Deild:  


Málfríður Þórarinsdóttir, forstöðumaður frumgreinadeildar

Deild:Frumgreinadeild 
Aðsetur:Skrifstofa 2. hæð Venus, Menntavegi 1. 
Viðtalstímar:Miðvikudaga 13:00-15:00 
Sími:825 6438 
Netfang:malfridru.is 
Vefur:http://www.ru.is/starfsfolk/malfrid

Menntun

MA- próf í dönsku frá Háskóla Íslands 2000. (Þar af 15 einingar við Kaupmannahafnarháskóla).
Próf í Uppeldis- og kennslufræði frá Háskóla Íslands 1983.
BA – próf í dönsku og ensku frá Háskóla Íslands 1978.
Stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri 1973.
Endurmenntunarnámskeið bæði á Íslandi og í Danmörku.

Starfsferill

2005- Sviðsstjóri furmgreinasviðs Háskólans í Reykjavík
2001- 2005 Deildarstjóri Frumgreinadeildar Tækniháskóla Íslands.
1978 - 2005 Frumgreinakennari við Tækniháskóla Íslands frá 1978 með dönsku sem aðalkennslugrein.
1974 – 1978 Skrifstofustörf hjá Samvinnutryggingum og Samvinnubankanum Egilsstöðum.
1973 – 1974 Dönskukennari við Iðnskólann á Egilsstöðum.
Prófdómari í dönsku við Verslunarskóla Íslands (1993, 1994 og 1999) og við Menntaskólann í Reykjavík 1996 -

Kennsluferill í HR

2018-2F AÐÞ3A04Aðferðir og þjóðhagfræði
Meira...

Rannsóknir

MA-ritgerð: At udtrykke sig skriftligt på dansk – Hvordan står det til?
En tværsnitsundersøgelse i dansk blandt 60 islandske elever på gymnasieskolerne (janúar 2000).

Leiðbeinandi ásamt Ásrúnu Matthíasdóttur að verkefninu Hvernig vegnar iðnlærðum með frumgreinaprófi í námi í tækni- og verkfræði við Háskólann í Reykajvík? Verkefnið var styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna og Iðnskólafélaginu og vinna fór fram sumarið 2006. Námsmaður Þórdís Ása Þórisdóttir.

Skýrsla. 2007. Hvernig vegnar iðnlærðum með frumgreinaprófi í námi í tækni- og verkfræði við Háskólann í Reykajvík? Skýrsluhöfundar: Ásrún Matthíasdóttir, Málfríður Þórarinsdóttir, Guðbjörg Daníelsdóttir og Þórdís Ása Þórisdóttir.

 

 


Viðurkenningar og styrkir

Styrkur fra Fondet fra Dansk- islandsk samarbejde. til að stunda framhaldssnám í dönsku við Kaupmannahafnarháskóla

Nordplusstyrkur til námsefnisgerðar. 2006.  Rafræni aðstoðarkennarinn. Viðbótarnámsefni í dönsku fyrir nemendur sem eru að hefja nám á frumgreinasviði. Höfundar: Björg Hilmarsdóttir og Málfríður Þórarinsdóttir.

 

 


Sérsvið

Danska


Útgáfur

Höfundur ásamt fleiri dönskukennurum að hlustunarefni fyrir framhaldsskólanemendur Dernede i Danmark (Mál og menning 1992).
Endurskoðuð útgáfa af Dernede i Danmark (Mál og menning 1998).

Annað

Félagsstörf

1998 - 2003 Í stjórn Félags tækniháskólakennara.
1992 – 1997 Í endurmenntunarnefnd Félags tækniháskólakennara.
1990 – 1993 Í stjórn Félags dönskukennara.
1985 -1987 Í stjórn og samninganefnd Félags tækniháskólakennara.
Önnur störf fyrir FTK: Vísindasjóður, uppstillinganefnd.