Gerð viðskiptaáætlunar fyrir tæknilega hugmynd - Frumkvöðlafræði og nýsköpun

NámsgreinT-814-INNO
Önn20241
Einingar8
SkyldaNei

Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagKennt í 12 vikur.
Kennari
Páll Kristján Pálsson
Lýsing
Flestir einstaklingar með verkfræðimenntun þurfa í dag að takast á við einhverskonar verkefni sem tengjast gerð rannsóknar-, þróunar- eða viðskiptaáætlana í starfi sínu og því mikilvægt að þeir sem lokið hafa meistaragráðu hafi þá þekkingu sem þarf til að vinna slíkar áætlanir. Markmið námskeiðsins er að nemendur hafi að loknu námskeiðinu haldgóða þekkingu á þeirri aðferðafræði sem beitt er við gerð rekstrar- og viðskiptaáætlana fyrir tæknilega flókin verkefni og ferli og aðferðafræði nýsköpunar hjá fyrirtækjum og stofnunum.Flestir einstaklingar með verkfræðimenntun þurfa í dag að takast á við einhverskonar verkefni sem tengjast gerð rannsóknar-, þróunar- eða viðskiptaáætlana í starfi sínu og því mikilvægt að þeir sem lokið hafa meistaragráðu hafi þá þekkingu sem þarf til að vinna slíkar áætlanir.Markmið námskeiðsins er að nemendur hafi að loknu námskeiðinu haldgóða þekkingu á þeirri aðferðafræði sem beitt er við gerð rekstrar- og viðskiptaáætlana fyrir tæknilega flókin verkefni og ferli og aðferðafræði nýsköpunar hjá fyrirtækjum og stofnunum.Flestir einstaklingar með verkfræðimenntun þurfa í dag að takast á við einhverskonar verkefni sem tengjast gerð rannsóknar-, þróunar- eða viðskiptaáætlana í starfi sínu og því mikilvægt að þeir sem lokið hafa meistaragráðu hafi þá þekkingu sem þarf til að vinna slíkar áætlanir. Markmið námskeiðsins er að nemendur hafi að loknu námskeiðinu haldgóða þekkingu á þeirri aðferðafræði sem beitt er við gerð rekstrar- og viðskiptaáætlana fyrir tæknilega flókin verkefni og ferli og aðferðafræði nýsköpunar hjá fyrirtækjum og stofnunum.
Námsmarkmið
Að nemendur hafi að loknu námskeiðinu haldgóða þekkingu á þeirri aðferðafræði og fræðilegum undirstöðum sem beitt er við gerð rekstrar- og viðskiptaáætlan og geti unnið sjálfstætt fullmótaða viðskiptaáætlun með áherslu á tæknilega flóknar lausnir og kunni skil á eftirtöldum atriðum hvað það varðar: 
  • Nýsköpunarþáttinn; Kunni skil á Hugmyndaleit, hugmyndamati og –vali, tæknþróun og nýsköpun og hugmyndafræði um æviskeið afurða og fyrirtækja.
  • Markaðsþáttinn; Geti framkvæmt Markaðs- og samkeppnisgreiningu, sett upp sölu- og markaðsaðgerðir, skilgreint viðskiptavininn og eftirspurnarfallið.
  • Tæknilega útfærlsu lausna; Geti sett fram og skilgreint þróunarferil lausna og áætlanir þar um.  
  • Fjármálaþáttinn; Stofnfjárþarfaráæltun, fjármögnunaráætlun, rekstraráætlun, greiðsluáætlun og efnahagsreikning. Einnig; Kostnaðargreiningu og kostnaðareftirlit, framlegð, afkomu, andvirðismat og næmnigreiningu. Skilji þessi hugtök og geti unnið með aðferðir sem þeim tengjast. Geti reiknað helstu mælikvarða á arðsemi. Skilji hugtökin stofnfjár- og rekstrarfjárþörf. Geti sett upp fjármögnunaráætlanir. 
  • Mannauðsþátt fyrirtækja; Stefnumótun, markmiðasetningu, stjórnun, hlutverk og starf stjórna, skipurit og starfsmannamál. 
Búi yfir þekkingu til að silgreina viðskiptatækifæri og setja upp texta og reiknilíkön til að meta viðskiptatækifæri út frá þörf, lausn, arðsemi og fýsileika fjárfestinga og kunni forðast mistök við leit og mat viðskiptatækifæra.Að nemendur kunni að beita helstu aðferðum til að greina viðskiptatækifæri með því að greina ástand og spá fyrir um með hvaða aðferðum lílegast sé að ná megi hámarksárangir við gerð viðskiptaáætlana. Einnig að nemendur geti lýst tillögum um verkferla og aðgerðir þannig að unnt sé að vinna eftir þeim.
Að nemendur geti aðlagað fræðileg líkön að raunverulegum aðstæðum við gerð viðskiptaáætlana, gert líkön um lausnir, kynnt og rökstutt tillögur sínar og þekki leiðir til að skipuleggja og framkvæma tillögurnar og túlka niðurstöður viðskiptaáætlana og búi yfir hæfni til að geta stofnað og/eða staðið fyrir rekstri smærri fyrirtækja. 
Námsmat

Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir

TungumálEnska