Deild:  


Indriði Sævar Ríkharðsson, lektor

Deild:Tæknisvið / Iðn- og tæknifræðideild 
Aðsetur:Nauthólsvík, Venus, 3. hæð 
Sími:5996436   GSM: 8636302 
Netfang:indru.is 
Vefur:https://www.ru.is/haskolinn/starfsfolk/ind
www.ru.is/kennarar/ind/

Menntun

1990 DTH (nú DTU) í Danmörku ,MS (Civ .ing). Vélaverkfræði. www.mek.dtu.dk/
1987 Háskóli Íslands ,Próf í vélaverkfræði. www.hi.is
1982  Menntaskólinn  á Akureyri , Stúdentspróf ,eðlisfræðideild. www.ma.is

Starfsferill

2019 - Háskólinn í Reykjavík, Lektor í fullu starfi við Iðn- og tæknifræðideild. Fagstjóri Vél og orkutæknifræði.

2005 – 2019 Háskólinn í Reykjavík , Lektor í fullu starfi við Tækni og verkfræðideild. www.ru.is
2002 - 2005 Tækniháskóli Íslands , Lektor í fullu starfi við tæknideild.

1999 - 2002 Tækniskóli Íslands , Lektor í fullu starfi við véladeild .

1999 - 2004 Iðnskólinn í Reykjavík, Stundakennari. www.ir.is

1998 - 1999 Stóriðjuskóli ÍSAL , Kennsla www.alcan.is
1991 og   1995 – 1999   Tækniskóli Íslands, Stundakennari.

1990 – 1999 Iðnskólinn í Reykjavík, Fastráðinn kennari .Kennslugreinar eðlisfræði og stærðfræði á tölvu og tæknibrautum. Deildarstjóri í stærðfræði og eðlisfræði 1998 – 1999.

