Deild:  


Guðmundur Sigurðsson, Prófessor

Deild:Samfélagssvið / Lagadeild 
Aðsetur:Mars M 3.3.43 
Sími:5996405 
Netfang:gudmundurru.is 
Vefur:http://www.ru.is/starfsfolk/gudmundur

Menntun

PLD (Program for Leadership Development), IESE, Barcelona, mars til júní 2013

Doktorsnám við Lagadeild háskólans í Osló  1992. Doktorspróf í júni 1996

Rannsóknarstaða hjá Norrænu sjóréttarstofnuninni (
Nordisk Institutt for Sjörett) 1992.

Framhaldsnám við lagadeild Oslóarháskóla veturinn 1991 til 1992. Á haustönn lagði ég stund á stjórnsýslurétt og einkamálaréttarfar og á vorönn stjórnsýslurétt, einkamálaréttarfar og sjórétt.

Cand. Jur frá
lagadeild HÍ 1991.

Íþróttakennari frá
Íþróttakennaraskólanum á Laugarvatni 1984.

Stúdentspróf frá
Menntaskólanum á Akureyri 1981.


Starfsferill

Reykjavik University, School of Law

Deildarforseti lagadeildar 2011-2014

Prófessor 2006 -

Dósent  2003 - 2006

Vátryggingafélag Íslands (Insurance company)

 Lögmaður 2008-2010

Hæstaréttarlögmðaur frá 2004- 

Tryggingamiðstöðin (Insurance company)

Lögfræðingur/lögmaður 1996-2004

Kennsluferill í HR

2020-3L-835-BOTRBótaréttur
2020-3L-720-ENESEndurskoðun og eftirfylgni stjórnvaldsákvarðana“
2020-3L-305-FJA3Fjármunaréttur III - Bótaréttur
2019-3L-305-FJA3Fjármunaréttur III - Bótaréttur
Meira...

Sérsvið

Skaðabótaréttur, vátryggingaréttur, sjó- og flutningaréttur og almannatryggingaréttur


Þjónusta

Vinna tengd lagasetningu
 
Formaður nefndar sem vann að endurskoðun reglna siglingalaga nr. 34/1985 um björgun, sbr. lög nr. 133/1998.Ansvar for rekonstruktionsforanstaltninger efter sjøulykker og ved afvikling af offshorevirksomhed. Det 37. nordiske juristmøde í Reykjavík 18-20. august 2005, Bind I.


Útgáfur

Útgefið/birt efni

Guðmundur Sigurðsson og Ragnhildur Helgadóttir, Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, JPV 2007. Bók.

Guðmundur Sigurðsson. Mat á varanlegum afleiðingum líkamstjóna, Tímarit Lögréttu, 2. hefti, 3. árg. október 2006

Slysabætur almannatrygginga – opinber réttur  - einkaréttarleg sjónarmið, Guðmundur Sigurðsson og Ragnhildur Helgadóttir, Guðrúnarbók, (Pétur Kr. Hafstein ofl, ritstj.), Hið íslenska bókmennafélag, 2006.

Guðmundur Sigurðsson. Ansvar for rekonstruktionsforanstaltninger efter sjøulykker og ved afvikling af offshorevirksomhed [Danish].37th Nordic Lawyers’ Conference in Reykjavík, 18-20 August 2005, Vol. I, pp. 347-364.

Guðmundur Sigurðsson. Vinnuslys, slysatrygging sjómanna, hver á rétt á bótum? Ákvörðun bóta. Seinni grein. Tímarit Lögréttu, 2. tbl. 2. árg. 2005, bls. 169-195.

Guðmundur Sigurðsson. Dómur Hæstaréttar 27. maí 2004 í máli nr. 482/2003. Bótaábyrgð starfsmanns gagnvart vinnuveitanda sínum. Lögmannablaðið, september 2004.

Guðmundur Sigurðsson. Dómur Hæstaréttar 18. september 2003 í máli nr. 520/2002. Tengsl skaðabótaréttar og bótaréttar frá almannatryggingum. Lögmannablaðið mars 2004.

Guðmundur Sigurðsson. Vinnuslys, slysatrygging sjómanna, er um bótaskylt slys að ræða. Fyrri grein. Tímarit Lögréttu, 1. tbl. 1. árg. 2004, bls. 11-32.

Guðmundur Sigurðsson. Skaðabótaábyrgð ríkisins vegna frávikningar eða slita á ráðningu. Ráðstefnurit í tengslum við ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum, lagadeild, 22. október 2004, Háskólaútgáfan 2004, ISBN 9979-54-609-3, bls. 131-151.

Guðmundur Sigurðsson. Forsikring ved dør til dør transport. Marius 248 bls. 239-245.

Guðmundur Sigurðsson. Bótaréttur launþega er breytinga þörf? Lögmannablaðið 1. árg. febrúar 1/1999, bls. 10-11.

Guðmundur Sigurðsson, Pakkereisekontrakter. EF´s pakkereisedirektiv og den nordiske lovgivningen. Doktorsritgerð, Juristforbundets Forlag, Oslo 1996.

Fyrirlestrar um lögfræðileg málefni:

Fyrirlestur á fræðafundi Félags um vátryggingarétt 2. desember 2009 um efnið: „Sönnun orskatengsla í líkamstjonamálum-Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur frá 13. október 2009 í máli nr. E-11201/2008“

Fyrirlestur á fræðafundi Félags um vátryggingarétt og hins íslenska sjóréttarfélags um  endurskoðun siglingalaga hvernig fer um takmörkun ábyrgðar útgerðarmanna? 31. janúar 2008

Persónuvernd og vátryggingaréttur, Erindi á ráðstefnu á vegnum Lögfræðingafélagsins og dómarafélagsins á Þingvöllum 7. september 2007

Ábyrgð útgerðarmanns. Wilson Muuga – Hver á að borga?
Erindi á fræðafundi á vegum lagadeildar HR þann 25. janúar 2007

Fyrirlestur fluttur ásamt Ragnhildi Helgadóttur hjá Heilbriðisráðuneytinu þann 30. nóvember 2006 um efnið: Almannatryggingar: Hlutverk og samspil við önnur bótaúrræði.

Bótaréttur vegna vinnuslysa. Erindi á ráðstefnu um bótarétt vegna vinnuslysa þann 21. september 2006 í Háskólanum í Reykjavík

Fyrirlestur fluttur ásamt Ragnhildi Helgadóttur hjá Félagi um vátryggingarétt þann 24. nóvember 2005 um efnið : Slysatryggingar almannatrygginga: Opinber réttur- einkaréttarleg sjónarmið.

Framsögn um efnið Ansvar for rekonstruktionsforanstaltninger efter sjøulykker og ved afvikling af offshorevirksomhed á norræna lögfræðingaþinginu í Reykjavík þann 18. ágúst 2005.

Slysatrygging sjómanna. Fyrirlestur hjá hinu islenska sjóréttarfélagi 10. maí 2005.

 Fyrirlestur hjá félagi ráðgefandi verkfræðinga þann 17. nóvember 2004. Ábyrgð sérfræðinga og starfsábyrgðartryggingar
 
Námskeið/fyrirlestrar hjá LMFÍ þann 16. nóvember 2004, Ábyrgð sérfræðinga og starfsábyrgðartryggingar
 
Skaðabótaábyrgð ríkisins vegna frávikningar eða slita á ráðningu. Fyrirlestur á ráðstefnu á vegum HÍ um rannsóknir í félagsvísindum þann 22. október 2004
 
Réttur tjónþola til að lifa lífi sínu. Umönnunarkostnaður. Hversu langt nær skaðabótarétturinn? Fyrirlestur hjá Félagi um vátryggingarétt, 14. október 2004.
 
