Deild:  


Jón F Sigurðsson, prófessor og forstöðumaður MSc-náms í klínískri sálfræði

Deild:Samfélagssvið / Sálfræðideild 
Aðsetur:3. hæð Mars 
Sími:5996277 
Netfang:jonfsigru.is 
Vefur:https://www.ru.is/haskolinn/starfsfolk/jonfsig

Menntun

  • 1998  Doktorspróf, Ph.D., við Institute of Psychiatry, King’ College, Háskólanum í London 31. ágúst 1998.
  • 1981  Próf í uppeldis- og kennslufræðum til kennararéttinda á framhaldsskóla­stigi við Háskóla Íslands.
  • 1989  Meistarapróf, M.Sc., í heilsusálfræði við Háskólann í Stirling, Skotlandi, 2. febrúar 1989.
  • 1976  B.A. próf í sálfræði og heimspeki við Háskóla Íslands í febrúar 1976

Starfsferill

Störf og starfsleyfi:

1975-88        Kennari í sálfræði (1975-1988) og tölvunotkun (1984-1988), námsráðgjafi (1977-1980), deildarstjóri (1984-1987) og áfangastjóri (1980-1984) við Menntaskólann við Hamrahlíð.

1977-8          Aðstoðarmaður við rannsóknir í þroskasálfræði í Reykjavík á vegum sálfræðideildar Háskóla Íslands og Max Plank stofnunarinnar í Þýskalandi, próf. Sigurjón Björnsson o.fl.

1981             Framhaldsskólakennararéttindi veitt af menntamálaráðuneytinu.

1985-7          Nefndastörf á vegum menntamálaráðuneytisins: (a) Endurskoðun einingakerfis í áfangaskólum, (b) námskrárgerð í sálfræði fyrir framhaldsskóla.

1988-01        Sálfræðingur hjá Fangelsismálastofnun ríkisins frá 1. október 1988 til 31. október 2001.

1989   Veitt sálfræðingsstarfsleyfi af menntamálaráðuneytinu 1. apríl 1989.

1991-05        Starfrækti sálfræðistofu í Hafnarfirði.

1998-            Stundakennari í sálfræði við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.

1999             Veitt leyfi heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, 4. nóvember 1999, til að kallast klínískur sálfræðingur með réttarsálfræði sem undirgrein.

2000             Skipaður fulltrúi háskólaráðs í dómnefnd til að meta hæfi umsækjenda um lektorsstarf í sálfræði við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.

2000             Skipaður fulltrúi menntamálaráðuneytisins í dómnefnd til að meta hæfi SJG dósents, til að hljóta framgang í starf prófessors við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.

2000-06        Umsjón með meðferð unglinga á Meðferðarheimilinu Árbót/Berg í Aðaldal.

2001-06        Honorary Lecturer við Institute of Psychiatry, King’s College, Háskólanum í London.

2001-            Forstöðusálfræðingur á geðsviði Landspítala-háskólasjúkrahúss.

2004-            Klínískur dósent í sálfræði við félagsvísindadeild Háskóla Íslands (akademísk nafnbót).

2005-            Dósent í sálfræði (50%) við læknadeild Háskóla Íslands.

2005             Skipaður fulltrúi í dómnefnd til að meta hæfi tveggja umsækjenda um dósentstöðu í lífeðlisfræði við læknadeild Háskóla Íslands.

2006-            Stundakennari í réttarsálfræði við lögfræðideild Háskólans í Reykjavík.

2006-            Dósent (án kennsluskyldu) við kennslufræði- og lýðheilsudeild Háskólans í Reykjavík.

2006-            Sérfræðingur/ráðgjafi hjá Heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneytinu.

2007-            Skipaður í nefnd af forsætisráðherra, skv. 1. gr. laga nr. 26/2007,  til rannsóknar á starfsemi vistheimilisins í Breiðavík.

2007-            Skipaður í framhaldsmenntunarráð Landspítala, sbr. samning Landspítala og Háskóla Íslands dags. 27. apríl 2006 og 20. gr. laga nr. 40/2007 um heilbrigðisþjónustu.

 

Kennsluferill í HR

2024-3E-727-SIFFSiðferði, fagmennska og fjölbreytileiki
2024-1E-827-LAUSLausnamiðuð leikni og jákvæð samskipti
2024-1L-736-RETTRéttarsálfræði
2023-3E-727-SIFFSiðferði, fagmennska og fjölbreytileiki
2023-1E-827-LAUSLausnamiðuð leikni og jákvæð samskipti
2022-3E-727-SIFFSiðferði, fagmennska og fjölbreytileiki
2022-1E-827-LAUSLausnamiðuð leikni og jákvæð samskipti
2022-1L-736-RETTRéttarsálfræði
Meira...

Kennsla utan HR

2005 - Dósent í sálfræði við Læknadeild Háskóla Íslands.