Kennsluferill í HR

2024-3VT LOK1010Lokaverkefni
2024-3VT STÝ1003Stýritækni
2024-3VT FEM1003Tölvustudd burðarþolshönnun FEM
2024-3VT VHF2013Vélhlutahönnun
2024-1VT HVV1003Hagnýtt verkefni I
2024-1VT HUN1013Hönnun
2024-1RT IDN1003Iðntölvur og vélmenni
2024-1VT LOK1012Lokaverkefni
2024-1AT INT1003Starfsnám í tæknifræði I
2024-1VT VHF1003Vélhlutafræði I
2023-3VT LOK1012Lokaverkefni
2023-3VT REG1003Reglunarfræði
2023-3AT INT1003Starfsnám í tæknifræði I
2023-3AT INT2003Starfsnám í tæknifræði II
2023-3VT STÝ1003Stýritækni
2023-3VT FEM1003Tölvustudd burðarþolshönnun FEM
2023-3VT VHF2013Vélhlutahönnun
2023-1VT EFV1004Efnisfræði og vinnsla
2023-1VT HVV1003Hagnýtt verkefni I
2023-1VT HVV2003Hagnýtt verkefni II
2023-1VT HUN1013Hönnun
2023-1RT IDN1003Iðntölvur og vélmenni
2023-1AT INT1003Starfsnám í tæknifræði I
2023-1VT VHF1003Vélhlutafræði I
2022-3VT LOK1012Lokaverkefni
2022-3AT INT1003Starfsnám í tæknifræði I
2022-3VT STÝ1003Stýritækni
2022-3VT FEM1003Tölvustudd burðarþolshönnun FEM
2022-3VT VHF2013Vélhlutahönnun
2022-1VT HVV1003Hagnýtt verkefni I
2022-1VT HVV2003Hagnýtt verkefni II
2022-1VT HUN1013Hönnun
2022-1RT IDN1003Iðntölvur og vélmenni
2022-1VT LOK1012Lokaverkefni
2022-1AT INT1003Starfsnám í tæknifræði I
2022-1AT INT2003Starfsnám í tæknifræði II
2022-1VT STV1003Straum- og varmaflutningsfræði
2021-3VT LOK1012Lokaverkefni
2021-3AT INT1003Starfsnám í tæknifræði I
2021-3VT STÝ1003Stýritækni
2021-3VT FEM1003Tölvustudd burðarþolshönnun FEM
2021-3VT VHF2013Vélhlutahönnun
2021-2VT LOK1012Lokaverkefni
2021-1VT HVV1003Hagnýtt verkefni I
2021-1VT HVV3003Hagnýtt verkefni III
2021-1VT HUN1013Hönnun
2021-1RT IDN1003Iðntölvur og vélmenni
2021-1VT LOK1012Lokaverkefni
2021-1AT INT1003Starfsnám í tæknifræði I
2021-1AT INT2003Starfsnám í tæknifræði II
2021-1VI TEI2013Tölvustudd hönnun II
2021-1AT PRX3016Verkefni X12
2021-1AT PRX3013Verkefni X3
2021-1VT VHF1003Vélhlutafræði I
2020-3AT TÆK1002Inngangur að tæknifræði - Tölvustudd hönnun
2020-3VT LOK1012Lokaverkefni
2020-3AT IND1003Sjálfstætt verkefni
2020-3AT INT1003Starfsnám í tæknifræði I
2020-3VT STÝ1003Stýritækni
2020-3VT FEM1003Tölvustudd burðarþolshönnun FEM
2020-3VT VHF2013Vélhlutahönnun
2020-2VT LOK1012Lokaverkefni
2020-2VI LOK1006Lokaverkefni
2020-2V-111-CTSOSérsniðnar tæknilausnir
2020-1T-420-HONXHönnun X
2020-1RT IDN1003Iðntölvur og vélmenni
2020-1VT LOK1012Lokaverkefni
2020-1AT INT1003Starfsnám í tæknifræði I
2020-1AT INT2003Starfsnám í tæknifræði II
2020-1VI TEI2013Tölvustudd hönnun II
2020-1T-401-VELHVélhlutafræði
2020-1VT VHF1003Vélhlutafræði I
2019-3AT TÆK1002Inngangur að tæknifræði - Tölvustudd hönnun
2019-3T-102-VERKInngangur að verkfræði
2019-3VT LOK1012Lokaverkefni
2019-3VT STÝ1003Stýritækni
2019-3VT FEM1003Tölvustudd burðarþolshönnun FEM
2019-3VT VHF2013Vélhlutahönnun
2019-2V-111-CTSOSérsniðnar tæknilausnir
2019-1VT HVV3003Hagnýtt verkefni III
2019-1T-420-HONXHönnun X
2019-1RT IDN1003Iðntölvur og vélmenni
