Deild:  


Helgi Þór Ingason, prófessor

Deild:Tæknisvið / Verkfræðideild 
Sími:5996532 
Netfang:helgithorru.is 
Vefur:https://www.ru.is/haskolinn/starfsfolk/helgithor

Menntun

2009 Stanford University, SAPM - Stanford Advanced Project Management

1994 Norwegian Institute of Technology, PhD Process Metallurgy

1990 Háskóli Íslands, MSc véla- og iðnaðarverkfræði

1989 Háskóli Íslands, CS véla- og iðnaðarverkfræði 


Starfsferill

2015- Háskólinn í Reykjavík, prófessor

2011-2015  Háskólinn í Reykjavik, dósent

2010-2011 Orkuveita Reykjavíkur, forstjóri

2001-2011 Háskóli Íslands, dósent

2000 -  Nordica ráðgjöf, ráðgjafi     

2002 - 2005 Efla, gæðastjóri

1999 - 2000 Íslenska járnblendifélagið, aðstoðarmaður framkvæmdastjóra

1995 - 1998 Íslenska járnblendifélagið, sérfræðingur

1989 - 1991 Verkfræðistofnun HÍ, sérfræðingur
 

Kennsluferill í HR

2024-1T-888-MPMTLokaverkefni
2023-3T-807-QUALGæðastjórnun
2023-3T-872-VSGAVerkefnadrifnar skipulagsheildir og gæðastjórnun
2023-1T-888-MPMTLokaverkefni
2023-1T-755-RAUNRaunhæft verkefni: Undirbúningur, framkvæmd og lúkning
2022-3T-807-QUALGæðastjórnun
2022-3T-872-VSGAVerkefnadrifnar skipulagsheildir og gæðastjórnun
2022-3T-762-VERKVerkefnastjórnun: Fræðilegur grunnur og áætlanagerð
2022-1T-755-RAUNRaunhæft verkefni: Undirbúningur, framkvæmd og lúkning
2022-1T-875-ADPSÞjálfun í verkefnastjórnun með aðstoð hermilíkana
2021-3T-807-QUALGæðastjórnun
2021-3T-751-NYSKNýsköpun og stefnumótun
2021-3T-857-SDIVSamningar í verkefnum: samningatækni, deilu- og áfallastjórnun
2021-3T-872-VSGAVerkefnadrifnar skipulagsheildir og gæðastjórnun
2021-3T-763-VELEVerkefnaleiðtoginn: Sjálfskilningur, þroski og þróun
2021-3T-762-VERKVerkefnastjórnun: Fræðilegur grunnur og áætlanagerð
2021-1T-856-EXLEAfburðastjórnun - með áherslu á straumlínustjórnun
2021-1T-839-AGILAgile aðferðir í verkefnastjórnun – með áherslu á Scrum
2021-1T-888-MPMTLokaverkefni
2021-1T-755-RAUNRaunhæft verkefni: Undirbúningur, framkvæmd og lúkning
2021-1T-764-VEVEStjórnun verkefnastofna og verkefnaskráa
2021-1T-877-VEFSVerkefnatjórnun á framandi slóð
2021-1T-875-ADPSÞjálfun í verkefnastjórnun með aðstoð hermilíkana
2020-3T-807-QUALGæðastjórnun
2020-3T-872-VSGAVerkefnadrifnar skipulagsheildir og gæðastjórnun
2020-3T-762-VERKVerkefnastjórnun: Fræðilegur grunnur og áætlanagerð
2020-1T-856-EXLEAfburðastjórnun - með áherslu á straumlínustjórnun
2020-1T-839-AGILAgile aðferðir í verkefnastjórnun – með áherslu á Scrum
2020-1T-888-MPMTLokaverkefni
2020-1T-755-RAUNRaunhæft verkefni: Undirbúningur, framkvæmd og lúkning
2020-1T-764-VEVEStjórnun verkefnastofna og verkefnaskráa
2020-1T-773-VEAFVerkefnateymi og aflfræði hópa
2020-1T-877-VEFSVerkefnatjórnun á framandi slóð
2020-1T-875-ADPSÞjálfun í verkefnastjórnun með aðstoð hermilíkana
2019-3T-807-QUALGæðastjórnun
2019-3T-872-VSGAVerkefnadrifnar skipulagsheildir og gæðastjórnun
2019-3T-762-VERKVerkefnastjórnun: Fræðilegur grunnur og áætlanagerð
2019-1T-888-MPMTLokaverkefni
2019-1T-755-RAUNRaunhæft verkefni: Undirbúningur, framkvæmd og lúkning
2018-3T-807-QUALGæðastjórnun
2018-3T-872-VSGAVerkefnadrifnar skipulagsheildir og gæðastjórnun
2018-3T-762-VERKVerkefnastjórnun: Fræðilegur grunnur og áætlanagerð
2018-1T-889-MPMTLokaverkefni
2018-1T-755-RAUNRaunhæft verkefni: Undirbúningur, framkvæmd og lúkning
2018-1T-880-VMGAVerkefnastjórnun í mismunandi greinum atvinnulífsins
2017-3T-807-QUALGæðastjórnun
2017-3T-806-INDESjálfstætt verkefni
2017-3T-872-VSGAVerkefnadrifnar skipulagsheildir og gæðastjórnun
2017-3T-762-VERKVerkefnastjórnun: Fræðilegur grunnur og áætlanagerð
2017-1T-877-APPMAðferðafræði vöruþróunar
2017-1T-889-MPMTLokaverkefni
2017-1T-755-RAUNRaunhæft verkefni: Undirbúningur, framkvæmd og lúkning
2017-1T-764-VEVEStjórnun verkefnastofna og verkefnaskráa
2016-3T-807-QUALGæðastjórnun
2016-3T-751-NYSKNýsköpun og stefnumótun
2016-3T-872-VSGAVerkefnadrifnar skipulagsheildir og gæðastjórnun
2016-3T-762-VERKVerkefnastjórnun: Fræðilegur grunnur og áætlanagerð
2016-1T-877-APPMAðferðafræði vöruþróunar
2016-1T-889-MPMTLokaverkefni
2016-1T-755-RAUNRaunhæft verkefni: Undirbúningur, framkvæmd og lúkning
2016-1T-764-VEVEStjórnun verkefnastofna og verkefnaskráa
2016-1T-880-VMGAVerkefnastjórnun í mismunandi greinum atvinnulífsins
2015-3T-807-QUALGæðastjórnun
2015-3T-872-VSGAVerkefnadrifnar skipulagsheildir og gæðastjórnun
2015-3T-762-VERKVerkefnastjórnun: Fræðilegur grunnur og áætlanagerð
2015-1T-876-HAVEHáþróuð verkefnastjórnun
2015-1T-878-BIFILokaverkefni 12 einingar
2015-1T-755-RAUNRaunhæft verkefni: Undirbúningur, framkvæmd og lúkning
2015-1T-812-VVOBVerkefnastofnar, verkefnaskrár og bakhjarlar
2014-3T-807-QUALGæðastjórnun
2014-3T-872-VSGAVerkefnadrifnar skipulagsheildir og gæðastjórnun
2014-3T-762-VERKVerkefnastjórnun: Fræðilegur grunnur og áætlanagerð
2014-1T-755-RAUNRaunhæft verkefni: Undirbúningur, framkvæmd og lúkning
2013-3T-100-AFVVAðferðafræði verkefnavinnu
2013-3T-872-VSGAVerkefnadrifnar skipulagsheildir og gæðastjórnun
2013-3T-752-VERKVerkefnastjórnun: Fræðilegur grunnur og áætlanagerð
2013-1T-876-HAVEHáþróuð verkefnastjórnun
2013-1T-877-FINALokaverkefni
2013-1T-755-RAUNRaunhæft verkefni: Undirbúningur, framkvæmd og lúkning
2013-1C-NBR-SLFSkipulagsfærni
2012-3T-751-STSOStefnumótun og sóknaráætlun
2012-3T-872-VSGAVerkefnadrifnar skipulagsheildir og gæðastjórnun
2012-3T-752-VERKVerkefnastjórnun: Fræðilegur grunnur og áætlanagerð
2012-1T-876-HAVEHáþróuð verkefnastjórnun
2012-1T-756-VEFSVerkefnaleiðtoginn II: Siðfræði verkefnastjórnunar
2012-1T-880-VMGAVerkefnastjórnun í mismunandi greinum atvinnulífsins
2011-3T-874-SRTSStjórnun, ráðgjöf og þróun skipulagsheilda
2011-3T-872-VSGAVerkefnadrifnar skipulagsheildir og gæðastjórnun
2011-3T-752-VERKVerkefnastjórnun: Fræðilegur grunnur og áætlanagerð

