Sjálfstætt verkefni

NámsgreinV-521-VERK
Önn20241
Einingar2
SkyldaNei

Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Nemendur geta óskað eftir því að taka sjálfstætt verkefni (independent study) hjá einstökum kennurum. Getur það bæði átt við um aðlögun á almennu námskeiði sem kennari hefur umsjón með eða vinnu nemanda við sértækt rannsóknarverkefni undir handleiðslu fastráðins kennara við deildina. Í slíkum tilvikum er það alfarið undir viðkomandi kennara komið að samþykkja eða hafna slíkri beiðni. Kennurum ber að upplýsa forstöðumann námsbrautar og verkefnisstjóra um nemendur sem þeir hyggjast leiðbeina í sjálfstæðu verkefni. Nemendum er að hámarki heimilt að taka 6 ECTS sem sjálfstæð verkefni.
Námsmarkmið
Engin skráð námsmarkmið.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálÍslenska