Deild:  


Halldóra Þorsteinsdóttir, lektor

Deild:Samfélagssvið / Lagadeild 
Sími: 
Netfang:halldorathru.is 
Vefur:http://www.ru.is/starfsfolk/halldorath

Menntun

 

2015 MBA við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

2011 Héraðsdómslögmaður

2010 Mag.jur. við lagadeild Háskóla Íslands

2009 Nordplus styrkþegi við lagadeild Kaupmannahafnarháskóla

2008 BA í lögfræði við lagadeild Háskóla Íslands

2003 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ


Starfsferill

 

2017 - Háskólinn í Reykjavík

2017 - 2019 varaformaður Fjölmiðlanefndar

2015 - Formaður áfrýjunarnefndar neytendamála 

2014 - 2017 Aðstoðarmaður dómara við Hæstarétt Íslands

2013 - 2014 Ritari áfrýjunarnefndar neytendamála

2009 - 2013 JP Lögmenn

2008 Forsætisráðuneytið, námsvist

2007 Arion banki hf. 

2003-2006 Blaðamaður á 24 Stundum/Blaðinu 

 

Kennsluferill í HR

2020-3L-105-FJM1Fjármunaréttur I - Samninga-, skaðabóta-, og kröfuréttur I
2020-3L-715-FJREFjölmiðlaréttur
2020-3L-106-ÚRÁLÚrlausn lögfræðilegra álitaefna
2020-1L-836-CONSNeytendaréttur
2020-1L-605-SARESakamálaréttarfar
2019-3L-302-EMRFEinkamálaréttarfar
2019-3L-105-FJM1Fjármunaréttur I - Samninga-, skaðabóta-, og kröfuréttur I
2019-3L-106-ÚRÁLÚrlausn lögfræðilegra álitaefna
2019-1L-202-FELAFélagaréttur
2019-1L-605-SARESakamálaréttarfar
2018-3L-105-FJM1Fjármunaréttur I - Samninga-, skaðabóta-, og kröfuréttur I
2018-3L-715-FJREFjölmiðlaréttur
2018-3L-106-ÚRÁLÚrlausn lögfræðilegra álitaefna
2018-1L-605-SARESakamálaréttarfar
Meira...

Kennsla utan HR

 2015 - Stundakennari í fjölmiðlarétti við lagadeild Háskóla Íslands. 

2015 - Stundakennari í almennum viðskipta- og neytendarétti við lagadeild Háskóla Íslands. 

2010 - Kennsla í kröfu- og samningarétti á löggildingarnámskeiði Iðunar fræðsluseturs. 


Rannsóknir

 

Bækur: 

2017 Bókin Fjölmiðlaréttur ásamt Eiríki Jónssyni prófessor (Fons Juris 2017).


Greinar: 

2011 ,,Vægari kröfur til sönnunar ummæla í meiðyrðamálum“. Úlfljótur, 1. tbl. 2012, 65. árg.

2013 Grein ásamt Eiríki Jónssyni, prófessor og deildarforseta við lagadeild Háskóla Íslands. ,,Vernd auðkenna og atvinnuleyndarmála í lögum nr. 57/2005“. Úlfljótur, 2. tbl. 2013, 66. árg.

2015 ,,Umboðsreglur hlutafélagaréttar“. Úlfljótur, 2. tbl. 2015, 68. árg.

2015 Grein ásamt Eyvindi G. Gunnarssyni, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. ,,Rétturinn til ritunar firma hlutafélags“. Rannsóknir í félagsvísindum XVI, 2015. Greinin og erindi vegna hennar birtist í Þjóðarspeglinum.

2016 Grein ásamt Eiríki Jónssyni, prófessor og deildarforseta við lagadeild Háskóla Íslands. ,,Kröfur til viðskiptaboða í fjölmiðlum“. Tímarit lögfræðinga, 3. hefti 2016, 68. árg.

2017 Grein í vefútgáfu Úlfljóts – tímarits laganema ásamt Dr. Eiríki Jónssyni prófessor. ,,Nýleg dómaframkvæmd mannréttindadómstóls Evrópu um netmiðla“.

2018 Grein ásamt Dr. Ragnhildi Helgadóttur. Iceland: The State of Liberal Democracy. Global Review of Constitutional Law 2017.

2019 Grein í Úlfljóti: ,,Lögbann á fjölmiðlaumfjöllun - Dómur Hæstaréttar Íslands 22. mars 2019 (29/2018) í máli Glitnis HoldCo ehf. gegn útgáfufélaginu Stundinni ehf. og Ryykjavík Media ehf."

2019 Grein í Úlfljóti: ,,Áhrifavaldar og duldar auglýsingar". 

 

Námsritgerðir:

2008 BA-ritgerð. ,,Ábyrgð á ærumeiðandi efni blaða og tímarita samkvæmt lögum um prentrétt nr. 57, 1956“.

2010 Meistararitgerð. ,,Kröfur til sönnunar ummæla í meiðyrðamálum“.

2015 MBA lokaritgerð um firmaritunarrétt, prókúruumboð og stöðuumboð framkvæmdastjóra hlutafélaga.