1998 - Stundakennari í sálfræði við félagsvísindadeild Háskóla Íslands

1978 - 2001 Kennari í fangavarðaskólanum

1975 - 88  Kennari í sálfræði (1975 -1988) og tölvunotkun (1984 -1988), námsráðgjafi (1977 -1980), deildarstjóri (1984 -1987) og áfangastjóri (1980 -1984) við Menntaskólann við Hamrahlíð 


Rannsóknir

2005 -   Rannsóknar á meðgöngu- og fæðingarþunglyndi íslenskra kvenna, félagslegum aðstæðum þeirra, notkun á geðvirkum efnum og tengsl þess við þroska barna þeirra, með Halldóru Ólafsdóttur, yfirlækni, Pétri Tyrfingssyni, sálfræðingi, Urði Njarðvík, sálfræðingi, Arnari Haukssyni, yfirlækni og Marga Thome, dósent.

            Rannsókn á hugrænni atferlismeðferð í almennri heilsugæslu, ásamt sálfræðingunum Agnesi Agnarsdóttur og Margréti Halldórsdóttur og yfirlæknunum Halldóru Ólafsdóttur og Engilbert Sigurðssyni.

2004 -   Rannsóknar á ofvirkni og athyglisbrest (ADHD) á meðal íslenskra fanga og tengsl ofvirkni og athyglisbrests við geðraskanir, persónuleikatruflun, undanlátssemi og sefnæmi, vímuefnaneyslu og afbrotasögu, með Emil Einarssyni, Gísla H. Guðjónssyni og Ólafi Erni Bragasyni.

            Rannsóknar á meðgöngu- og fæðingarþunglyndi íslenskra kvenna, með Halldóru Ólafsdóttur, yfirlækni, og Pétri Tyrfingssyni, sálfræðingi.

2002 -   Rannsókna á kynferðislegri misnotkun á börnum með prófessor Gísla H. Guðjónssyni, Jóhönnu K. Jónsdóttur og Þorbjörgu Sveinsdóttur.

2001 -   Rannsóknar á manndrápum á Íslandi á síðustu öld með prófessor Gísla H. Guðjónssyni og prófessor Hannesi Péturssyni.

            Rannsóknar á ölvunarakstri í Reykjavík og forvörnum sem byggjast á forspá um síendurtekin brot, ásamt Hauki Frey Gylfasyni og Mariusi Peersen.

1996 - 1997       Rannsóknar á áfengis- og fíkniefnameðferð í refsivist og endurkomu í fangelsi, ásamt Erlendi S. Baldurssyni og Haraldi Johannessen.

1995 - 1998       Rannsókn á sálfræðilegum einkennum íslenskra afbrotamanna, áfengis- og fíkniefnaneyslu þeirra og afbrotaferli.

1992 - 1998       Rannsókn á sálfræðilegum þáttum á ástæðum játninga við yfirheyrslu hjá lögreglu á Íslandi

1991 - 1992       Rannsókn á tölvukvíða íslenskra framhaldsskólanemenda, viðhorfum þeirra til tölva og árangri í tölvufræði, ásamt Ásrúnu Matthíasdóttur.

1989 -1990        Rannsókn á tölvukvíða íslenskra framhaldsskólanemenda og viðhorfum þeirra til tölva.


Viðurkenningar og styrkir

2008

Verkefnisstyrkur til þriggja ára frá Rannsóknarsjóði (Rannís) til  rannsóknar á árangri hugrænnar atferlismeðferðar í hóp fyrir fullorðna með ofvirkni og athyglisbrest (ADHD) og áhrif andfélagslegrar hegðunar á meðferðarárangur, með Brynjari Þór Emilssyni sáfræðingi á geðsviði, Gísla H. Guðjónssyni, prófessor, og Suzan Young, dósent, báðum við Institute of Psychiatry, King’s College, Háskólanum í London og Halldóru Ólafsdóttur, klínískum lektor og yfirlæknir á geðsviði Landspítala.

Framhaldsstyrkur frá Rannsóknarsjóði Háskóla Íslands til rannsóknar á meðgöngu- og fæðingarþunglyndi íslenskra kvenna, félagslegum aðstæðum þeirra, notkun á geðvirkum efnum og tengsl þess við þroska barna þeirra. Samstarfsmenn eru Halldóra Ólafsdóttir, yfirlæknir, Pétur Tyrfingsson, sálfræðingur, Urður Njarðvík, sálfræðingur, Arnar Hauksson, yfirlæknir, Marga Thome, dósent, Sigríður Sía Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Sigríður Brynja Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, Gyða Haraldsdóttir, sálfræðingur og Sesselja Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur.

Framhaldsstyrkur frá Vísindasjóði Landspítala til rannsóknar á hugrænni atferlismeðferð í almennri heilsugæslu, með Hafrúnu Kristjánsdóttur, Halldóru Ólafsdóttur, Engilbert Sigurðssyni, Jörundi Kristinssyni, Agnesi Agnarsdóttur og Pétri Tyrfingssyni.