2019-1VT LOK1012Lokaverkefni
2019-1AT INT1003Starfsnám í tæknifræði I
2019-1AT INT2003Starfsnám í tæknifræði II
2019-1VI TEI2013Tölvustudd hönnun II
2019-1T-401-VELHVélhlutafræði
2018-3AT TÆK1002Inngangur að tæknifræði - Tölvustudd hönnun
2018-3VT LOK1012Lokaverkefni
2018-3RI REK1003Reglunar- og kraftrafeindatækni
2018-3VT REG1003Reglunarfræði
2018-3T-629-INDESjálfstætt verkefni
2018-3AT INT1003Starfsnám í tæknifræði I
2018-3VT STÝ1003Stýritækni
2018-3VT FEM1003Tölvustudd burðarþolshönnun FEM
2018-3VT VHF2013Vélhlutahönnun
2018-2VT LOK1012Lokaverkefni
2018-2V-111-CTSOSérsniðnar tæknilausnir
2018-1VT HVV3003Hagnýtt verkefni III
2018-1VT HVV2003Hagnýtt verkefni II
2018-1T-420-HONXHönnun X
2018-1RT IDN1003Iðntölvur og vélmenni
2018-1VT LOK1012Lokaverkefni
2018-1T-629-INDESjálfstætt verkefni
2018-1AT INT1003Starfsnám í tæknifræði I
2018-1AT INT2003Starfsnám í tæknifræði II
2018-1VI TEI2013Tölvustudd hönnun II
2018-1T-401-VELHVélhlutafræði
2017-3VT LOK1012Lokaverkefni
2017-3VT REG1003Reglunarfræði
2017-3T-629-INDESjálfstætt verkefni
2017-3T-800-STARStarfsnám í MSc verkfræði
2017-3AT INT1003Starfsnám í tæknifræði I
2017-3AT INT2003Starfsnám í tæknifræði II
2017-3VT STÝ1003Stýritækni
2017-3VT FEM1003Tölvustudd burðarþolshönnun FEM
2017-3VT VHF2013Vélhlutahönnun
2017-2VT LOK1012Lokaverkefni
2017-2V-111-CTSOSérsniðnar tæknilausnir
2017-1VT HVV3003Hagnýtt verkefni III
2017-1VT HVV2003Hagnýtt verkefni II
2017-1T-420-HONXHönnun X
2017-1RT IDN1003Iðntölvur og vélmenni
2017-1VT LOK1012Lokaverkefni
2017-1T-629-INDESjálfstætt verkefni
2017-1AT INT1003Starfsnám í tæknifræði I
2017-1AT INT2003Starfsnám í tæknifræði II
2017-1VI TEI2013Tölvustudd hönnun II
2017-1VT VHF1003Vélhlutafræði I
2016-3VT LOK1012Lokaverkefni
2016-3VT REG1003Reglunarfræði
2016-3AT INT2003Starfsnám í tæknifræði II
2016-3AT INT3003Starfsnám í tæknifræði III
2016-3VT STÝ1003Stýritækni
2016-3VT FEM1003Tölvustudd burðarþolshönnun FEM
2016-3VT VHF2013Vélhlutahönnun
2016-2VT LOK1012Lokaverkefni
2016-1VT HVV1003Hagnýtt verkefni I
2016-1VT HVV3003Hagnýtt verkefni III
2016-1VT HVV2003Hagnýtt verkefni II
2016-1T-420-HONXHönnun X
2016-1RT IDN1003Iðntölvur og vélmenni
2016-1VT LOK1012Lokaverkefni
2016-1AT INT1003Starfsnám í tæknifræði I
2016-1AT INT2003Starfsnám í tæknifræði II
2016-1AT INT3003Starfsnám í tæknifræði III
2016-1AT INT4003Starfsnám í tæknifræði IV
2016-1VT SVF1003Sveiflufræði
2016-1VI TEI2013Tölvustudd hönnun II
2016-1T-401-VELHVélhlutafræði
2016-1VT VHF1003Vélhlutafræði I
2015-3T-100-HUGMHugmyndavinna
2015-3VT LOK1012Lokaverkefni
2015-3VT REG1003Reglunarfræði
2015-3VT STÝ1003Stýritækni
2015-3VT FEM1003Tölvustudd burðarþolshönnun FEM
2015-3VT VHF2013Vélhlutahönnun
2015-2VT LOK1012Lokaverkefni
2015-1VT BUÞ3003Burðarþolsfræði - Tölvustudd hönnun
2015-1VT HVV1003Hagnýtt verkefni I
2015-1VT HVV3003Hagnýtt verkefni III
2015-1RT IDN1003Iðntölvur og vélmenni
2015-1VT LOK1012Lokaverkefni
