Orka í iðnaðarferlum

NámsgreinT-863-EIIP
Önn20243
Einingar8
SkyldaNei

Ár1. ár
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námsgreinarGrunnnám, sérhæft námskeið / Framhaldsnám, grunnnámskeið
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir
Lýsing
Að hvetja nemendur til að hugsa um möguleika Íslands til að hagnýta endurnýjanlega orku. Áherslan er á að nemendur fræðist um framleiðsluferli í efnisfræði en einnig hugað að öðrum leiðum til verðmætasköpunar úr orku. Farið verður yfir framleiðsluferli í íslenskum framleiðslufyrirtækjum, t.d. framleiðslu kísiljárns, rafgreiningu áls, framleiðslu steinullar, eldsneytis og fleira. Kynnt verða ýmis stærri framleiðsluferli, með sérstakri áherslu á þau ferli sem þykja fýsilegur kostir á Íslandi. Lögð verður áhersla á að nemendur fái yfirsýn yfir framleiðsluferlin, hráefni, orkugjafa/orkuþörf, framleiðsluaðferðir, mengun, afurðir o.fl. Einnig verður rætt um efnahagslegan bakgrunn, þ.e. kostnað, hagnað og markaðssveiflur. Einkunn byggir á heimaverkefnum auk tveggja stórra hagnýtra verkefna sem unnin eru samhliða fyrirlestrum allt misserið. Farið verður í vettvangsferðir
Námsmarkmið
Knowledge: Upon completion of the course, students should have good understanding:
•    how electricity can be turned into products
•    (of the connection between combustion and energy)?
•    how Enthalpy and Gibbs energy shape energy intensive production processes
•    of the use of mass- and energy balance for process analysis
•    how production processes, raw materials, energy sources, energy demand and finished products affect the environment and how such effects can be minimized
•    of the fundamentals of silicon and aluminium smelting and refining

Skills:  On completion of the course, the student should be able to:
•    Apply mass and energy balance to explain the main principles in energy intensive processes
•    calculate the energy and gas flow in a combustion process
•    calculate the energy needed for aluminium and silicon smelting 
•    set up feasibility models for simple projects

Competence: On completion of the course, the student should be able to utilize the knowledge and skills to:
•    promote and stimulate innovation in energy utilization
•    set up process models to verify feasibility and environmental effects of processes

Námsmat
Tvær vettvangsferðir, skyldumæting í þær. Fimm skilaverkefni – gilda 10% af lokaeinkunn. Einstaklingsverkefni – gildir 20 % af lokaeinkunn. Hópverkefni gildir 40% af lokaeinkunn – þar af 5% fyrir vörðu. Munnlegt próf gildir 30% af lokaeinkunn
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir

TungumálEnska