Framhaldsstyrkur frá Vísindasjóði Landspítala til rannsóknar á meðgöngu- og fæðingarþunglyndi íslenskra kvenna, félagslegum aðstæðum þeirra, notkun á geðvirkum efnum og tengsl þess við þroska barna þeirra, með Halldóru Ólafsdóttur, yfirlækni, Pétri Tyrfingssyni, sálfræðingi, Urði Njarðvík, sálfræðingi, Arnari Haukssyni, yfirlækni og Marga Thome, prófessor, Sigríði Sía Jónsdóttur, ljósmóður, Sigríði Brynju Sigurðardóttur, hjúkrunarforstjóra, Gyðu Haraldsdóttur, sálfræðingi, Sesselju Guðmundsdóttur, hjúkrunarfræðingi.

Styrkur frá Vísindasjóði Wyeth til rannsóknar á meðgöngu- og fæðingarþunglyndi íslenskra kvenna, félagslegum aðstæðum þeirra, notkun á geðvirkum efnum og tengsl þess við þroska barna þeirra, með Halldóru Ólafsdóttur, klínískum lektor og yfirlæknir bráða- og ferildeildar geðsviðs Landspítala, Lindu Báru Lýðsdóttur, sálfræðingi á geðsviði LSH, Marga Thome, prófessor í hjúkrunarfræði við HÍ, Reyni Tómasi Geirssyni, prófessor við HÍ og yfirlækni kvennsviðs LSH.

2007   

.          Styrkur frá Rannsóknarsjóði Háskóla Íslands til rannsóknar meðgöngu- og fæðingarþunglyndi íslenskra kvenna, félagslegum aðstæðum þeirra, notkun á geðvirkum efnum og tengsl þess við þroska barna þeirra. Samstarfsmenn eru Halldóra Ólafsdóttir, yfirlæknir, Pétur Tyrfingsson, sálfræðingur, Urður Njarðvík, sálfræðingur, Arnar Hauksson, yfirlæknir, Marga Thome, dósent, Sigríður Sía Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Sigríður Brynja Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, Gyða Haraldsdóttir, sálfræðingur og Sesselja Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur.

  .         Framhaldsstyrkur úr Rannsóknarsjóði (Rannís) til rannsóknar á meðgöngu- og fæðingarþunglyndi íslenskra kvenna, félagslegum aðstæðum þeirra, notkun á geðvirkum efnum og tengsl þess við þroska barna þeirra, með Halldóru Ólafsdóttur, yfirlækni, Pétri Tyrfingssyni, sálfræðingi, Urði Njarðvík, sálfræðingi, Arnari Haukssyni, yfirlækni og Marga Thome, dósent.

            Framhaldsstyrkur frá Vísindasjóði Landspítala-háskólasjúkrahúss til rannsóknar á hugrænni atferlismeðferð í almennri heilsugæslu, með Hafrúnu Kristjánsdóttur, Halldóru Ólafsdóttur, Engilbert Sigurðssyni, Jörundi Kristinssyni, Agnesi Agnarsdóttur og Pétri Tyrfingssyni.

            Styrkur frá Vísindasjóði Landspítala-háskólasjúkrahúss til rannsóknar á meðgöngu- og fæðingarþunglyndi íslenskra kvenna, félagslegum aðstæðum þeirra, notkun á geðvirkum efnum og tengsl þess við þroska barna þeirra, með Halldóru Ólafsdóttur, yfirlækni, Pétri Tyrfingssyni, sálfræðingi, Urði Njarðvík, sálfræðingi, Arnari Haukssyni, yfirlækni og Marga Thome, prófessor, Sigríði Sía Jónsdóttur, ljósmóður, Sigríði Brynju Sigurðardóttur, hjúkrunarforstjóra, Gyðu Haraldsdóttur, sálfræðingi, Sesselju Guðmundsdóttur, hjúkrunarfræðingi.

 .          Styrkur frá Vísindasjóði Wyeth til rannsóknar á hugrænni atferlismeðferð í almennri heilsugæslu, með Hafrúnu Kristjánsdóttur, Halldóru Ólafsdóttur, Engilbert Sigurðssyni, Jörundi Kristinssyni, Agnesi Agnarsdóttur og Pétri Tyrfingssyni.

 .          Styrkur frá Vísindasjóði Wyeth til rannsóknar á meðgöngu- og fæðingarþunglyndi íslenskra kvenna, félagslegum aðstæðum þeirra, notkun á geðvirkum efnum og tengsl þess við þroska barna þeirra, með Halldóru Ólafsdóttur, yfirlækni, Pétri Tyrfingssyni, sálfræðingi, Urði Njarðvík, sálfræðingi, Arnari Haukssyni, yfirlækni og Marga Thome, prófessor, Sigríði Sía Jónsdóttur, ljósmóður, Sigríði Brynju Sigurðardóttur, hjúkrunarforstjóra, Gyðu Haraldsdóttur, sálfræðingi, Sesselju Guðmundsdóttur, hjúkrunarfræðingi.