2015-1T-864-FEMMTölvustudd greining með smábútaaðferð
2015-1T-401-VELHVélhlutafræði
2014-3T-100-HUGMHugmyndavinna
2014-3AT TÆK1003Inngangur að tæknifræði - Tölvustudd hönnun
2014-3VT LOK1012Lokaverkefni
2014-3T-629-URO1Rannsóknarvinna í grunnnámi I
2014-3VT REG1003Reglunarfræði
2014-3VT STÝ1003Stýritækni
2014-3VT VHF2013Vélhlutahönnun
2014-2VT LOK1012Lokaverkefni
2014-1VT BUÞ3003Burðarþolsfræði - Tölvustudd hönnun
2014-1VT HVV3003Hagnýtt verkefni III
2014-1RT IDN1003Iðntölvur og vélmenni
2014-1VT LOK1012Lokaverkefni
2014-1VT SVF1003Sveiflufræði
2014-1T-864-FEMMTölvustudd greining með smábútaaðferð
2014-1VT VHF1003Vélhlutafræði I
2013-3T-100-AFVVAðferðafræði verkefnavinnu
2013-3VT ALU1002Alunord Intensive Course on Aluminum
2013-3VT LOK1012Lokaverkefni
2013-3T-536-MECHMechatronics II
2013-3RI REK1003Reglunar- og kraftrafeindatækni
2013-3VT REG1003Reglunarfræði
2013-3VT STÝ1003Stýritækni
2013-3VT VHF2003Vélhlutafræði II
2013-2VT LOK1012Lokaverkefni
2013-1VT BUÞ3003Burðarþolsfræði - Tölvustudd hönnun
2013-1T-824-FEMMGreining burðarvirkja með FEM
2013-1VT HVV3003Hagnýtt verkefni III
2013-1RT IDN1003Iðntölvur og vélmenni
2013-1VT LOK1012Lokaverkefni
2013-1T-871-INTESamþætt verkefni
2013-1VT SVF1003Sveiflufræði
2013-1VT VHF1003Vélhlutafræði I
2012-3T-100-AFVVAðferðafræði verkefnavinnu
2012-3VT ALU1002Alunord Intensive Course on Aluminum
2012-3T-865-MADEHönnun vélbúnaðar
2012-3VT LOK1012Lokaverkefni
2012-3VT STÝ1003Stýritækni
2012-3VT VHF2003Vélhlutafræði II
2012-2VT LOK1012Lokaverkefni
2012-1VT BUÞ3003Burðarþolsfræði - Tölvustudd hönnun
2012-1T-824-FEMMGreining burðarvirkja með FEM
2012-1RT IDN1003Iðntölvur og vélmenni
2012-1VT LOK1012Lokaverkefni
2012-1VT SVF1003Sveiflufræði
2012-1VT VHF1003Vélhlutafræði I
2011-3T-100-AFVVAðferðafræði verkefnavinnu
2011-3VT ALU1002Alunord Intensive Course on Aluminum
2011-3VT LOK1012Lokaverkefni
2011-3VT STÝ1003Stýritækni
2011-3VT VHF2003Vélhlutafræði II
2011-2VT LOK1012Lokaverkefni
2011-1VT BUÞ3003Burðarþolsfræði - Tölvustudd hönnun
2011-1T-824-FEMMGreining burðarvirkja með FEM
2011-1VT HVV1003Hagnýtt verkefni I
2011-1RT HVR2003Hagnýtt verkefni II
2011-1RT IDN1003Iðntölvur og vélmenni
2011-1VT LOK1012Lokaverkefni
2011-1T-629-INDESjálfstætt verkefni
2011-1VT SVF1003Sveiflufræði
2011-1VT VHF1003Vélhlutafræði I
2010-3VT ALU1002Alunord Intensive Course on Aluminum
2010-3VT LOK1012Lokaverkefni
2010-3VT REG1003Reglunarfræði
2010-3VT STÝ1003Stýritækni
2010-3VT VHF2003Vélhlutafræði II
2010-3T-629-HEILÞverfaglegt verkefni á heilbrigðissviði
2010-1VT BUÞ3003Burðarþolsfræði - Tölvustudd hönnun
2010-1RT EVC3003Electric Vehicle Conversion
2010-1RT HVR2003Hagnýtt verkefni II
2010-1VT HUN1013Hönnun
2010-1RT IDN1003Iðntölvur og vélmenni
2010-1T-877-AUTOSjálfráð vélmenni
2010-1VT SVF1003Sveiflufræði
2010-1VT VHF1003Vélhlutafræði I
2009-3T-868-DEMODesign & Modeling
2009-3VT LOK1012Lokaverkefni
2009-3RI REK1003Reglunar- og kraftrafeindatækni
