Deild:  


Guðfinna S Bjarnadóttir, stundakennari

Deild:Tæknisvið / Verkfræðideild 
Sími: 
Netfang:gudfinnabru.is 
Vefur:http://www.ru.is/starfsfolk/gudfinnab

Menntun

1991  West Virginia University, Morgantown, West Virginia 
          Ph.D. Behavioral Psychology, Performance Management
1989  West Virginia University, Morgantown, West Virginia 
          M.A. Behavioral Psychology
1986  Háskóli Íslands, Reykjavík - B.A. í sálarfræði
1977  Kennaraháskóli Íslands, stúdentspróf

Starfsferill

1998 -         Rektor Háskólans í Reykjavík
1991-1998  Framkvæmdastjóri LEAD Consulting í Bandaríkjunum
1986-1991  Kennari og rannsóknanemi við West Virginia University (WVU)

Kennsluferill í HR

2019-3T-874-SRTSStjórnun, ráðgjöf og þróun skipulagsheilda
2018-3T-874-SRTSStjórnun, ráðgjöf og þróun skipulagsheilda
2017-3T-874-SRTSStjórnun, ráðgjöf og þróun skipulagsheilda
Meira...

Kennsla utan HR

Hagnýt sálfræði:  Kennt í West Virginia University, Morgantown, WV.  Námskeiðið fjallaði um hagnýtingarmöguleika á niðurstöðum ýmissa rannsókna í sálfræði.  Sérstök áhersla var lögð á samspil umhverfis og hegðunar á vinnustöðum.  
Árangursstjórnun:  Kennt víða.  Námskeiðið fjallar um samspil stefnumótunar, mælinga á árangri og eftirfylgni til að styrkja hegðun sem skilar árangri og leiðrétta þá hegðun sem ekki skilar árangri.  Lagt er upp úr nauðsyn þessa að setja stefnu, leiðarljós og markmið og byggja síðan leikfléttur í fyrirtækinu til þess fallnar að skila árangri.
Stefnumótun:  Kennt víða.  Námskeiðið nýtir aðferðafræði sem byggir á gagnaöflun, samanburðarfræði og hugmyndavinnu til að skilgreina framtíðarsýn, stefnu, markmið og mælingar í fyrirtækjum og stofnunum.  Þátttaka starfsmanna, viðskiptavina, leiðtoga og annarra hagsmunaaðila er nýtt í aðferðafræðinni.  Verkefni í námskeiðinu er raunveruleg stefnumótun í fyrirtækjum.
Mannleg hegðun:  Kennt í West Virginia University, Morgantown, WV.  Námskeiðið fjallaði um rannsóknir á hegðun fólks við mismunandi aðstæður.

Viðurkenningar og styrkir

2004  Maður ársins í íslenskum viðskiptum, Viðskiptablaðið
2003  5. heiðursfélagi Stjórnvísi, félags um framsækna stórnun
2003  Háskólinn í Reykjavík valinn fyrirtæki ársins
2002  Íslenska fálkaorðan
2002  Háskólinn í Reykjavík valinn fyrirtæki ársins
1998  Kona ársins á Íslandi

Þjónusta

2003           Formaður nefndar til að meta hæfni umsækjenda um stöður framkvæmdastjóra
                   sjúkrahúsa eða heilbrigðisstofana
1998-2003  Í stjórn Baugur Group
1999-2002  Í stjórn Eddu útgáfu
1998-2002  Í stjórn Fulbright stofnunarinnar á Íslandi

Seta í ýmsum stjórnum og nefndum á Íslandi og í Bandaríkjunum


Útgáfur

Chase, P. N. & Bjarnadottir, G.  Instructing Variability: Some features of a problem solving repertoire.  In S.C. Hayes and L.J. Hayes (Eds.) ,  Understanding Verbal Relations.  Reno, NV: Context Press. (1992)   
Bjarnadottir, G. S.  Programming Training Materials for Work Redesign Problem Solving.  Morgantown, WV: WVU (1991)
Bjarnadottir, G.  Quality Improvement Methods:  A Strategy for Competitive Advantage.  S.R. Snodgrass's First Annual Client Appreciation Day, Pittsburgh, PA (Júní 1995)
Bjarnadottir, G. & Roberts, R.L.  A Systematic Methodology to Identify and Utilize Performance Measures.  International Quality & Productivity Center (IQPC), Washington, DC (Maí 1995)
Bjarnadottir, G.  Continuous Quality Improvement: A Method to Improve ROA.  Bank Administration Institute, Colorado (Janúar 1995)
Mazza, L.F. & Bjarnadottir, G.  Award Presentation for the 1994 National Organizational Excellence Award.  Association for Quality and Participation (AQP), Washington, DC (Desember 1994)  
Mazza, L. F. & Bjarnadottir, G.  Quality the name of the game when performance counts.  Bank Management (September/október 1994)
Bjarnadottir, G.  Customer Satisfaction.  Farmers Home Administration, St. Louis (Maí 1994)
Bjarnadottir, G.  Quality Improvement Techniques.  Mike Higgins Bankers Conference, Marco Island, Florida (Mars 1994)
Bjarnadottir, G.  Team-Building.  Wellness Council of West Virginia (Júní 1993)
Bjarnadottir, G.  Concurrent Product Development.  Concurrent Engineering Center, West Virginia University, (1992)
Bjarnadottir, G.  Facilitator Skills: Combining Process and People Engineering.  Financial Women International (FWI) (Júní 1992)
Bjarnadottir, G.  Team-Building and People Skills.  NCR Corporation, Atlanta, GA (Maí 1992)
Bjarnadottir, G. Chase, P. N., and Byrd, J., Jr.  Training Problem Solving Skills for Industrial Settings.  Association for Behavioral Analysis, Atlanta, GA (Maí 1991)
Bjarnadottir, G., Smith, J. M., and Metzger, B. Advancing Performance Management Skills Using the Pocket PIP.  Association for Behavior Analysis, Atlanta, Georgia (Maí 1991)
Bjarnadottir, G., Chase, P. N. (1988).  Training the Components of a Novel Verbal Response.  South Eastern Association for Behavior analysis Conference, Gatlinburg, Tennessee.