Ábyrgð og tryggingar í afþreyingarferðum. Fyrirlestur hjá SAF á Hótel Sögu, 25. mars 2004.Fyrirlestur á rannsóknardögum HR 3. nóvember 2003.
 
Dómur Hæstaréttar 18. september 2003 í máli nr. 520/2002. Tengsl skaðabótaréttar og bótaréttar frá almannatryggingum. Fyrirlestur hjá LMFÍ 10. september 2003
 
Erstatning for yrkesskade i Island. Fyrirlestur á 20. norrænu sjóréttarráðstefnunni sem haldin var í Reykjavík 30. ágúst til 3. september 2002.
 
Slysatryggingar launþega. Ný viðhorf. Fyrirlestur á vegum SÍT þann 25. október 2001.
 
Nýlegir dómar í skaðabótamálum. Erindi á hádegisverðarfundi LMFÍ.
 
Alferða- og ábyrgðatryggingar – nauðsyn breytinga. Fyrirlestur á aðalfundi SAF (Samtök ferðaþjónustunnar) þann 5. apríl 2001.
 
Islandsk erstatningsrett. Erstatningsutmåling etter den islandske erstatningsansvarslov. Fyrirlestur fyrir starfsmenn vátryggingarfélagsins IF hjá Tryggingamiðstöðinni þann 7. maí 2001.
 
Hver ber ábyrgð á alferð? Skaðabótaréttur. Fyrirlestur á félagsfundi SAF (Samtök ferðaþjónustunnar) 13. september 2000.
 
Öryggi í ferðaþjónustu. Hver ber ábyrgð gagnvart neytanda? Vátryggingarþörf – hvaða vernd er í boði? Fyrirlestur á haustfundi félags leiðsögumanna 5. október 2000.
 
Islandsk erstatningsrett. Motstrid mellom Islandsk rett og EFTA/EF retningslinjer etter EØS-avtalen? Erstatningsutmåling etter den islandske erstatningsansvarslov. Fyrirlestur á Jussystemers Personskade Kurs í Reykjavík 12. febrúar 2000.
 
Skaðabótaréttur/tryggingar/leiðsögumenn. Fyrirlestur hjá félagi leiðsögumanna 16. nóvember 1999.
 
Tryggingar, ábyrgð, skaðabótaréttur. Fyrirlestur á ráðstefnu sem bar heitið “Er Ísland öruggur áfangastaður ferðamanna?”, Reykjavík 19. mars 1999.
 
Ábyrgð vegna skipsskaða. Hvað ef Guðrún Gísladóttir hefði sokkið við strönd Íslands en ekki Noregs ?
 
Forsikring ved dør til dør transport. Fyrirlestur á 18. norrænu sjóréttarráðstefnunni sem haldin var í Lundi í Svíþjóð 30. ágúst til 2. september 1998.
 
Slysatrygging launþega og tengsl við almennar reglur skaðabótaréttar. Fyrirlestur á ráðstefnu Lögfræðingafélags Íslands í Viðey þann 4. október 1997.
 
Alferðir. Hugtakið alferð, hver er ábyrgur gagnvart farkaupa, vanefndaúrræði og lagaskilareglur. Hvernig snertir þetta vátryggingafélögin? Fyrirlestur á vegum SÍT 14. nóvember 1996.
 
Fyrirlestur í tengslum við doktorsvörn, 7. júní 1996, “Det nordiske lovsamarbeid – tilbakeblikk og fremtidsperspektiver
 
Fyrirlestur í tengslum við doktorsvörn, 7. júní 1996, “Hvilke lovvalgsregler gjelder for luftbefordring?”

Pakkereiser og de alminnelige transportsregler. Samspillet mellom EF-rett, internasjonal konvensjonsrett og nordisk rett. Hvorfor ikke nordisk rettsenhet? Fyrrirlestur á Sjóréttarseminari hjá Nordisk Institutt for Sjörett ann 15. mars 1995.

Lög um alferðir. Fyrirlestur 2. nóvember 1994.