Már Matthíasson. Prentuð sem fylgiskjal V, sbr. þingsályktunartillögu í liðnum hér að framan.

- General Report of Legal Experts Group on Implementation of the Equality Directives. Monitoring Implementation and Application of Community Equality Law 1997 (Iceland), 82 bls.

- Report on Implementation and Application of Legislation on Free Movement of Workers 1998.

- Álitsgerð um skerðingu lífeyrisréttinda. Unnin fyrir Samvinnulífeyrissjóðinn. Júní 1998 (ásamt Sigurði Líndal, prófessor).

- Álitsgerð um eignaraðild og meðferð hlutafjár í Kögun hf. (Meðhöf. Jónatan Þórmundsson). Unnin fyrir Lagastofnun Háskóla Íslands að beiðni utanríkisráðuneytisins.

- Greinargerð um þvingunarráðstafanir á meðferðarheimilum ríkisins fyrir unglinga og eftirlitsskyldur barnaverndaryfirvalda. Unnin fyrir félagsmálaráðuneytið maí 1998 (ásamt Nönnu K. Sigurðardóttur). 113. bls.

- Report on the Implementation of Council Directive 93/104/EC, concerning certain aspects of the organization of working time, in Iceland. Fyrir Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) 1999.

- Report on the Implementation of Council Directive 94/33/EC, on the protection of young people at work, in Iceland. Fyrr Eftirlitsstofnun EFTA 1999.

- Greinargerð um frumvarp til búnaðarlaga. Unnin fyrir landbúnaðarnefnd Alþingis. Apríl 1998.

- Greinargerð um fjárreiður ríkisins. Unnin fyrir forsætisnefnd Alþingis vegna frumvarps til laga um fjárreiður ríkisins. Febrúar 1998.

- Greinargerð um skaðabótaskyldu ríkisins vegna brota á EES-samningnum. Unnin fyrir fjármálaráðuneytið. Janúar 1997.

- Álitsgerð um stöðu og lögkjör ríkissaksóknara. Unnin fyrir dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Ágúst 1997. (Ásamt Sigurði Líndal og Þorgeiri Örlygssyni).

- Álitsgerð um hugtakið “trúfélag”. Unnin fyrir dóms- og kirkjumálaráðuneytið á vegum Lagastofnunar Háskóla Íslands. Október 1997. (Ásamt Viðari Má Matthíassyni).

- Greinargerð um hafréttarlega stöðu Kolbeinseyjar. Unnin fyrir samgönguráðuneytið, utanríkisráðuneytið og sjávarútvegsráðuneytið. Janúar 1997.

- Greinargerð 9. janúar 1996 um reglur EES-samningsins um ríkisstyrki. Unnin fyrir forsætisráðuneytið.

- Greinargerð 6. október 1993 um hvalveiðar Íslendinga í ljósi þjóðaréttar. Unnin fyrir forsætisráðuneytið, ásamt dr. Gunnari G. Schram.

- Álitsgerð um skipulag starfsmannamála Alþingis 17. ágúst 1992. Meðhöfundur Sigurður Líndal.

- Álitsgerð 12. apríl 1991 um eignarétt að hreindýrastofninum á Íslandi. (Unnin fyrir Lagastofnun Háskóla Íslands. Meðhöf. Björn Þ. Guðmundsson, prófessor).


Fyrirlestrar:
Hér eru nefndir nokkrir fyrirlestrar frá síðustu árum.

- Why is Iceland not a member of the European Union. Iceleb. ráðstefna í Beirut í Líbanon í september 2005.

- The European Court of Human Rights and Icelandic national law.  Fyrirlestur fluttur við Jean Monnet Evrópustofnunina við St. Joseph University í Beirut í Líbanon í september 2005.

- Media Ownership. . Haldinn á ráðstefnu í Vínarborg í maí 2005 (The fourth Vienna Symposium on Globalization).

- Natural resources. Perspectives from Iceland. Haldinn á ráðstefnu í Vínarborg í maí 2004 (The fourth Vienna Symposium on Globalization).

- Minority Rights. Á fundi með Kosovo Committee for Rights and Interests of
Communities (CRIC). Study Visit to the Council of Europe 20.-21. desember
2006.

- Minority Rights and the European Convention on Human Rights. Fyrirlestur haldinn við Sabanci Haskólann í Istanbul í desember 2005.

- Workings of the European Court of Human Rights. Fundir með nemendum
norræna blaðamannskólans í Árósum í okt. 2005 og 2006. Fyrirlestur umsama efni einnig haldinn í Höfðaborg í S-Afríku í október 2005.

- Health Data Between Science and Commerce – Experiences from Iceland. Haldinn á ráðstefnu í Vínarborg 16. maí 2003 (The fourth Vienna Symposium on Globalization).

- Stjórnarskrárákvæði um framsal valdheimilda ríkisins til alþjóðastofnana. Haldinn í Lögbergi á ráðstefnunni “Rannsóknir í félagsvísindum” 22. febrúar 2003.

- Ákvæði í stjórnarskrá um framsal ríkisvalds. Haldinn á vorþingi Lögmannafélags Íslands og Dómarafélags Íslands í Valhöll á Þingvöllum 6. júní 2003.

