Deild:  


Margrét V Kristjánsdóttir, dósent

Deild:Samfélagssvið / Lagadeild 
Aðsetur:3. hæð Mars 
Sími:5996223   GSM: 8206223 
Netfang:margretvalaru.is 
Vefur:http://www.ru.is/starfsfolk/margretvala

 Sækja ferilskrá Margrétar Völu


Menntun

2006 MPA frá félagsvísindadeild Háskóla Íslands 

1997 Åbo Akademy University, Advanced Course on the International Protection of Human rights hjá Institute for Human Rights.


1994 LL. M frá University of Texas  at Austin, School of Law.

1992 Leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi

1989 Háskóli Íslands, lagadeild, kandídatspróf

1984 Leiðsögumannaskólinn- heimild til leiðsagnar á ensku og hollensku

1983 Stúdentspróf frá Verslunarskóla Íslands

1981 VWO 5 Atheneum, Lely Lyceum, Amsterdam

1980 Verslunarpróf frá Verslunarskóla Íslands


Starfsferill

2006  Lektorvið lagadeild Háskólans í Reykjavík.

2004-2005 Stundakennari og aðjúnkt við lagadeild Háskólans í Reykjavík, kennslugrein: stjórnsýsluréttur.

2001- 2005  Sjálfstætt starfandi lögmaður, Lögmönnum Höfðabakka og Lögmannsstofaunni Skeifunni.

2002  og 2003 Kennsla í stjórnsýslurétti í námi Endurmenntunar HÍ í opinberri stjórnsýslu og stjórnun og Símenntun Háskólans á Akureyri (2002).
 
1995-2001 Lögfræðingur hjá umboðsmanni Alþingis.

1995 Deildarstjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu.

1994-1995 Fulltrúi hjá Jónasi A. Aðalsteinssyni hrl. 
 
1989-1991 Fulltrúi hjá Jónatan Sveinssyni hrl. og Hróbjarti Jónatanssyni hrl. á Almennu málflutningsstofunni

Kennsluferill í HR

2021-1L-611-BACRBA ritgerð
2021-1L-899-ML15ML- ritgerð
2021-1L-401-STJRStjórnsýsluréttur
2020-3L-720-ENESEndurskoðun og eftirfylgni stjórnvaldsákvarðana“
2019-3L-899-ML15ML- ritgerð
2019-3L-724-ADGCStjórnsýsluréttur – Verkefni stjórnvalda, valdmörk og fleira
2019-1L-611-BACRBA ritgerð
2019-1L-899-ML15ML- ritgerð
2019-1L-401-STJRStjórnsýsluréttur
Meira...

Rannsóknir

Ritstörf og rannsóknir:
2009:
-"Neyðarlögin" og stjórnsýsluréttur. Stjórnmál og stjórnsýsla, veftímarit, 2. tbl. 2009.
-Inntak og beiting 15. gr. stjórnarskrárinnar. Tímarit Lögréttu, 1. hefti 2009. Meðhföfundur Ragnhildur Helgadóttir.
2008:
Endurskoðun ákvarðana um fjárhagsaðstoð samkvæmt lögum nr. 50/1992. Tímarit lögréttu 3. hefti 2008
2007:
Fremst(ur) meðal jafningja. Tímarit Lögréttu, félags laganema við Háskólann í Reykjavík, 2. hefti, 4. árg. 2007.
2006 :
-Fyrirkomulag stjórnsýslu kolvetnismála - verkefni samkvæmt V. kafla laga nr. 13/2001. Grein byggð á verkefni fyrir iðnaðarráðuneytið sem jafnframt var lokaritgerð í MPA námi við HÍ.
-Fyrirkomulag stjórnsýslu kolvetnismála - Innri stjórnsýsla, hlutverk   iðnaðarráðherra/Orkustofnunar. Verkefni Auðlindaréttarstofnunar HR fyrir iðnaðarráðuneytið.
-Fyrirkomulag stjórnsýslu kolvetnismála. MPA ritgerð frá Háskóla Íslands.
2004-2005:
Undirbúningur fyrir veitingu leyfa til rannsóknar og vinnslu kolvetnis. Unnið fyrir samráðsnefnd um landgrunns- og olíuleitarmál. Orkustofnun 2006.
2002:
Skýrsla Íslands um kynferðislegt ofbeldi á börnum og réttarkerfið. Barnaheill 2002
Kynferðislegt ofbeldi á börnum og réttarkerfið. Lögmannablaðið, 8(4) 2002.
1998-2000:
Gender Equality and Access to Employment, verkefni á vegum Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands, uppfært handrit 2005.
1997:
Jafnrétti við starfsráðningar, Tímarit lögfræðinga, 50(4) 1997.
1995:
Mannréttindaákvæði stjórnarskrárinnar, umsögn Lögmannafélags Íslands um frumvarp til stjórarskipunarlaga um breytingu á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944. LMFÍ 1995.
1994:
A Practical Approach Towards the Eradication of Female Circumcision, lokaverkefni í LL.M námi frá The University of Texas School of Law.
The Colourblind Constitution, A book review, námsritgerð í LL.M námi
A bill of right for South Africa, námsritgerð í LL.M námi
1989:
Ráðstafanir 62. hgr. alm. hgl. gagnvart ósakhæfum brotamönnum og þeim sem árangurslaust þykir að refsa sökum geðrænna annmarka. Kandidatsritgerð frá lagadeild Háskóla Íslands.
Í vinnslu:
-Rannsókn í tengslum við forverkefnisstyrk frá Rannís (jan 2008) vegna verkefnisins: Málsmeðferð og mat á samlegðaráhrifum samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum.
Þátttakandi í tveimur þverfaglegum rannsóknarverkefnum sem hafa hlotið styrk úr umhverfis- og orkurannsóknarsjóði Orkuveitu Reykjavíkur:
 -Möguleikar við gerð reglna um losun gróðurhúsalofttegunda og áhrif þeirra. (Verkefnisstjóri: Ágúst Valfells lektor í tækni- og verkfræðideild HR)
-Umhverfismat áætlana & mat á umhverfisáhrifum framkvæmda – tengsl og samþætting.
(Verkefnisstjóri: Ásdís Hlökk Theodórsdóttir aðjúnkt í tækni- og verkfræðideild HR)
 