2009-3VT REG1003Reglunarfræði
2009-3VT STÝ1003Stýritækni
2009-3VT VHF2003Vélhlutafræði II
2009-2VT LOK1012Lokaverkefni
2009-2T-629-INDESjálfstætt verkefni
2009-1VT BUÞ3003Burðarþolsfræði - Tölvustudd hönnun
2009-1T-824-FEMMGreining burðarvirkja með FEM
2009-1VT HUN1013Hönnun
2009-1T-420-HONXHönnun X
2009-1RT IDN1003Iðntölvur og vélmenni
2009-1VT LOK1012Lokaverkefni
2009-1T-629-INDESjálfstætt verkefni
2009-1VT VHF1003Vélhlutafræði I
2008-3VT LOK1012Lokaverkefni
2008-3RI REK1003Reglunar- og kraftrafeindatækni
2008-3VT REG1003Reglunarfræði
2008-3VT STÝ1003Stýritækni
2008-3VT SVF1003Sveiflufræði
2008-3VI TEI1003Tölvustudd teikning
2008-1VT BUÞ3003Burðarþolsfræði - Tölvustudd hönnun
2008-1T-627-SICOHermun og stýringar
2008-1T-420-HONXHönnun X
2008-1RI PLC2003Iðntölvur og skjámyndir - Kælitækni
2008-1RT IDN1003Iðntölvur og vélmenni
2008-1VT LOK1012Lokaverkefni
2008-1T-406-REGLReglunarfræði
2008-1VT TEI2013Tölvustudd hönnun - Teiknifræði 2
2008-1VT TVE1003Tölvustudd verkefni
2007-3VT HUN1013Hönnun
2007-3VT LOK1012Lokaverkefni
2007-3RI REK1003Reglunar- og kraftrafeindatækni
2007-3VT STÝ1003Stýritækni
2007-3T-508-STVEStýritækni og vélmenni
2007-3VI TEI1003Tölvustudd teikning
2007-3C-EIN-TTVÉTölvustudd tölvuteikning á vélasviði
2007-3T-405-VELHVélhlutafræði
2007-1VT BUÞ3003Burðarþolsfræði - Tölvustudd hönnun
2007-1RT IDN1003Iðntölvur og vélmenni
2007-1RI REK1003Reglunar- og kraftrafeindatækni
2007-1T-406-REGLReglunarfræði
2007-1VT REG1003Reglunarfræði
2007-1VT VHF2003Vélhlutafræði II
2006-3VT STÝ1003Stýritækni
2006-3VT SVF1003Sveiflufræði
2006-3VI TEI1003Tölvustudd teikning
2006-1VT BUÞ1003Burðarþolsfræði -Tölvustudd hönnun
2006-1RT IDN1003Iðntölvur og vélmenni
2006-1VT REG1003Reglunarfræði
2006-1T-207-VEHFVélhlutafræði
2006-1T-207-VEHFVélhlutafræði
2006-1VT VHF2003Vélhlutafræði II
2005-3IT PLC1003Iðntölvustýringar
2005-3RI REK1003Reglunar- og kraftrafeindatækni
2005-3VT STÝ1003Stýritækni
2005-3VI TEI1003Tölvustudd teikning
2005-1VT BUÞ1003Burðarþolsfræði -Tölvustudd hönnun
2005-1RT IDN1003Iðntölvur og vélmenni
2005-1VT REG1003Reglunarfræði
2005-1VT SVF1003Sveiflufræði
2004-3IT PLC1003Iðntölvustýringar
2004-3RI REK1003Reglunar- og kraftrafeindatækni
2004-3VT STÝ1003Stýritækni
2004-3VI TEI1003Tölvustudd teikning
2004-3IT TEI1003Tölvuvædd teikning
2004-1VT BUÞ3003Burðarþolsfræði - Tölvustudd hönnun
2004-1VT REG1003Reglunarfræði
2004-1VT SVF1003Sveiflufræði
2003-5VT STÝ1003Stýritækni
2003-5VT VAR2013Varmafræði II
2003-3VT STÝ1003Stýritækni
2003-3VT TEI1013Tölvustudd teikning
2003-3RI UPL1003Upplýsingatækni
2003-3VT VAR2013Varmafræði II
2003-1VT BUÞ1003Burðarþolsfræði -Tölvustudd hönnun
2003-1VT REG1003Reglunarfræði
2003-1VT VAR1003Varma- og rennslisfræði
2002-3VT STÝ1003Stýritækni
2002-3VT SVF1003Sveiflufræði
2002-1VT BUÞ1003Burðarþolsfræði -Tölvustudd hönnun
2002-1VT REG1003Reglunarfræði
2002-1VT VAR1003Varma- og rennslisfræði