 

2006     Framhaldsstyrkur úr Rannsóknarsjóði (Rannís) (Nr. 050427021) til rannsóknar á meðgöngu- og fæðingarþunglyndi íslenskra kvenna, félagslegum aðstæðum þeirra, notkun á geðvirkum efnum og tengsl þess við þroska barna þeirra, með Halldóru Ólafsdóttur, yfirlækni, Pétri Tyrfingssyni, sálfræðingi, Urði Njarðvík, sálfræðingi, Arnari Haukssyni, yfirlækni og Marga Thome, dósent.

2005     Styrkur úr Rannsóknarsjóði (Rannís) (Nr. 050427021) til rannsóknar á meðgöngu- og fæðingarþunglyndi íslenskra kvenna, félagslegum aðstæðum þeirra, notkun á geðvirkum efnum og tengsl þess við þroska barna þeirra, með Halldóru Ólafsdóttur, yfirlækni, Pétri Tyrfingssyni, sálfræðingi, Urði Njarðvík, sálfræðingi, Arnari Haukssyni, yfirlækni og Marga Thome, dósent.

            Styrkur úr Vísindasjóði Landspítala-háskólasjúkrahúss vegna rannsóknar á hugrænni atferlismeðferð í almennri heilsugæslu, ásamt sálfræðingunum Agnesi Agnarsdóttur og Margréti Halldórsdóttur og yfirlæknunum Halldóru Ólafsdóttur og Engilbert Sigurðssyni.

            Styrkur úr Rannsóknarsjóði Sigurðar Axels Einarssonar vegna rannsóknar á hugrænni atferlismeðferð í almennri heilsu¬gæslu, ásamt sálfræðingunum Agnesi Agnarsdóttur, Hafrúnu Kristjánsdóttur, Pétri Tyrfingssyni og Margréti Halldórsdóttur og yfirlæknunum Halldóru Ólafsdóttur og Engilbert Sigurðssyni.

            Styrkur frá Vísindasjóði Wyeth til rannsóknar á hugrænni atferlismeðferð í almennri heilsugæslu, með Agnesi Agnarsdóttur, Hafrúnu Kristjánsdóttur, Pétri Tyrfingssyni og Margréti Halldórsdóttur og yfirlæknunum Halldóru Ólafsdóttur og Engilbert Sigurðssyni.

2004     Styrkur frá Norræna sakfræðiráðinu til rannsóknar á ofvirkni og athyglisbrest (ADHD) á meðal íslenskra fanga og tengsl ofvirkni og athyglisbrests við geðraskanir, persónuleikatruflun, undanlátssemi og sefnæmi, vímuefnaneyslu og afbrotasögu, með Emil Einarssyni, Gísla H. Guðjónssyni og Ólafi Erni Bragasyni.

            Styrkur frá Vísindasjóði Wyeth til rannsóknar á meðgöngu- og fæðingarþunglyndi íslenskra kvenna, með Halldóru Ólafsdóttur, yfirlækni, og Pétri Tyrfingssyni, sálfræðingi.

2003     Styrkur frá Rannsóknarráði Íslands (Rannís) (Nr. 021300003) til rannsókna á kynferðislegri misnotkun á börnum með prófessor Gísla H. Guðjónssyni, Jóhönnu K. Jónsdóttur og Þorbjörgu Sveinsdóttur.

2002     Styrkur frá Rannsóknarráði Íslands (Rannís) (Nr. 021300002) til rannsóknar á kynferðislegri misnotkun á börnum með prófessor Gísla H. Guðjónssyni, Jóhönnu K. Jónsdóttur og Þorbjörgu Sveinsdóttur.

2001     Styrkur frá Rannsóknarráði Íslands (Rannís) (Nr. 010210001) til rannsóknar á manndrápum á Íslandi á síðustu öld með prófessor Gísla H. Guðjónssyni og prófessor Hannesi Péturssyni.

            Styrkur frá Forvarnarsjóði til rannsóknar á ölvunarakstri í Reykjavík og forvörnum sem byggjast á forspá um síendurtekin brot, ásamt Hauki Frey Gylfasyni og Mariusi Peersen.

Fyrir 2000

1996     Styrkur (Nr. 951160096) frá Rannsóknarráði Íslands til framhaldsrannsóknar á sálfræðilegum einkennum íslenskra afbrotamanna, áfengis- og fíkniefnaneyslu þeirra og afbrotaferli.

            Styrkur frá Forvarnarsjóði til rannsóknar á áfengis- og fíkniefnameðferð í refsivist og endurkomu í fangelsi, ásamt Erlendi S. Baldurssyni og Haraldi Johannessen.

1995     Styrkur (Nr. 95-H-116) frá Rannsóknarráði Íslands til rannsóknar á sálfræðilegum einkennum íslenskra afbrotamanna, áfengis- og fíkniefnaneyslu þeirra og afbrotaferli.

