Deild:  


Guðrún Gauksdóttir, Associate Professor, on leave

School:School of Law 
Phone: 
Email:gudrungauksru.is 
Website:http://www.ru.is/starfsfolk/gudrungauks

Education

2004 Dr. juris University of Lund, Sweden
1993 M.I.L. University of Lund, Sweden
1990 Internship at the European Commission of Human Rights, Council of Europe, Strasbourg, France
1989 Cand. jur. University of Iceland.

Career

2003 –  Associate Professor School of Law, Reykjavík University
2000-
2002  General legal practice, teaching and research
1997- 2006 Member of the editorial board of Nordic Journal of International law.
1995-2000 Research and teaching at the faculty of law, University of Lund, Sweden and at the Raoul Wallenberg Institute of Human Rights and Humanitarian Law
1989-1991 Assistant judge Reykjavík City Court

RU teaching record

More...

Subject field

Property law, law of natural resources and human rights law.


Publications

Books:
The Right to Property and the European Convention on Human Rights. University of Lund, Sweden 2004 (doctoral thesis) 

Dómareifanir 1988. Útgefandi Borgardómaraembættið í Reykjavík 1990.

Articles:
Eru aflaheimildir eign í skilningi 72. gr. stjskr.? [Are ITQ´s property in the understanding of Article 72 of the Constitution?] Guðrúnarbók. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 2006.         

Friðhelgi eignarréttar [Right to Property]., in Björg Thorarensen et al. (eds) Mannréttindasáttmáli Evrópu – Meginreglur, framkvæmd og áhrif á íslenskan rétt [The European Convention on Human Rights – Principles, Practice and its Influence in Icelandic Law], pp. 474-504, Reykjavík 2005

Bann við pyndingum [Prohibition of torture]., in Björg Thorarensen et al. (eds) Mannréttindasáttmáli Evrópu – Meginreglur, framkvæmd og áhrif á íslenskan rétt [The European Convention on Human Rights – Principles, Practice and its Influence in Icelandic Law], pp. 110-131, Reykjavík 2005

Bann við þrældómi og nauðungarvinnu [Prohibition of slavery and forced labour]., in Björg Thorarensen et al. (eds) Mannréttindasáttmáli Evrópu – Meginreglur, framkvæmd og áhrif á íslenskan rétt [The European Convention on Human Rights – Principles, Practice and its Influence in Icelandic Law], pp. 136-142, Reykjavík 2005

 “The Effect of the ECHR on the Legal and Political Systems of Member States; Iceland”, Fundamental Rights in Europe; The European Convention on Human Rights and its Member States 1950-2000. Ritstj. Blackburn and Polakiewicz. Oxford University Press árið 2001.

“Þýðing réttarfarsúrræða og reglna um málsmeðferð við skýringu 1. gr. samningsviðauka nr. 1 við Mannréttindasáttmála Evrópu.” [The importance of procedural guarantees for the interpretation of Article 1 of Protocol No. 1 to the European Convention on Human Rights.] Afmælisrit. Þór Vilhjálmsson sjötugur 9. júni 2000. Orator 2000.

 “Friðhelgi eignarréttar og jafnræðissjónarmið”. [ The right to property and non-discriimination] Úlfljótur (rökstólar), 4. tbl. 1997.

“Eru mannréttindi lögfræði?” Úlfljótur (rökstólar), 4. hefti 1995.

“Starfsnám við Mannréttindanefnd Evrópu”. Timarit lögfræðinga, 2. tbl. 1991.

Reports:
“Frumathugun á því hvort breyta þurfi ákvæðum í íslenskri löggjöf við lögfestingu Mannréttindasáttmála Evrópu.” Álitsgerð unnin á vegum nefndar, sem dómsmálaráðuneytið skipaði til að kanna hvort tímabært væri að Mannréttindasáttmáli Evrópu yrði lögfestur hér á landi. September 1992. Birt sem fylgiskjal með frumvarpi til laga um lögfestingu Mannréttindasáttmála Evrópu.

“Eftirlit Ráðherranefndar Evrópuráðsins samkvæmt 54. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu með því að ríkisstjórnir framfylgi dómum Mannréttindadómstóls Evrópu með sérstakri hliðsjón af dómum sem varða 10.. gr. sáttmálans um tjáningarfrelsi.” Athugun unnin á vegum nefndar, sem dómsmálaráðuneytið skipaði til að kanna hvort tímabært væri að Mannréttindasáttmáli Evrópu yrði lögfestur hér á landi. September 1992.

Álitsgerð unnin að beiðni umhverfisráðuneytisins, sem leitaði svara við tveimur spurningum. Í fyrsta lagi hvort gerð hættumats samkvæmt reglugerð um hættumat vegna ofanflóða, flokkun og nýtingu hættusvæða og gerð bráðabirgðahættumats samkvæmt lögum nr. 49/1997 um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum hafi hugsanlega bótaskyldu í för með sér fyrir sveitarfélög eða ríkið. Í öðru lagi hvort á sveitarfélögum eða ríkinu hvíli skylda til að reisa varnarvirki gegn ofanflóðum. Mars 2000.

Skýrsla fyrir Mannréttindaskrifstofu Íslands um fund Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu í Varsjá 2.-19. október 1995 þar sem einnig er fjallað almennt um starf ÖSE á sviði mannréttinda.