Deild:  


Hafrún Kristjánsdóttir, Dean Department of Sport Science

School:School of Social Sciences / Department of Sport Science 
Phone: 
Email:hafrunkrru.is 
Website:http://www.ru.is/starfsfolk/hafrunkr

Curriculum Vitae

Starfsferilsskrá

 

Nafn:  Hafrún Kristjánsdóttir.

Fæðingadagur: 20.11.1979.

Netfang: hafrunkr@ru.is               

 

Menntun:

Kandidatspróf í sálfræði (Cand Psych) frá Háskóla Íslands  í júní 2005. 

BA gráða í sálfræði frá Háskóla Íslands í júní 2003.  

Mun útskrifast með doktorsgráðu (PhD) frá Læknadeild Háskóla Íslands seint á árinu 2013 eða snemma á árinu 2014.   Leiðbeinendur: Dr. Jón Friðrik Sigurðsson og Dr. Paul Salkovskis.                                      

Vinnustaðir:  

Geðsvið Landspítalans.  Hóf störf í maí 2005.  Sálfræðingur á göngudeild geðsviðs. 

Helstu verkefni: Sálfræðingur á göngudeild og bráðamótöku.  Hef stýrt verkefininu “HAM í heilsugæslu” sem er þjónustuvekefni milli Landspítalans, HSA, HSV og heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu.  Einn af þremur sálfræðingum á sérstakri móttöku vegna efnahagshruns. Var í vinnuhóp sem skrifaði klínískar leiðbeiningar um meðferð við algengum geðröskunum.  Leiðbeiningar hafa verið birtar á vef Landlæknirs.  Starfað sem sálfræðingur á heilbrigðisstofunun Austurlands (starfað sem starfsmaður LSH). Hef tekið þátt í stefnumótun og starfsþróun á sviðinu.  Rannsóknavinna.

Aðjúnkt við Háskólan  í Reykjavík – Tækni og verkfærðideild / íþróttafræðisvið. Hóf störf 2010.

Helstu verkefni: Kennsla bæði á grunnnáms og meistarastigi. Leiðbeining við lokaverkefni. Rannsóknir.

Kennsla

2002 – 2004.  Aðstoðarkennari í aðferðafræði 2. Námskeið í sálfræðideild Háskóla Íslands.

2004.  Aðstoðarkennari í tölfræði 3.  Námskeið í sálfræðideild Háskóla

2004.  Aðstoðarkennari í tölfræði, námskeið í Cand Psych námi við Háskóla Íslands.

2005 Aðstoðarkennari í tölfræði 2. Námsekið í sálfræðideild Háskóla

2007-. Kennsla 5. Árs læknanema í námskeiðinu geðlæknisfræði.

2008-  Kennslufræði II.   Námskeið kennt á Íþróttafræðisviði Háskólans í Reykjavík

2007- 2010.  Meðferð sálmeina.  Námskeið kennt í Cand Psych námi í sálfræðideild Háskóla Íslands.

2009-  Íþróttasálfræði. Námskeið kennt á Íþróttafræðisviði Háskólans í Reykjavík

2011. Vinnulag í háskólanámi.  Námskeið kennt á Íþróttafræðisviði Háskólans í Reykjavík

2011-  Sálræn þjálfun og liðsheild.  Námskeið í meistarnámi íþróttafræði við Háskólan í Reykjavík.

2011-  Töl og aðferðafræði. Námskeið kennt á Íþróttafræðisviði Háskólans í Reykjavík

Hef verið leiðbeinandi lokaverkefna hjá 16 meistaranemum og 20 BS nemum bæði í sálfræði og íþróttafræði.  Hef verið leiðbeinandi í þremur þriðja árs verkefnum hjá læknanemum.

Stýrt þjálfunarnámskeiðum á Landspítala fyrir kandidatsnema og verkefnaviku læknanema.  Hef einnig haft umsjón með vettvangsnámi sálfræðinema við Háskólan í Reykjavík.

 

Veggspjöld á erlendum ráðstefnum

Hafrún Kristjánsdóttir, Agnes Agnarsdóttir, María Hrönn Nikulásdóttir, Pétur Tyrfingsson, Margrét Halldórsdóttir,  Halldóra Ólafsdóttir and Jón Friðrik Sigurðsson (2006). Cognitive Behavioral Group Therapy (CBGT) for patients with various emotional disorders:  A treatment of choice for Primary Care. 36th Annual congress of the European association for behavioural and cognitive therapies. Paris, France 20. – 23. september.