1992     Styrkur (Nr. 92-H-103) frá Vísindasjóði til rannsóknar á sálfræðilegum þáttum á ástæðum játninga við yfirheyrslu hjá lögreglu á Íslandi.

1991     Styrkur (Nr. 91-H-068) frá Vísindasjóði til rannsóknar á tölvukvíða íslenskra framhaldsskólanemenda, viðhorfum þeirra til tölva og árangri í tölvufræði, ásamt Ásrúnu Matthíasdóttur.

1990     Styrkur (Social Fellowship No. 5472) frá Evrópuráðinu (European Council) til að kynnast meðferð og endurhæfingu ungra afbrotamanna með alvarleg vímuefnaneysluvandamál í Bretlandi.

            Styrkur (Nr. 90-H-025) frá Vísindasjóði til rannsóknar á tölvukvíða íslenskra framhaldsskólanemenda og viðhorfum þeirra til tölva.

1989     Styrkur frá Vísindasjóði vegna rannsóknar á tölvukvíða íslenskra framhaldsskólanemenda.


Sérsvið

Réttarsálfræði og klínísk sálfræði


Þjónusta

  • Forstöðusálfræðingur á geðsviði Landspítala-háskólasjúkrahúss.
  • Dósent í sálfræði við Læknadeild Háskóla Íslands.
  • Honorary Lecturer við Institute of Psychiatry, King’s College, Háskólanum í London.
  • Umsjón með meðferð unglinga á Meðferðarheimilinu Árbót/Berg í Aðaldal.
  • Stundakennari í sálfræði við félagsvísindadeild Háskóla Íslands
 Félagaaðild:
 1989-   Meðlimur í Sálfræðingafélagi Íslands.
            Meðlimur (Foreign Affiliate) í breska sálfræðingafélaginu (British Psychological Society).
1990-    Meðlimur í deildinni Division of Forensic Psychology í breska sálfræðingafélaginu.
            Meðlimur í Félagi um atferlis- og hugræna meðferð.
1999-    Meðlimur í Félagi Sérfræðinga í Klínískri Sálfræði (KSFS).
2001-    Meðlimur European Society working with Sexually Abusive Youth (ESSAY) sem staðsett  er í Hollandi. Þátttakandi í undirbúningshópi að stofnun samtakanna frá 1999.

Útgáfur

Greinar í ritrýndum vísindaritum:

1.  Jón F. Sigurðsson (1991). Computer experience, attitudes toward computers and personality characteristics in psychology undergraduates. Personality and Individual Differences, 12, 617-624.

2.   Jón Friðrik Sigurðsson og Ásrún Matthíasdóttir (1993-94). Tölvukvíði og viðhorf til tölva. Íslensk þýðing og prófun á þremur sálfræðiprófum. Sálfræðitímaritið - Tímarit Sálfræðingafélags Íslands, 4-5, 51-62.

3.  Gísli H. Guðjónsson og Jón F. Sigurðsson (1994). How frequently do false confessions occur? An empirical study among prison inmates. Psychology, Crime and Law, 1, 21-26.

4.   Jón F. Sigurðsson og Gísli H. Guðjónsson (1994). Alcohol and drug intoxication during police interrogation and the reasons why suspects confess to the police. Addiction, 89, 985-997.

5.   Jón F. Sigurðsson og Gísli H. Guðjónsson (1995). Personality characteristics of drug-dependent offenders. Nordic Journal of Psychiatry, 49, 33-38.

6.  Gísli H. Guðjónsson og Jón F. Sigurðsson (1995). The relationship of confabulation to the memory, intelligence, suggestibility and personality of juvenile offenders. Nordic Journal of Psychiatry, 49, 373-378.

7.   Gísli H. Guðjónsson og Jón F. Sigurðsson (1996). The relationship of confabulation to the memory, intelligence, suggestibility and personality of prison inmates. Applied Cognitive Psychology, 10, 85-92.

8.  Jón F. Sigurðsson og Gísli H. Guðjónsson (1996). Psychological characteristics of juvenile alcohol and drug users. Journal of Adolesence, 19, 41-46.

9.   Jón F. Sigurðsson og Gísli H. Guðjónsson (1996). The psychological characteristics of ‘false confessors’. A study among Icelandic prison inmates and juvenile offenders. Personality and Individual Differences, 20, 321-329.

10. Jón F. Sigurðsson og Gísli H. Guðjónsson (1996). Illicit drug use among Icelandic prisoners prior to their imprisonment. Criminal Behaviour and Mental Health, 6, 98-104.

11. Jón F. Sigurðsson og Gísli H. Guðjónsson (1996). Illicit drug use among “false confessors”: A study among Icelandic prison inmates. Nordic Journal of Psychiatry, 50, 325-328.

12. Jón F. Sigurðsson og Gísli H. Guðjónsson (1996). The relationship between types of claimed false confession made and the reasons why suspects confess to the police according to the Gudjonsson Confession Questionnaire (GCQ). Legal and Criminological Psychology, 1, 259-269.

