Deild:  


Diljá Helgadóttir, Stundakennari

Deild:Samfélagssvið / Lagadeild 
Sími: 
Netfang:diljaru.is 
dilja.helgadottirduke.edu 
Vefur:http://www.ru.is/starfsfolk/dilja

Menntun

2019 - 2020 Duke Law School, LL.M. (Duke Law Merit Scholarship Student)

2019 Háskólinn í Reykjavík, ML í lögfræði  ágætiseinkunn (Summa Cum Laude)

2017 Bucerius Law School, ML í lögfræði, Erasmus styrkþegi

2017 Háskólinn í Reykjavík, BA í lögfræði fyrsta einkunn

2015 University of the Witwatersrand, sumarháskóli

2014 Verzlunarskóli Íslands, Stúdentspróf

 

Kennsluferill í HR

2019-3L-403-EVROEvrópuréttur
Meira...

Rannsóknir

 

Ritrýndar akademískar birtingar

1.         „Slit fyrningar eftir lok gjaldþrotaskipta“. Úlfljótur, Vefrit  27. júní 2019.         <https://ulfljotur.com/2019/06/27/slit-fyrningar-eftir-lok-gjaldthrotaskipta/>

2.         „Þáttaskil í löggjöf á greiðsluþjónustumarkaði“. Tímarit Lögréttu 2019. Rituð með Margréti Einarsdóttur. 

3.         „Um gildi ábyrgða og annmarka á greiðslumati“. Tímarit Lögréttu 2017, bls. 264-298. Rituð með Stefáni A. Svenssyni.

 

Lokaverkefni

1.         „Endurheimt verðmæta þrotabús með öðrum lagaúrræðum en riftun samkvæmt lögum nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti o.fl.“ ML í lögfræði 2019.

2.         „Ábyrgð lánveitenda vegna annmarka á greiðslumati“ BA í lögfræði 2017.

 

Fyrirlestrar á ráðstefnum og málþingum

1.         „Gildi ábyrgða og annmarkar á greiðslumati“. Málfundur Tímarits Lögréttu um nýtt millidómsstig, janúar 2018.

2.         „Easy of Use, Integrity and Education“. Internet Governance Forum í Baku Azerbajian, nóvember 2012.

3.         „Youth Have Their Say on Internet Governance“ EuroDig í Stokkhólmi Svíþjóð, júní 2012.

 

Greinar um lögfræðileg málefni sem birst hafa í dagblöðum og almennum tímaritum

1.          „Er ráðlagt að slitastjórnarmenn séu skipaðir skiptastjórar?" Vísir 24. júlí 2019.

2.          „Tímamót á greiðsluþjónustumarkaði: PSD2 tekin upp í EES-samninginn" Viðskiptablaðið 27. júní 2019.

3.         „Endurkröfuréttur Ábyrgðasjóðs?“. Viðskiptablaðið, 6. maí 2019.

4.         „Nokkur orð um gildi ábyrgða og annmarka á greiðslumati“ Viðskiptablaðið, 14. febrúar 2018.


Viðurkenningar og styrkir

2019 Duke Law Merit Scholarship Student

2019 Hæsta einkunn á meistaraprófi í lögfræði, viðurkenning fyrir framúrskarandi námsárangur

2019 Sigurvegari í landskeppni fyrir alþjóðlegu Phillip C Jessup málflutningskeppnina

2017 Sigurvegari Málflutningskeppni Lögréttu

2016, 2017, 2019 Styrkur úr menntasjóði samtaka fjármálafyrirtækja


Sérsvið

 Evrópuréttur, Félagaréttur, Fullnusturéttarfar, Skuldaskilaréttur.