Martina Vigdís Nardini, Ingi Karl Reynisson, Ragnar Freyr Ingvarsson, Hafrún Kristjánsdóttir, Jón Friðrik Sigurðsson and Magnús Gottfreðsson.  Mental Health Among Survivors of Invasive Meningococcal Disease: Results From a Cross Sectional Study A poster at the 48th annual ICAAC/IDSA 46th annual meeting, Washington DC, 25-28 oktober 2008.

Auk þess hef ég verið höfundur af fjölmörgum veggspjöldum sem sýnd hafa verið á innlendum ráðstefnum.

Vísindagreinar

Hafrún Kristjánsdóttir (2007).  Hugræn atferlismeðferð í heilsugæslu. Geðvernd, 36(1), 26-30.

Hafrún Kristjánsdóttir, Jón Friðrik Sigurðsson, Agnes Agnarsdóttir og Engilbert Sigurðsson (2008). Munur á meðferðarárangri einstaklinga með þunglyndi og kvíðatengt þunglyndi. Sálfræðiritið, 13, 187-197.

Sæmundsson, B.R., Þórsdóttir, F., Ólason, D.Þ., Kristjánsdóttir, H., Smári, J. and Sigurðsson, J.F. (2011). Psychometric Properties of the Icelandic version of the Beck Anxiety Inventory in a clinical and a student population. European Journal of Psychological Assessment 27(2), 133 – 141.

Gottfredsson, M., Reynisson, I.K., Ingvarsson, R.F., Kristjánsdóttir, H., Nardini, M.V., Sigurdsson, J.F. et.al (2011). Comparative Long-term Adverse Effects Elicited by Invasive Group B and C Meningococcal Infections. Clinical Infectious Diseases, 53, 117 – 124.

Magnús B. Sighvatsson, Hafrún Kristjánsdóttir, Engilbert Sigurðsson og Jón Friðrik Sigurðsson. (2011). Gagnsemi hugrænnar atferlismeðferðar við lyndis- og kvíðaröskunum hjá fullorðnum. Læknablaðið, 97(11), 613-19.

Héðinsson, H., Kristjándóttir, H., Ólason, D.Þ., &  Sigurðsson, J.F.(2012). A Validation and Replication Study of the Patient-Generated Measure PSYCHLOPS on an Icelandic Clinical Population. European Journal of Psychological Assessment. Advance Online Publication. doi:10.1027/1015-5759/a000136.

Hafrún Kristjánsdóttir, Baldur Sigurðsson, Paul Salkovskis, Engilbert Sigurðsson, Agnes Agnarsdóttir og Jón Friðrik Sigurðsson. An Open Trial of Transdiagnostic Cognitive Behavioural Therapy in Primary Care: the Impact of Comorbidity on the Effect Sizes Following the Intervention. Submitted.

Hafrún Kristjánsdóttir, Baldur Sigurðsson, Paul Salkovskis, Daníel Ólason, Engilbert Sigurðsson, Chris Evans, Eva Dögg Gylfadóttir and Jón Friðrik Sigurðsson.  Evaluation of the psychometric properties of the Icelandic version of the CORE-OM,  its transdiagnostic features and cross cultural validation. Submitted.

Þórdís Gísladóttir, Ásrún Mattíasdóttir og Hafrún Kristjánsdóttir. The effect of Adolescents´ Sport Club participation on Self-reported Mental, and Physical Conditions and Future Expectations. Journal of Sports Sciences Advance Online Publication. doi:10.1080/02640414.2013.773402

Magnús B. Sighvatsson, Hafrún Kristjánsdóttir, Engilbert Sigurðsson og Jón Friðrik Sigurðsson. (2013). Ósértæk hugræn atferlismeðferð við þunglyndi og kvíðalýsing, árangur, kostir og gallar. Ársrit Virk

Erik Brynjar Schweitz Eriksson, Hafrún Kristjánsdóttir, Jón Friðrik Sigurðsson, Agnes Agnarsdóttir og Engilbert Sigurðsson. Áhrif þunglyndislyfja og róandi lyfja á árangur af ósértækri hugrænni atferlismeðferð á námskeiðsformi í heilsugæslu. Sent inn til birtingar í

Læknablaðinu

 

Hef einnig skrifað greinar sem teljast ekki sem vísindagreinar í hin ýmsu rit svo sem Mannlíf og tímarit félags kvenna í atvinnurekstri.

