Verkefnastjórnun og stefnumarkandi áætlunargerð

NámsgreinT-803-VERK
Önn20251
Einingar8
SkyldaNei

Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2025
Stig námsgreinar4. Framhaldsnám, grunnnámskeið
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagKennt í 12 vikur.
Kennari
Þórður Víkingur Friðgeirsson
Lýsing
 Verkefnastjórnun sem fræðigrein er um hálfrar aldar gömul, en hefur þróast frá því að vera eingöngu ætluð verkfræðingum og vísindamönnum. Í dag er verkefnastjórnun nýtt í hinum ýmsu geirum atvinnulífsins, ef ekki allflestum.   Verkefnastjórnun nýtir þekkingu ýmissa fræðigreina s.s. markaðsfræði, starfsmannastjórnunar, gæðastjórnununar, kerfisstjórnununar, áhættustjórnunar, ákvarðanafræði, fjármál, breytingastjórnunar og upplýsingatækni. Líta má á hvert verkefni sem suðupott þar sem öll ofangreind svið blandast saman, en saman krefjast þau áætlunargerðar, úthlutunar verka, eftirfylgni og loks niðurlags verkefnis. En þetta er einmitt inntak námskeiðsins og það sem við munum fjalla um.
Lesefni:Project Management-the managerial process Gray & Larson, McGraw Hill
Námsmarkmið
Í lok námskeiðs skulu nemendur
  • þekkja og skilja hvað verkefnastjórnun er
  • þekkja og skilja þroskaferil og eðli verkefnastjórnunar
  • öðlast færni í verkefnastjórnun, og getað tekið að sér hlutverk verkefnastjóra
Námsmat

Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir

TungumálEnska