Sérsvið

Smábúta aðferðin við greiningu og hermun (FEM), iðnaðarvélmenni og iðntölvustýringar, reglunar og stýritækni, tölvustudd hönnun og hermun. Rafknúin ökutæki. 


Þjónusta

Seta í Vatnstjónaráði fyrir hönd Tækniháskóla Íslands (síðar Tækni og Verkfræðideild Háskólans í Reykjavík).

Ráðstefna Vatnstjónaráðs  um vatnstjón og vatnstjónavarnir , Reykjavík , 18. nóvember 2004 . Seta í undirbúningsnefnd og flutt álit vinnuhóps.

2008 Meðdómari við við Héraðsdóm Reykjaness í máli er varðaði einkaleyfi á vélbúnaði.

2011 Dómkvaddur matsmaður við Héraðsdóm Reykjavíkur til að meta hraða og krafta við árekstur.

2008 - 2016 Seta í ALUNORD samstarfsneti háskóla á Norðurlöndum styrkt af Nordplus um fræðslu um ál, álvinnslu og framleiðslu á vörum úr áli. Sá um skipulagningu viku námskeiðs fyrir 50 nemendur frá öllum Norðurlöndum um ál og álvinnslu í október 2010.

2018 - Þáttaka í samstarfsneti Norrænna háskóla á sviði sjálfvirkni í iðnaði. „The Network of Nordic Universities cooperates together with Festo, within Automation, Robotics, Industry 4.0 and Smart Production“

Hef gert ýmsar FEM greiningar fyrir aðila utan HR .s.s: Styrktarreikningar á samskeytum  í hálfkláruðu gluggakerfi á háhýsi. Ólínuleg kiknunargreining á þakbitum í verslunarhúsnæði.Tímaháða varmareikninga fyrir hraunflæði yfir háspennukapal sem lagður er í jörð.

 


Útgáfur

 Thorhallsson E.R., Rikhardsson I.S., Olafsson A. M., Olafsson H. S. (2010). Analysis of a squat concrete wall, difference in translation during seismic excitation due to foundation support. , 9th US National/10th Canadian Conference on Earthquake Engineering. Toronto. Canada

 

Helgason, B. & Leifsson, Leifur & Rikhardsson, Indridi & Thorgilsson, H. & Koziel, Slawomir. (2012). Low-speed modeling and simulation of torpedo-shaped AUVs. ICINCO 2012 - Proceedings of the 9th International Conference on Informatics in Control, Automation and Robotics. 2. 333-338.

 


Annað

  Hef mjög góða tölvukunnáttu og þekki vel verkfræðileg hönnunarforrit á borð við AutoCad, Inventor, SolidWorks, ANSYS , ANSYS Workbench og ANSYS CFX. Hef einnig góða þekkingu á tæknilegum forritunarmálum á borð við LabView, Mathcad, Matlab, Simulink, EES, VisualBasic, FORTRAN og Delphi (Pascal). Hef góða þekkingu á PLC forritunarmálum s.s LD, ST, SFC og FBD.

Hef áhuga hvers konar nýrri tækni.