 

Fyrirlestrar á alþjóðlegum ráðstefnum         

Hafrún Kristjánsdóttir, Engilbert Sigurðsson, Jón F. Sigurðsson and Agnes Agnarsdóttir (2008). Cognitive Behavioral Therapy in Primary Care.  Conveyed at the international psychiatrists association and international association of General partice on mental disorders in the primary health care, in Granada, Spain in june 2008.

Hafrún Kristjánsdóttir, Hardy Menkehors. Ways of working with an elite team: The challenges of applying MBTI and other strategies.  Lecture conveyed at 12th European Congress of Sport Psychology, Madeira, Portugal from July 12-17, 2011.

Magnús Blöndahl Sighvatsson, Hafrún Kristjánsdóttir, Engilbert Sigurðsson, Jón Friðrik Sigurðsson Efficacy of cognitive behavioral therapy in the treatment of mood and anxiety disorders in adults. A lecture conveyed at the 41th Annual congress of the European association for behavioural and cognitive therapies. Reykjavik, Iceland 31. august – 3. september. 2011

Magnús Blöndahl Sighvatsson, Hafrún Kristjánsdóttir, Engilbert Sigurðsson, Jón Friðrik Sigurðsson Efficacy of cognitive behavioral therapy in the treatment of mood and anxiety disorders in adults. A lecture conveyed at the 40th annual conference of the British Association for Behavioural & Cognitive Psychotherapies (BABCP), Leeds 27 – 29 june 2012.

Hafrún Kristjánsdóttir (invited speaker). Sport psychology services at the Olympic Games – An Icelandic perspective. lecture conveyed at the 13th European Congress of Sport Psychology - The Development of Expertise and Excellence in Applied Sport Psychology.  Paris 18-19 may 2013

Auk þessara fyrirlestra á alþjóðlegum vísindaráðstefnum hef ég haldið 20 fyrirlestra á innlendum vísindaráðstefnum m.a. hugræna atferlismeðferð, íþróttasálfræði, samstarf LSH og heilsugæslunnar og líðan í kjölfar efnahagshruns.

Fyrirlestar og námskeið fyrir íþróttafélög, sérsambönd og ÍSÍ

Hef haldið fjölmarga fyrirlestra íþróttafélög, sérsambönd og ISI.  Fyrirlestranir hafa m.a. fjallað um hugarþjálfun, einbeitingu, ofþjálfun, liðsheild, sjálfstraust, markmiðsetningu, hugarfar og streitu. 

Sé um sálræna fræðslu fyrir unga og framúrskarandi efnilega íþróttamenn sem eru á styrk hjá ÍSÍ.

Fyrirlestrar og námskeið fyrir frjáls félagasamtök, stofnanir og fyrirtæki

Hef haldið fjölmarga fyrirlestra og námskeið fyrir frjáls félagasamtök, stofnanir og fyrirtæki meðal annars um liðsheild, starfsánægju, samskipti á vinnustað, samvinnu, jákvæða endurgjöf, streitu og sjálfstraust, hugarfar og æfingasálfræði. 

Dæmi um fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök: Arion banki, Landsbankinn, Íslandsbanki, Marel, Deloitte, Isavia, Samskip, Actavis, Ríkislögreglustjóri, Landhelgisgæslan, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Landspítalinn, Heilbrigðisstofnun Austurlands, Heilbrigðisstofun Vestfjarða, Heilbrigðsstofnun Vesturlands, BSRB, BHM, Sjúkraliðafélag Íslands, Sjúkraþjálfarafélag Íslands, Tannlæknadeild HÍ, Söngkennarafélag Íslands. Barnavernd Reykjavíkur, Greiningarstöð Ríkisins, Hjallastefnan, Norðurál, Heilsuborg, LEX lögmannstofa.

Þátttaka í ráðstefnum

36th Annual Congress of the European association for Behavioural and Cognitive Therapies, EABCT 2006 Congress 20-23 Sept. 2006

Pre-Congress Workshops 20 sept 2006: CBT for Treatment of health anxiety – Paul Salvkoskis

Pre-Congress Workshop 20 sept. 2006: Cognitive Therapy for Depression With Complex Patient – Steven Hollon           

Attention-deficit disorders in adults, a course held at 7.-8. may, 2007. Dr. Susan Young, Gísli H. Guðjónsson.