- Íslensk mál fyrir EFTA-dómstólnum. Haldinn á vorþingi Lögmannafélags Íslands og Dómarafélags Íslands í Valhöll á Þingvöllum 6. júní 2003

- The Icelandic Act on the Health Sector Database and Council of Europe Conventions. Fluttur í Strassborg á fundi Working Party on Biomedical Research 1 mars 1999.

- Miðlægur gagnagrunnur á heilbrigðissviði og samkeppnisreglur EES-samningsins. Fluttur á fræðafundi Lögfræðingafélags Íslands 29. október 1998 og aftur á fræðafundi Orators 5. nóvember sama ár.

- Stjórnarskráin og gagnagrunnur á heilbrigðissviði. Fluttur 27. maí 1998 á opnum fundi á vegum vísindasiðanefndar.

- Det nordiske samarbeidet om lovgivning og EØS avtales særstilling. Fluttur á seminari norræna ráðherraráðsins í Stokkhólmi 21. september 2000.

- The role of the EFTA Court. Fluttur á seminari svissnesku lögmannasamtakanna í Jean Monnet byggingunni í Lúxemborg 10. febrúar 2000.

- Statens erstatningsansvar ved overtrædelse af EF retten. Fluttur á Norræna lögfræðingamótinu í Osló 19. ágúst 1999.

- Um gagnrýni á dómstóla. Fluttur á hádegisverðarfundi Dómarafélags Íslands í Lækjarbrekku 18. september 1998.

- EES-samningurinn og íslenskur landsréttur. Fluttur 4. júní 1998 á málþingi Lögmannafélags Íslands og Dómarafélags Íslands á Þingvöllum.

- Lögfesting reglna EES-samningsins um frjálsa för launþega. Fluttur 29. maí 1998 á málþingi á vegum utanríkisráðuneytisins.

- Dómaframkvæmd EFTA-dómstólsins. Fluttur á námskeiði Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands í maí 1997.

- Alþjóðlegar mannréttindareglur og íslenskur landsréttur. Fluttur 10. desember 1998 á málþingi Mannréttindaskrifstofu Íslands, Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands o.fl. í ráðhúsi Reykjavíkur.

- The Icelandic System of Government. Fluttur á vegum utanríkisráðuneytisins 16. október 1996 fyrir yfirmenn varnarliðsins á herstöðinni á Keflavíkurflugvelli.

- EFTA-domstolens rolle ved implementering af EØS-aftalen. Fluttur á ráðstefnu Nordisk Råd for forskning i Europæisk Integrationsret í Hveragerði í maí 1995.

- Senildmentas ock likande svaga gruppers rättsställing. Fluttur á norræna lögfræðingamótinu í Stokkhólmi 22. ágúst 1996.

- Innleiðing EES-réttar í íslenskan landsrétt. Fluttur 20. febrúar 1997 á málþingi Félags áhugamanna um EES-rétt.

- Tengsl EES-réttar og landsréttar. Fluttur á námskeiði á vegum Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands apríl 1998.

- EØS-avtalen og retskildelæren. Fluttur á málþingi á vegum EFTA-dómstólsins í Genf í október 1994.

- The Case law of the EFTA-Court. Fluttur í febrúar 1995 á fundi á vegum EFTA-dómstólsins í Genf .

- Stjórnarskráin og EES. Fluttur 20. júní 1992 á almennum borgarafundi á vegum Lögfræðingafélags Íslands og Ríkisútvarpsins.


Sérsvið

Evrópuréttur, þjóðaréttur og stjórnskipunarréttur.


Þjónusta


 Formaður nefndar um starfrækslu gagnagrunns á heilbrigðissviði til apríl 2000.

- Formaður stjórnar Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands frá 1997.

- Meðlimur í sérfræðingahópi framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um jafnréttismál 1997 – 2000.

- Meðlimur í sérfræðingahópi Evrópusambandsins um frjálsa launþega frá 1998 – 2000.

- Sæti í refsiréttarnefnd 1996 – 1999.

- Sæti í mannanafnanefnd frá 1996 og formaður hennar frá 1. desember 1997 – 1. september 1999.

- Varamaður í vísindasiðanefnd 1998 – 1999. (Tók virkan þátt í störfum nefndarinnar).

- Skipaður í nefnd dómsmálaráðherra til að hafa eftirlit með framkvæmd mannanafnalaga 1998 – 2000.

- Skipaður í áfrýjunarnefnd vörumerkjamála til meðferðar einstakra mála á árunum 1992, 1993, 1997 og 1998.

- Skipaður í kærunefnd vegna sveitarstjórnarkosninga 1990.

- Aðstoð við Umboðsmann Alþingis við afgreiðslu einstakra mála á árunum 1990 – 1993 og 1997 – 1998.

- Formaður prófnefndar verðbréfamiðlara á vegum iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins 1991 – 1993 og sæti í nefndinni 1996 – 1999.

- Ritari og framkvæmdastjóri Menningarsjóðs útvarpsstöðva 1989 –1993.

- Margvísleg stjórnunar- og nefndarstörf innan Háskóla Íslands, m.a. formaður laganefndar og lögskýringanefndar 1990 – 1993 og 1997 - 1999


 


Útgáfur

Sjá rannsóknir.