13. Jón F. Sigurðsson og Gísli H. Guðjónsson (1997). The criminal history of ‘false confessors’ and other prison inmates. The Journal of Forensic Psychiatry, 8, 447-455.

14. Gísli H. Guðjónsson og Jón Friðrik Sigurðsson (1999). The Gudjonsson Confession Questionnaire-Revised (GCQ-R): factor structure and its relationship with personality. Personality and Individual Differences, 27, 953-968.

15. Gísli H. Guðjónsson og Jón Friðrik Sigurðsson (2000). Differences and simillarities between violent offenders and sex offenders. Child Abuse & Neglect, 24, 363-372.

16. Marius Peersen, Gísli H. Guðjónsson og Jón Friðrik Sigurðsson (2000). The relationship between general and specific attribution of blame for a “serious” act ant the role of personality. Nordic Journal of Psychiatry, 54, 25-30.

17. Jón Friðrik Sigurðsson, Gísli H. Guðjónsson og Marius Peersen (2001). Differences in the cognitive ability and personality of desisters and re-offenders: A prospective study among young offenders. Psychology, Crime and Law, 7, 33-43.

18. Jón Friðrik Sigurðsson og Gísli H. Guðjónsson (2001). False confessions: The relative importance of psychological, criminological and substance abuse variables. Psychology, Crime and Law, 7, 275-289.

19. Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Berglind Brynjólfsdóttir, og Hrafnhildur Hreinsdóttir (2002). The relationship of compliance with anxiety, self-esteem, paranoid thinking and anger. Psychology, Crime and Law, 8,145-153.

20. Gísli H. Guðjónsson og Jón Friðrik Sigurðsson (2003). The relationship of compliance with coping strategies and self-esteem. European Journal of Psychological Assessment, 19, 117-123.

21. Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Ólafur Ö. Bragason, Emil Einarsson og Eva B. Valdimarsdóttir (2004). Confessions and denials and the relationship with personality. Legal and Criminological Psychology, 9, 121-133.

22. Jón Friðrik Sigurðsson og Gísli H. Guðjónsson (2004). Forensic Psychology in Iceland. A survey of members of the Icelandic Psychological Society. Scandinavian Journal of Psychology, 45, 325-329.

23. Gísli H. Guðjónsson og Jón Friðrik Sigurðsson (2004). Motivation for offending and personality. Legal and Criminological Psychology, 9, 69-81.

24. Gísli H. Guðjónsson, Kristín Hannesdóttir, Tómas Ágústsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Ása Guðmundsdóttir, Þuríður Þórðardóttir, Þórarinn Tyrfingsson og Hannes Pétursson (2004). The relationship of alcohol withdrawal symptoms to suggestibility and compliance. Psychology, Crime and Law, 10, 169-177.

25. Gísli H. Guðjónsson, Kristín Hannesdóttir, Tómas Ágústsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Ása Guðmundsdóttir, Þuríður Þórðardóttir, Þórarinn Tyrfingsson og Hannes Pétursson (2004). Personality predictors of the failure of alcoholics to come for follow-up assessment. Personality and Individual Differences, 37, 805-813.

26. Marius Peersen, Jón Friðrik Sigurðsson, Gísli H. Guðjónsson og Sigurður J. Grétarsson (2004). Predicting re-offending: A five-year prospective study of Icelandic prison inmates. Psychology, Crime and Law, 10, 197-204.

27. Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson og Emil Einarsson (2004). Role of personality in relation to confessions and denials. Psychology, Crime and Law, 10, 125-135.

28. Gísli H. Guðjónsson og Jón Friðrik Sigurðsson (2004). The relationship of suggestibility and compliance with self-deception and other-deception. Psychology, Crime and Law, 10, 447-453.

29. Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Ólafur Ö. Bragason, Emil Einarsson og Eva B. Valdimarsdóttir (2004). Compliance and personality. The vulnerability of the unstable-introvert. European Journal of Personality, 18, 435-443.

30. Jón Friðrik Sigurðsson, Gísli H. Gudjónsson, Atli Viðar Bragason, Elsa Kristjánsdóttir, E. og Inga Dóra Sigfúsdóttir (2006). The role of violent cognition in the relationship between personality and the involvement in violent films and computer games. Personality and Individual Differences, 41, 381-392.

31. Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir og Inga Dóra Sigfusdottir (2006). Custodial interrogation, false confession and individual differences. A national study among Icelandic youth. Personality and Individual Differences, 41, 49-59.

32. Gísli H. Guðjónsson, Emil Einarsson, Ólafur Ö. Bragason og Jón Friðrik Sigurðsson (2006). Personality predictors of self-reported offending in Icelandic students. Psychology, Crime and Law, 12, 383 – 393.

33. Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Hildur Finnbogadóttir og Unnur Jakobsdóttir Smári (2006). Perceived parental rearing practices and false confessions. Scandinavian Journal of psychology, 47, 361-368.