Problem – Solving Therapy: Theory, Research, and Applications, a course held in 18. august 2005.  Dr. Vanessa Malcarne

Uncover Strengths & Build Resilience with CBT: A 4 step Model. A course held in 14. – 15. may 2007, Institute of Education London.  Dr. Christine Padesky

Crisis Intervention course held in 12. – 13. september 2007 at the Icelandic Red Cross. Dr. Barbara Juen

A training program for “R&R2 for ADHD Youths and Adults – A Prosocial competence training program”. Susan Young for the psychiatric division of Landspítali, 26.-28. may 2008.

Overcoming low self-esteem with cognitive therapy.  Melanie J V Fennell. A course held by the association for cognitive behavioural therapy during 27. – 28. mars 2009.

Ethics course of the Icelandic Psychologist Association.

The 12th European Congress of Sport Psychology, Madeira, Portugal from July 12-17, 2011.

41th Annual Congress of the European association for Behavioral and Cognitive Therapies, EABCT 2011 Congress

40th annual conference of the British Association for Behavioural & Cognitive Psychotherapies (BABCP), Leeds 27 – 29 june 2012.

13th European Congress of Sport Psychology - The Development of Expertise and Excellence in Applied Sport Psychology.  Paris 18-19 may 2013

Ritrýni

Hef ritrýnt rannsóknargreinar fyrir eftirfarandi tímarit: Sálfræðiritið, Læknablaðið, Journal of Sport and Exercise Psychology og Behavioural and Cognitive Psychotherapy.

Rannsóknastyrkir

Hef hlotið ásamt samstarfsfélögum mínum fjölmarga styrki til rannsókna meðal annars úr vísindasjóði Landspítalans, Hvatningarstyrk Landspítalans, Eimskipasjóð Háskóla Íslands og rannsóknasjóði Wyet

Önnur störf tengd sálfræði

Rak eigin sálfræðistofu 2007 - 2010

Sálfræðingur Keflavíkur, mfl karla í fótbolta 2008 – 2009

Sálfræðingur Víkings, mfl karla í fótbolta 2009

Sálfræðingur Vals, mfl karla í fótbolta 2010 – 2012

Sit sem sálfræðingur í fagteymi ÍSÍ

Sálfræðingur íslensku keppandanna á Smáþjóðaleikunum 2009, 2011 og 2013

Sálfræðingur íslensku keppandanna á Ólympíuleikunum í London 2012

Skipuð í nefnd um  um sálfélagsleg viðbrögð (NSV) við efnahagskreppunni af Guðlaugi Þór Þórðarsyni  heilbrigðisráðherra í janúar 2009

Skrifaði handrit af fræðsluþættinum “Erfiðar tímar” ásamt Engilbert Sigurðsyni geðlækni.  Þátturinn var sýndur á RUV vegna bankahruns 2008.

Hef starfað bæði á RUV og 365 sem álitsgjafi um handbolta.

Félagsstörf

Setið í stjórn Sálfræðinafélags Íslands frá 2007

Hef átt sæti í Aðalstjórn Vals frá 2008

Hef átt sæti í Heilbrigðisráði ÍSÍ frá 2008

Verið í framkvæmdarnefnd Sálfræðingaþingsins frá 2008

RU teaching record

2021-1E-604-BSC2BSc Thesis II
2021-1E-827-LAUSProblem Solving and Social Interaction
2021-1E-699-THESBSc Thesis
2021-1E-899-THESMasters Thesis
2020-3E-100-ATVD
2020-3E-504-BSC1BSc Thesis I
2020-3C-FAG-LIÐS
2020-3C-FAG-MST
2020-3E-899-THESMasters Thesis
2020-3E-707-SATHSport Psychology
2020-1E-511-SEPSSports and Exercise Psychology
2020-1E-827-LAUSProblem Solving and Social Interaction
2020-1E-201-PHYSPhysiology
2020-1E-898-THESFinal Project
2020-1E-699-THESBSc Thesis
2020-1E-899-THESMasters Thesis
2020-1E-406-SEKESpecial Needs Education
2019-3E-100-ATVD
2019-3E-898-THESFinal Project
2019-3C-FAG-MST
2019-3E-899-THESMasters Thesis
2019-3E-513-RANNResearch
2019-3E-721-INTEInternship
2019-1E-511-SEPSSports and Exercise Psychology
2019-1E-899-THESMasters Thesis
2019-1E-891-MSC1Research Thesis 1: Research Methods and Design
2019-1E-893-MSC3Research thesis III: Analysis, Interpretation and Write-up
More...