Deild:  


Jón Bjarnason, stundakennari

Deild:Tæknisvið / Iðn- og tæknifræðideild 
Aðsetur:Venus 3. hæð. 
Viðtalstímar:Eftir samkomulagi, sendið póst á jbj@ru.is. 
Sími: 
Netfang:jbjru.is 
Vefur:https://www.ru.is/haskolinn/starfsfolk/jbj

Menntun

2009     Háskóli Íslands, iðnaðarverkfræði M.S. (Magister Scientiarum)
1996     Háskóli Íslands, kennslufræði til kennsluréttinda
1992     Háskóli Íslands, rafmagnsverkfræði C.S. (Candidatus Scientiarum)
1985     Fjölbrautaskóli Suðurlands, stúdent af eðlisfræðibraut

Hef auk þess lokið nokkrum námskeiðum til viðbótar í HÍ til undirbúnings meistaranámi í véla- og iðnaðarverkfræði (2003-2004) og í tölvunarfræði (1999).


Starfsferill

2018-            Origo.  Hugbúnaðarsérfræðingur í heilbrigðislausnum.

2003-            Háskólinn í Reykjavík.  Kennsla með hléum, sjá nánar hér nokkru neðar.

                        -  Sat í námsmatsnefnd í tæknifræði 2006-2008. 

                        -  Prófdómari í 4 lokaverkefnum í rafmagnstæknifræði 2009-2010.

2017-2018    Seðlabankinn.  Prófanastjóri í Draupnisverkefni.

2015-2017    Extreme Iceland ehf.  Forritari, forritun í C#, .Net, MVC, Angular.

2011-2014    Kvikna ehf og Medical Algorithms ehf.  Gæða- og reglugerðastjóri, forritun í C#, .Net, MVC.

1996-2006    Taugagreining hf og VIASYS Healthcare Ísland ehf. (Taugagreining var keypt af VIASYS Healthcare Inc. 2004) 

Vinna við þróun, þjónustu og markaðssetningu á heilaritum og gjörgæslusíritum.  Má þar nefna prófanir og gæðaeftirlit á Windows hugbúnaði og vélbúnaði, allt frá notendaviðmóti og gagnagrunnainnihaldi til mælitækni og merkjafræði.  Forritun sjálfvirkra prófunarkerfa á heilaritakerfum. Tækni- og fræðilegt innlegg í markaðsefni.  Ritun tækni- og fræðilegs leiðbeiningaefnis. Þjálfun og þjónusta við viðskiptavini, bæði innanlands og við erlenda spítala. Umsjón með notendaleyfum.

1985-1996    Fjölbrautaskóli Suðurlands.  Kennsla með hléum, sjá nánar hér nokkru neðar.
                       -  Sat í skólaráði sem fulltrúi kennara 1994-1996.

Kennsluferill í HR

2024-1RT RAS2003Hönnun rafrása
2023-3RT RAS1003Greining rafrása
2023-3RI RAF1003Rafmagnsfræði
2023-3SG STÆ1000Stærðfræðigrunnur
2023-1RT RAS2003Hönnun rafrása
2022-3RT RAS1003Greining rafrása
2022-3RI RAF1003Rafmagnsfræði
2022-3SG STÆ1000Stærðfræðigrunnur
2021-3RI RAF1003Rafmagnsfræði
2021-3SG STÆ1000Stærðfræðigrunnur
2021-1RT RAS1003Greining rafrása
2020-3RI RAF1003Rafmagnsfræði
2020-3SG STÆ1000Stærðfræðigrunnur
2020-1RT RAS1003Greining rafrása
2019-3RI RAF1003Rafmagnsfræði
2019-3SG STÆ1000Stærðfræðigrunnur
2019-1RT RAS1003Greining rafrása
2018-3RI RAF1003Rafmagnsfræði
2018-3SG STÆ1000Stærðfræðigrunnur
2018-1RT RAS1003Greining rafrása
2017-3RI RAF1003Rafmagnsfræði
2017-3SG STÆ1000Stærðfræðigrunnur
2017-1RT RAS1003Greining rafrása
2016-3RI RAF1003Rafmagnsfræði
2016-3SG STÆ1000Stærðfræðigrunnur
2016-1T-306-MERKMerki og kerfi
2015-3RI RAF1003Rafmagnsfræði
2015-3SG STÆ1000Stærðfræðigrunnur
2015-1T-306-MERKMerki og kerfi
2014-3RI RAF1003Rafmagnsfræði
2014-3SG STÆ1000Stærðfræðigrunnur
2014-1T-306-MERKMerki og kerfi
2014-1RT RAF1003Rafmagnsfræði
2013-3SG STÆ1000Stærðfræðigrunnur
2013-1T-306-MERKMerki og kerfi
2013-1RT RAF1003Rafmagnsfræði
2012-1RT RAF1003Rafmagnsfræði
2011-1T-306-MERKMerki og kerfi
2010-1T-102-EDL1Eðlisfræði I
2010-1T-306-MERKMerki og kerfi
2009-3RT RAF1003Rafmagnsfræði
2009-3T-104-RAFFRafmagnsfræði
2009-3T-101-STA1Stærðfræði I
2009-3AT STÆ3003Stærðfræði III
2009-2T-202-EDL2Eðlisfræði II
2009-1T-202-EDL2Eðlisfræði II
2009-1T-211-LINALínuleg algebra
2009-1T-306-MERKMerki og kerfi
2007-3RT RAF1003Rafmagnsfræði
2007-3F STÆ 3005Stærðfræði
2007-3AT STÆ3003Stærðfræði III
2007-3T-301-MATHStærðfræði III
2007-1F-EDL-GRUSEðlisfræði, grunnur
2007-1UT MER1003Merkjafræði
2007-1T-104-RAFFRafmagnsfræði
2006-3T-306-MERKMerki og kerfi
2006-3F STÆ 3005Stærðfræði
2006-3T-101-STA1Stærðfræði I
2006-1UT MER1003Merkjafræði
2005-3F STÆ 3005Stærðfræði
2003-1T-211-LINALínuleg algebra

Kennsla utan HR

1985-1986   Fjölbrautaskóli Suðurlands
                     - Stærðfræði, eðlisfræði og forritun í dagskóla.

1992-1996  Fjölbrautaskóli Suðurlands
                   - Stærðfræði, eðlisfræði, forritun og tölvunotkun í dagskóla, öldungadeild og námskeið í farskóla.

2004            Háskóli Íslands - námskeið í Háskóla unga fólksins
                    - Heilbrigðistækni.
                    - Heilarit.

2006-2007  Háskólinn í Reykjavík
                    - Undirbúningsnámskeið í eðlisfræði fyrir nýnema í tækni- og verkfræði.  Haldin í ágúst.


Sérsvið

Alt mulig mand.

Útgáfur

  • Jón Bjarnason.  (2009).  Sjálfvirk reynsluleit með erfðafræðilegri forritun:  Beitt á staktæk einvíð pökkunarverkefni.   Meistararitgerð, Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild, Háskóli Íslands.