Erindi á málþingum og ráðstefnum
2009:
-Inntak og beiting 15. gr stjórnarskrárinnar. Erindi við afhendingu rannsóknarstyrks Bjarna Benediktssonar 2009
2008:
-Með lögum skal (nýtt land byggja" Erindi á fundi Lagadeildar HR í tilefni setningu "neyðarlaganna"
-Inntak og beiting 15. gr. stjórnarskrárinnar. Erindi á Lagadögum 2008. Málstofa IV: Áhrif Alþingis á stjórnarráðið - fræði og raunveruleiki.
-Skipun héraðsdómara - Takmarkar álit dómnefnda vald dómsmálaráðherra? Erindi á málfundi Lögréttu HR janúar 2008.
2006.
Fyrirkomulag stjórnsýslu kolvetnismála. Erindi á fundi vegna olíuleitarverkefnis. Orkugarði 10. janúar 2006

2004:
Fremst(ur) meðal jafningja. Erindi á aðalfundi lögfræðingafélags Íslands. Grand Hótel 11. nóvember 2004

2002:
Evrópuverkefni Save the Children samtakanna- skýrsla Íslands. Erindi á málþingi Barnaheilla: Börn og réttarkefið – kynferðisbrot gegn börnum-. Grand Hótel, 26. nóvember 2002.

Kynferðislegt ofbeldi á börnum og réttarkerfið. Kynning á stöðu mála á Íslandi á málþingi Save The Children Europe Group. Kaupmannahöfn 22. – 23. október 2002

1999:
Jafnrétti kynjanna við stöðuveitingar. Erindi á ráðstefnu Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands um rannsóknarverkefnið: Jafræðisreglan í stjórnskipunarlögum, Evrópurétti og alþjóðlegum rétti. Hótel Örk í Hveragerði, 24.-25. september 1999

1997:
Jafnrétti við starfsráðningar. Erindi á ráðstefnu á vegum Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands um jafnréttisreglu í stjórnskpunarlögum og Evrópurétti. Hótel Saga 22. mars 1997

Viðurkenningar og styrkir

-Forverkefnisstyrkur frá Rannís (jan 2009) vegna verkefnisins: Málsmeðferð og mat á samlegðaráhrifum samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum.

Styrkur úr sjónum Rannsóknarstyrkir Bjarna Benediktssonar í apríl 2008 ásamt Ragnhildi Helgadóttur vegna verkefnisins Inntak og beiting 15. gr. stjórnarskrárinnar.


Sérsvið

Stjórnsýsluréttur
Mannréttindi
Auðlindaréttur

Tengsl við atvinnulíf

Sjá rannsóknir

Þjónusta

Helstu félags- og trúnaðarstörf

2009

Nefnd skipuð af forsætisráðherra um um endurskoðun upplýsingalaga.

2008:

Í stjórn Lögfræðingafélags Íslands 2008-

Í fagráði REYST orkuskóla


Frá 2006:

Í Siðanefnd HR

Frá 2005:

Í stjórn Auðlindastofnunar HR .

Í kennsluþróunarráði lagadeidlar HR. Formaður frá 2009.

Varamaður í rannsóknarnefnd umferðarslysa (2004-2005 og frá 2005 til fimm ára).

2005-2006:

Nefnd um siðareglur HR.

2003-2005:

Í stjórn Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands.

2002-2004:

Varamaður í stjórn Lögmannafélags Íslands.

1997-1998:

Í stjórn fræðslusamtaka um kynlíf og barneignir f.h. KRFÍ

1995-1997:

Í stjórn Kvenréttindafélags Íslands.

1995-1998:

Í foreldraráði Selásskóla.

1995:

Nefnd á vegum dóms- og kirkjumálaráðuneytisins til að gera tillögur að reglugerðum á grundvelli 30. gr. laga nr. 48/1988, um fangelsi og fangavist.

1992-1993:

Formaður Málfundafélags Verslunarskóla Íslands 1992-1993 og í stjórn nemendafélags skólans.

1979-1980:

Í stjórn Málfundafélags Verslunarskóla Íslands.


Útgáfur

Sjá rannsóknir.