Deild:  


Indriði Sævar Ríkharðsson, lektor

Deild:Tæknisvið / Iðn- og tæknifræðideild 
Aðsetur:Nauthólsvík, Venus, 3. hæð 
Sími:5996436   GSM: 8636302 
Netfang:indru.is 
Vefur:http://www.ru.is/starfsfolk/ind
www.ru.is/kennarar/ind/

Menntun

1990 DTH (nú DTU) í Danmörku ,MS (Civ .ing). Vélaverkfræði. www.mek.dtu.dk/
1987 Háskóli Íslands ,Próf í vélaverkfræði. www.hi.is
1982  Menntaskólinn  á Akureyri , Stúdentspróf ,eðlisfræðideild. www.ma.is

Starfsferill

2005 - Háskólinn í Reykjavík , Lektor í fullu starfi við Tækni og verkfræðideild. www.ru.is
2002 - 2005 Tækniháskóli Íslands , Lektor í fullu starfi við tæknideild.
1999 - 2002 Tækniskóli Íslands , Lektor í fullu starfi við véladeild .
1999 - 2004 Iðnskólinn í Reykjavík, Stundakennari. www.ir.is
1998 - 1999 Stóriðjuskóli ÍSAL , Kennsla www.alcan.is
1991 og   1995 – 1999   Tækniskóli Íslands, Stundakennari.
1990 – 1999 Iðnskólinn í Reykjavík, Fastráðinn kennari .Kennslugreinar eðlisfræði og stærðfræði á tölvu og tæknibrautum. Deildarstjóri í stærðfræði og eðlisfræði 1998 – 1999.

Kennsluferill í HR

2021-3VT LOK1012Lokaverkefni
2021-3AT INT1003Starfsnám í tæknifræði I
2021-3VT STÝ1003Stýritækni
2021-3VT FEM1003Tölvustudd burðarþolshönnun FEM
2021-3VT VHF2013Vélhlutahönnun
2021-2VT LOK1012Lokaverkefni
2021-1VT HVV1003Hagnýtt verkefni I
2021-1VT HVV3003Hagnýtt verkefni III
2021-1VT HUN1013Hönnun
2021-1RT IDN1003Iðntölvur og vélmenni
2021-1VT LOK1012Lokaverkefni
2021-1AT INT1003Starfsnám í tæknifræði I
2021-1AT INT2003Starfsnám í tæknifræði II
2021-1VI TEI2013Tölvustudd hönnun II
2021-1AT PRX3016Verkefni X12
2021-1AT PRX3013Verkefni X3
2021-1VT VHF1003Vélhlutafræði I
2020-3AT TÆK1002Inngangur að tæknifræði - Tölvustudd hönnun
2020-3VT LOK1012Lokaverkefni
2020-3AT IND1003Sjálfstætt verkefni
2020-3AT INT1003Starfsnám í tæknifræði I
2020-3VT STÝ1003Stýritækni
2020-3VT FEM1003Tölvustudd burðarþolshönnun FEM
2020-3VT VHF2013Vélhlutahönnun
2020-2VT LOK1012Lokaverkefni
2020-2VI LOK1006Lokaverkefni
2020-2V-111-CTSOSérsniðnar tæknilausnir
2020-1T-420-HONXHönnun X
2020-1RT IDN1003Iðntölvur og vélmenni
2020-1VT LOK1012Lokaverkefni
2020-1AT INT1003Starfsnám í tæknifræði I
2020-1AT INT2003Starfsnám í tæknifræði II
2020-1VI TEI2013Tölvustudd hönnun II
2020-1T-401-VELHVélhlutafræði
2020-1VT VHF1003Vélhlutafræði I
2019-3AT TÆK1002Inngangur að tæknifræði - Tölvustudd hönnun
2019-3T-102-VERKInngangur að verkfræði
2019-3VT LOK1012Lokaverkefni
2019-3VT STÝ1003Stýritækni
2019-3VT FEM1003Tölvustudd burðarþolshönnun FEM
2019-3VT VHF2013Vélhlutahönnun
2019-2V-111-CTSOSérsniðnar tæknilausnir
2019-1VT HVV3003Hagnýtt verkefni III
2019-1T-420-HONXHönnun X
2019-1RT IDN1003Iðntölvur og vélmenni
2019-1VT LOK1012Lokaverkefni
2019-1AT INT1003Starfsnám í tæknifræði I
2019-1AT INT2003Starfsnám í tæknifræði II
2019-1VI TEI2013Tölvustudd hönnun II
2019-1T-401-VELHVélhlutafræði
Meira...

Sérsvið

Smábúta aðferðin við greiningu og hermun (FEM), iðnaðarvélmenni og tölvusjón, reglunar og stýritækni , tölvustudd hönnun og hermun.

Þjónusta

Seta í Vatnstjónaráði fyrir hönd Tækniháskóla Íslands (síðar Tækni og Verkfræðideild Háskólans í Reykjavík).

Ráðstefna Vatnstjónaráðs  um vatnstjón og vatnstjónavarnir , Reykjavík , 18. nóvember 2004 . Seta í undirbúningsnefnd og flutt álit vinnuhóps. Sjá nánar hér


Annað

Ég hef mjög góða tölvukunnáttu og þekki vel verkfræðileg hönnunarforrit á borð við AutoCad, Inventor, SolidWorks, ANSYS og ANSYS Workbench. Hef einnig góða þekkingu á tæknilegum forritunarmálum á borð við LabView, Mathcad, Matlab, Simulink, EES ,VisualBasic, FORTRAN og Delphi (Pascal). Hef mikinn áhuga á tölvum (fyrir utan tölvuleiki) og hvers konar nýrrri tækni.