34. Jón Friðrik Sigurðsson, Gísli H. Guðjónsson, Emil Einarsson og Gudmundur Gudjonsson (2006). Differences in personality and mental state between suspects and witnesses immediately after being interviewed by the police. Psychology, Crime and Law, 12, 619-628.

35. Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir og Inga Dóra Sigfusdottir (2007). Custodial interrogation. What are the background factors associated with a false confession? Journal of Forensic Psychology and Psychiatry, 18, 266-275.

36. Gísli H. Guðjónsson and Jón Friðrik Sigurðsson (2007). Motivation for offending and personality: A study among young offenders on probation. Personality and Individual Differences, 42, 1243-1253.

37. Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson og Emil Einarsson (2007). Taking blame for antisocial acts and its relationship withy personality. Personality and Individual Differences, 43, 3-13.

38. Gunnþóra Steingrimsdóttir, Hrafnhildur Hreinsdóttir, Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson, og Tomas Nielsen (2007). False confessions and the relationship with offending behaviour and personality among Danish adolescents. Legal and Criminological Psychology, 12, 287-296.

39. Jón Snorrason, Guðrún Úlfhildur Grímsdóttir og Jón Friðrik Sigurðsson (2007). Gátir á bráðadeildum á geðsviði Landspítala-háskólasjúkrahúss, viðhorf sjúklinga og starfsmanna. Læknablaðið, 93, 832-839.

40. Inga Dóra Sigfusdottir, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, Gísli H. Guðjónsson og Jón Friðrik Sigurðsson (2008). A Model of Sexual Abuse’s effects on Suicidal Behavior and Delinquency: The Role of Emotions as Mediating Factors. Journal of Youth and Adolescence, 37, 699-712.

41. Gisli H. Gudjonsson, Jon Fridrik Sigurdsson, Olafur Orn Bragason, Anna Kristin Newton, and Emil Einarsson (2008). Interrogative suggestibility, compliance and false confessions among prisoners and their relationship with attention deficit hyperactivity disorder (ADHD) symptoms. Psychological Medicine, 38, 1037-1044.

42. Inga Dóra Sigfúdóttir, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, Jón Friðrik Sigurðsson og Gísli H. Guðjónsson (2008). Trends in depression, anxiety symptoms and visits to health care specialists: A national study among Icelandic adolescents. Scandinavian Journal of Public Health, 36, 361-368.

43. Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Linda Bára Lýðsdóttir og Halldóra Ólafsdóttir (2008). The relationship between adult romantic attachment and compliance. Personality and Individual Differences, 45, 276-280.

44. Þórður Örn Arnarson, Daníel Þór Ólason, Jakob Smári, og Jón Friðrik Sigurðsson (2008). The Beck Depression Inventory Second Edition (BDI-II): Psychometric properties in Icelandic student and patient populations. Nordic Journal of Psychiatry, 62, 360-365.

45. Jakob Smári, Daníel Ólason, Þórður Örn Arnarson og Jón Friðrik Sigurðsson (2008). Mælitæki fyrir þunglyndi fullorðinna sem til eru í íslenskri gerð: próffræðilegar upplýsingar og notagildi. Sálfræðiritið – Tímarit Sálfræðingafélags Íslands, 13, 147-171.

46. Hafrún Kristjánsdóttir,  Jón Friðrik Sigurðsson, Agnes Agnarsdóttir og Engilbert Sigurðsson (2008). Munur á meðferðarárangri einstaklinga með þunglyndi og kvíðatengt þunglyndi. Sálfræðiritið – Tímarit Sálfræðingafélags Íslands, 13, 187-199.

47. Linda Bára Lýðsdóttir, Halldóra Ólafsdóttir Jón Friðrik Sigurðsson (2008). Fæðingarþunglyndi: Algengi, afleiðingar og helstu áhættuþættir. Sálfræðiritið – Tímarit Sálfræðingafélags Íslands, 13, 171-187.

48. Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Inga Dóra Sigfúsdóttir og Bryndís B. Ásgeirsdóttir (2008). False confessions and individual differences. The importance of victimization among youth. Personality and Individual Differences, 45, 801-805.

49. Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Emil Einarsson, og Jónas Haukur Einarsson (2008). Personal versus impersonal relationship compliance and their relationship with personality. The Journal of Forensic Psychiatry & Psychology, 19, 502-516.

Handrit samþykkt til birtingar:

50. Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Guðrún Ágústa Eyjólfsdóttir, Jakob Smári, and Susan Young. The relationship between satisfaction with life, ADHD symptoms and associated problems among university students. Journal of Attention Disorders.

http://jad.sagepub.com/cgi/rapidpdf/1087054708323018v1

51. Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Inga Dóra Sigfúsdóttir. Interrogations and false confessions among adolescents in seven countries in Europe. What background and psychological factors best discriminate between false confessors and non-false confessors?  Psychology, Crime and Law.

52. Jón Friðrik Sigurðsson, Gísli H. Guðjónsson, Inga Dóra Sigfúsdóttir og Bryndís B. Ásgeirsdóttir. Sexually abusive youth. What are the background factors that distinguish them from other youth? Psychology Crime and Law, (in press).

