Deild:  


Jón Ormur Halldórsson, dósent

Deild:Samfélagssvið / Viðskiptadeild 
Sími: 
Netfang:jonormurru.is 
Vefur:http://www.ru.is/starfsfolk/jonormur

Menntun

1992 Ph.D University of Kent at Canterbury, Englandi, Political Economy of Southeast Asia
1986 MA Instiute of Social Studies, Hollandi, Development Studies
1979 BA University of Essex, Englandi, Government and Economic History

Starfsferill

2000- Háskólinn í Reykjavík, dósent
1997-1998 Nordic Institute of Asian Studies, Kaupmannahöfn, rannsóknarstaða
1993-1997 Háskóli Íslands, dósent
1991-1993 Háskóli Íslands, lektor
1990-1991 Stöð 2, fréttamaður erlendra frétta
1989-1991 University of Kent og Háskóli Íslands, stundakennari
1988-1989 Institute of Southeast Asian Studies, Singapore, rannsóknir
1983- 1984 Hjálparstofnun kirkjunnar, skipulag hjálparstarfs í Afríku og á Indlandi
1980-1983 Aðstoðarmaður forsætisráðherra
1979-1980 Störf fyrir Sjálfstæðisflokkinn
1977-1979 Democrat Youth Community of Europe, London, framkvæmdastjóri
1974-1975 Samband Ungra Sjálfstæðismanna, framkvæmdastjóri

Kennsluferill í HR

2018-1V-747-GLECGlobal Economy
2017-1V-747-GLECGlobal Economy
Meira...

Sérsvið

Alþjóðavæðing, -viðskipti, -stjórnmál og -stofnanir, efnahags- og stjórnmál Asíu

Útgáfur

Bækur :          Löglegt en siðlaust - Stjórnmálasaga Vilmundar Gylfasonar, Reykjavík, 1985

 

                        Stjórnmál þriðja heimsins, Reykjavík, 1990

 

Islam – Saga pólitískra trúarbragða, Reykjavík:  Menningarsjóður, 1991, endurútgefin af Máli og menningu, 1993

 

                        Löndin í suðri – Stjórnmál og saga skiptingar heimsins, Reykjavík: Mál og menning, 1992, endurútgefin 1995

 

                        Þróun og þróunaraðstoð, Reykjavík:  Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, 1992

 

                        Átakasvæði í heiminum, Reykjavík: Mál og menning, 1994

 

                        Sameinuðu þjóðirnar – Tálsýn og veruleiki, Reykjavík: Háskólaútgáfan og Félagsvísindastofnun, 1995

 

                       

 


Kaflar í bókum:           Indonesia, í Ng Chee Yuen (ritstj.) Southeast Asian Affairs, Singapore:  Institute of Southeast Asian Studies, 1989

 

Islam and Syncretism in Indonesia, (skýrsla fyrir The Ismaili Institute), London, 1990

 

Particularism, Identities and a Clash of Universalisms:  Pancasila, Islam and Human Rights in Indonesia,  í Bruun og Jacobsen (ritstj.), Human Rights and Asian Values, London:  Curzon, 2001

 

Gunnar Thoroddsen, Forsætisráðherrar Íslands, forsætisráðuneytið, 2004

 

 

Nýlegar

greinar og

ráðstefnu

greinar            The Economics of the Political Crisis and the Politics of the Economic Crisis in Indonesia, erindi flutt í Nóbelstofnuninni í Osló, 1998

 

An Absence of Alternatives:  The Political Economy of Indonesia and the Roots of the Current Crisis, erindi flutt við Abo Akademi, Turku, 1998, útgefið af Ekonomiska-Statvetenskapliga Fakulteten, Abo Akademi, 1999

 

Suharto’s End Game, erindi flutt hjá Nordic Institute of Asian Studies, Kaupmannahöfn, 1998.

 

Hvernig fjármálakreppa varð að þjóðfélagskreppu í fjórða stærsta ríki heims, erindi flutt á ráðstefnu viðskipta-, hagfræði- og félagsvísindadeilda Háskóla Íslands:  Rannsóknir í félagsvísindum, október, 1999.

 

Er lýðræðið að veslast upp, Ritið, tímarit hugvísindastofnunar, 2004

Nýlegt efni

birt í fjöl-

miðlum:           Hin skapandi eyðilegging - Alþjóðleg saga tuttugustu aldarinnar,   átta

útvarpsþættir um efnahagslegt og pólitískst samhengi í sögu tuttugustu aldarinnar, fyrst fluttir á rás 1, janúar-mars, 2000

 

Lexíur af efnahagsundri og efnahagskreppu í Austurlöndum, átta útvarpsþættir styrktir af Menningarsjóði útvarpsstöðva, fyrst fluttir á rás 1, haustið 1998

 

Stjórnmál í Víðsjá  - Vikulegir pistlar um hugmyndir og veruleika í íslenskum og erlendum stjórnmálum, rás 1, 1998-2000

 

Greinar um erlend stjórnmál í helgarblað DV, 1998-2000

 

Fyrirmyndarríkið, samtalsþættir um einkenni þjóðfélagsþróunar á Íslandi á tuttugustu öld, rás 1, 1998

 

Samtal á sunnudegi, samtalsþættir um áhrifamiklar bækur á rás 1, 1999 og 2000

 

Greinar (58) um alþjóðamál og stjórnmál, Fréttablaðið, 2004-2006