Deild:  


Sveinn Þorgeirsson, háskólakennari

Deild:Samfélagssvið / Íþróttafræðideild 
Aðsetur:TVD, 2. hæð - Íþróttafræðisvið 
Viðtalstímar:Samkvæmt samkomulagi. 
Sími:5996464   GSM: 6975098 
Netfang:sveinnthoru.is 
Vefur:http://www.ru.is/starfsfolk/sveinntho

Menntun

2012 - Háskólinn í Reykjavík, M.Sc. íþróttaþjálfun og vísindi

2010 - Háskólinn í Reykjavík, B.Sc., íþróttafræði


Starfsferill

2014 - Kennari á íþróttafræðisviði við Háskólann í Reykjavík

2011 - Íþróttakennari við Borgarholtsskóla, afreksíþróttabraut og almennar íþróttir

2009 - Yfirþjálfun handknattleiksdeildar Fjölnis og þjálfun yngri flokka frá 2005

Kennsluferill í HR

2020-3E-512-PEMEAfkastamælingar
2020-3E-100-ATVDAtvinnulífsdagar
2020-3E-106-HALKHagnýt leiðtoga og kennslufræði
2020-3E-513-RANNRannsóknarvinna
2020-1E-106-HALKHagnýt leiðtoga og kennslufræði
2020-1E-202-MOPSHreyfiþróun og nám
2020-1E-716-PTTRHugmyndafræði og skipulag þjálfunar
2020-1E-699-THESLokaverkefni
2020-1E-899-THESMeistaraverkefni
2020-1E-302-THETÞjálffræði
2019-3E-512-PEMEAfkastamælingar
2019-3E-100-ATVDAtvinnulífsdagar
2019-3E-106-HALKHagnýt leiðtoga og kennslufræði
2019-3E-513-RANNRannsóknarvinna
2019-1E-202-MOPSHreyfiþróun og nám
2019-1E-699-THESLokaverkefni
2019-1E-899-THESMeistaraverkefni
2019-1E-302-THETÞjálffræði
2018-3E-512-PEMEAfkastamælingar
2018-3E-106-HALKHagnýt leiðtoga og kennslufræði
2018-3E-716-PTTRHugmyndafræði og skipulag þjálfunar
2018-3T-100-HUGMHugmyndavinna
2018-3E-899-THESMeistaraverkefni
2018-3E-513-RANNRannsóknarvinna
2018-1E-202-MOPSHreyfiþróun og nám
2018-1E-699-THESLokaverkefni
Meira...

Rannsóknir

The physical and physiological difference between soccer academy players and their non-academy teammates

link: 

http://skemman.is/item/view/1946/12693;jsessionid=6D1CA743C6D06E37FA051C1718BF2A8B


Viðurkenningar og styrkir

2007 – Nýnemastyrkur HR

2008 – Forsetalisti HR fyrir haust 2007, Kennslufræði og lýðheilsudeild

2008 – Forsetalisti HR fyrir vor 2008, Kennslufræði og lýðheilsudeild

2009 – Forsetalisti HR fyrir haust 2008, Kennslufræði og lýðheilsudeild

2009 – Nýsköpunarsjóðsverkefni – Afreksþjálfun handbolta í framhaldsskólum

2010 – Forsetalisti HR fyrir haust 2009, Kennslufræði og lýðheilsudeild

2010 – Forsetalisti HR fyrir vor 2010, Kennslufræði og lýðheilsudeild

2011 – Nýsköpunarsjóðsverkefni – Stökkmælir í snjallsíma fyrir mat á ástandi íþróttamanna

2012 – Nýsköpunarsjóðsverkefni – Að kasta handbolta rétt: Hljóðendurgjöf með vöðvarafriti


Sérsvið

Íþróttaþjálfun. Nánar tiltekið þjálffræði, afreksþjálfun og handknattleikur.


Tengsl við atvinnulíf

Yfirþjálfari handknattleiksdeildar Fjölnis

Verkefnisstjóri og stofnandi Íþróttaakademíu Fjölnis

Verkefnisstjóri afreksíþróttasviðs Borgarholtsskóla