 

Aðrar greinar um vísindalegt efni/skýrslur:

1.       Jón Friðrik Sigurðsson (1994). Rannsókn á áfengis- og fíkniefnaneyslu fanga fyrir afplánun. Viðauki við ársskýrslu fangelsismálastofnunar ríkisins fyrir árið 1993, bls. 36-45. (Þessi grein er að mestu samin upp úr greinunum Alcohol and drug intoxication during police interrogation and the reasons why suspects confess to the police og  Illicit drug use among Icelandic prisoners prior to their imprisonment eftir Jón Friðrik Sigurðsson og Gísla H. Guðjónsson).

2.       Jón Friðrik Sigurðsson (1997). Afbrotasaga íslenskra fanga: Samanburður á föngum, sem sögðust hafa játað á sig afbrot sem þeir höfðu ekki framið og hinum sem ekki sögðust hafa gefið falska játningu. Viðauki við ársskýrslu Fangelsismálastofnunar ríkisins fyrir árið 1996, bls. 39-44. (Þessi grein er útdráttur úr greininni The criminal history of ‘fase confessors’ and other prison inmates eftir Jón Friðrik Sigurðsson og Gísla H. Guðjónsson).

3.       Jón Friðrik Sigurðsson (1997). Cognitive-behavioural therapy for offenders in Iceland. Erindi sem birtist í Fængsler: Administration, behandling og evaluering. Rapport fra NSfK’s 18. kontaktseminar og 39. forskerseminar Hirtshals, Danmark 1997.

4.       Jón Friðrik Sigurðsson og Erlendur S. Baldursson (1998). Áfengis- og fíkniefnameðferð í refsivist og endurkoma í fangelsi. Tilraun til mats á árangri þess að gefa föngum kost á því að ljúka refsivist í áfengis- og fíkniefnameðferð hjá SÁÁ. Viðauki við ársskýrslu Fangelsismálastofnunar ríkisins fyrir árið 1997, bls. 53-60.

5.       Jón Friðrik Sigurðsson og Erlendur S. Baldursson (1998). Alcohol and Drug Abuse Treatment and Recidivism. An attempt to evaluate the effectiveness of substance abuse treatment as an alternative to imprisonment among Icelandic prison inmates. Erindi, þýðing á grein í ársskýrslu Fangelsismálastofnunar ríkisins fyrir árið 1997, bls. 53-60, sem birtist í norrænni skýrslu, Rapport fra NSfKs 40. forskerseminar, Espoo, Finland 1998.

6.       Jón Friðrik Sigurðsson (1999). Ítrekanir unglinga sem fá skilorðsbundna ákærufrestun. Samanburður á hugrænum- og persónuleikaeinkennum þeirra sem hætta að fremja afbrot og þeim sem halda því áfram. Þessi grein birtist í  ársskýrslu Fangelsismálastofnunar ríkisins fyrir árið 1998 og er að stórum hluta til útdráttur úr grein Jóns Friðriks Sigurðssonar, Gísla H. Guðjónssonar og Mariusar Peersen, Differences in the cognitive ability and personality of desisters and re-offenders: A prospective study among juveniles, sem mun birtast í tímaritinu Psychology, Crime and Law.

7.       Margrét Sæmundsdóttir og Jón Friðrik Sigurðsson (2002). Rannsókn á samfélagsþjónustu frá 1. júlí 1995 til loka ársins 2000 og samanburður á þeim sem stóðust skilyrði samfélagsþjónustu og þeim sem rufu skilyrði hennar. Ársskýrsla Fangelsismálastofnunar ríkisins fyrir árið 2000, bls. 45-51.

8.       Marius Peersen, Haukur Freyr Gylfason og Jón Friðrik Sigurðsson (2004). Endurtekinn ölvunarakstur ungra ökumanna. Erindi flutt á ráðstefnu Félagsvísindadeildar Háskóla Íslands í október 2004. Rannsóknir í félagsvísindum V, 113-1125. Háskólaútgáfan.

9.       Jón Friðrik Sigurðsson (2007). Mentally disordered prison inmates in Iceland. Kafli í Salize, H.J., Dreßing, H. and Kief, C. (ritstjórar), Treatment of Mentally Disordered Persons in European Prison Systems - Needs, Programmes and Outcome (EUPRIS), European Commission. http://ec.europa.eu/health/ph_projects/2004/action1/docs/action1_2004_frep_17_en.pdf

10.     Róbert Spanó, Jón Friðrik Sigurðsson, Ragnhildur Bjarnadóttir og Sigrún Júlíusdóttir (2008). Skýrsla nefndar samkvæmt lögum nr. 26/2007. Könnun á starfsemi Breiðavíkur¬heimilisins 1952-1979. Forsætisráðuneytið: http://www.forsaetisraduneyti.is/media/Skyrslur/breidavik_skyrsla.pdf