Kennsla utan HR

Kennsla í Eþíópíu og Kenýa á vegum Þróunarsamvinnustofnunar og Jarðhitaskóla SÞ vorið 2015.

Colloquium keynote speaker at MOT program at Bentley University in Boston.

Kennsla í samstarfi við Símenntun Háskólans á Akureyri frá 2011.

Kennsla í verkfræðideild Háskóla Íslands, síðar Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands, á árunum 2001 - 2011.

Kennsla í samstarfi við Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands frá 2000.

Kennsla á vegum Nordica ráðgjafar fyrir fyrirtæki og stofnanir frá 2001.


Rannsóknir

 Verkefnastjórnun, gæðastjórnun, kvik kerfislíkön, orkuinnviðir og orkukerfi framtíðar.


Þjónusta

2016     Í stjórn Verkfræðingafélags Íslands

2015     Í námsráði Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna.

2013   Appointed as one of six member of the Research Management Bord (RMB) of the International Project Management Association - IPMA.


Útgáfur

Helgi Þór Ingason, Gæðastjórnun, Forlagið, 2015.

Jonasson H.I. & Ingason H.Th. Project ethics, Gower / Ashgate, 2013.

Helgi Þór Ingason & Haukur Ingi Jónasson. Stefnumótunarfærni, Forlagið, águst 2011.

Haukur Ingi Jónasson & Helgi Þór Ingason. Leiðtogafærni, Forlagið, águst 2011.
 
Helgi Þór Ingason & Haukur Ingi Jónasson. Skipulagsfærni, Forlagið, janúar 2012.
 
Helgi Þór Ingason & Haukur Ingi Jónasson. SamskiptafærniForlagið, janúar 2012.
 
Gréta María Grétarsdóttir, Helgi Þór Ingason & Karl Friðriksson. Stjórnun vöruþróunar. Nýsköounarmiðstöð Íslands, janúar 2009. 
 
Agnes Hólm Gunnarsdóttir & Helgi Þór Ingason. Afburðaárangur. Háskólaútgáfan, 2007.