Deild:  


Ólafur Gunnar Sæmundsson, stundakennari

Deild:Samfélagssvið / Íþróttafræðideild 
Sími:8686351   GSM: 8686351 
Netfang:olafursaemru.is 
Vefur:http://www.ru.is/starfsfolk/olafursaem

Menntun

1986 Andrews University, Michigan USA, Health Psychology (BS)

1989 Andrews University, Michigan USA, Nutrition Education (MS)


Starfsferill

2007-  Háskólinn í Reykjavík, stundakennari á íþróttasviði, næringarfræði

2004-  Skólamatur (fyrirtæki sem sérhæfir sig í að búa út mat fyrir börn   á leikskóla- og grunnskólaaldri, næringarfræðsla sem m.a. felst í að  vinna útreikninga á matseðlum

2001-2007       Hreyfing, heilsurækt, næringarfræðsla

2000-2001       Aktiverum ehf, næringarfræðsla

1994-2000       Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði, næringarfræðsla

1990-1999       Máttur hf, endurhæfingar- og forvarnastöð, næringarfræðsla

1989-1992       Göngudeild sykursjúkra á Landspítalanum, næringarráðgjöf

Kennsluferill í HR

2019-3E-714-NUTRNæring í íþróttum
2019-3E-402-NAERNæring og heilsa
2019-1E-699-THESLokaverkefni
2019-1E-714-NUTRNæring í íþróttum
2018-3E-402-NAERNæring og heilsa
2018-1E-714-NUTRNæring í íþróttum
2017-3E-402-NAERNæring og heilsa
2017-1E-714-NUTRNæring í íþróttum
Meira...

Viðurkenningar og styrkir

2000 – Upplýsing, félag bókasafns og upplýsingafræða veitti viðurkenningu fyrir frumsamda fræðibók á íslensku. Bókin: Lífsþróttur – næringarfræði almennings

Útgáfur

2007 – Lífsþróttur – næringarfræði fróðleiksfúsra (bók)

1999 – Lífsþróttur – næringarfræði almennings (bók).

1999 – Næringarhandbókin (prentuð í þrígang)

1992 – Næring og heilsa (lítið næringarrit gert í samvinnu við Mátt hf)

1988-1991 – Lífsþróttur (tímarit, 4. tölublöð)


Annað

 

1990-  Næringarráðgjöf, einstaklings- og hópráðgjöf

1990- Fyrirlestrar og námskeiðshald fyrir hina ýmsu hópa og fyrirtæki

1990- Skrifað fjölda blaða- og tímaritsgreina tengda næringu og heilsu