Deild:  


Sigrún María Ammendrup, skrifstofustjóri

Deild:Tæknisvið / Tölvunarfræðideild 
Aðsetur:Venus 3. hæð 
Sími:   GSM: 6179510 
Netfang:smaru.is 
Vefur:http://www.ru.is/starfsfolk/sma

Ferilskrá

 

 
 
 
 
 
 
  • Vor 2008 - 2012           Deildarfulltrúi tölvunarfræðideildar HR.
  • 2000-2003         Læknafulltrúi á bæklunardeild Landspítalans Háskólasjúkrahúsi.
  • 1996-1998         Stuðningsfulltrúi fyrir fjölfötluð börn.
  • Annað:     2009 - 2012. Ritari Íslenska málfræðifélagisins.
 
 

Menntun

2011 Háskóli Íslands, MA í tungutækni

2011 PMD Stjórnendanám HR

2007 Háskóli Íslands, BA í íslensku

 

 


Rannsóknir

2007   Vann við                    2007. Vann við rannsókn sem Eiríkur Rögnvaldsson prófessor í íslenskri málfræði sá um. Rannsóknin gekk út á að búa til markaða málheild fyrir forníslensku. http://www.hi.is/~eirikur/rannsokn.htm
                                                2006. Vann við rannsókn sem styrkt var af Nýsköpunarsjóði sem heitir ,,Hvernig tala ungir Íslendingar í byrjun 21. aldar?” í umsjón Ástu Svavarsdóttur. Slóð á vefsvæði rannsóknarinn er: www.heima.is/atli/rannsokn