Þjónustustjórnun

NámsgreinV-522-SERV
Önn20223
Einingar6
SkyldaNei

Ár1. ár
ÖnnHaustönn/Fall 2022
Stig námsgreinar3. Grunnnám, sérhæft námskeið
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararV-105-MAR1, Markaðsfræði I
V-203-STJ1, Stjórnun
SkipulagWeekly lectures
Kennari
Einar Svansson
Sigrún Lilja Einarsdóttir
Lýsing
Námskeiðið er inngangsnámskeið í þjónustustjórnun og er ætlað að kynna helstu grunnhugtök og aðferðir sem er nauðsynlegt að þekkja og geta beitt til að ná árangri við stjórnun þjónustufyrirtækja
Námsmarkmið
 • Nemendur eiga að skilja og geta útskýrt helstu líkön um þjónustufyrirtæki
 • Nemendur þekki helstu kenningar um þjónustustjórnun
 • Nemendur skilji eðli og einkenni þjónustu og mikilvægi hennar í samfélaginu
 • Nemendur eiga að þekkja helstu hugtök um ánægju viðskiptavina
 • Nemendur kunni skil á tengslum tækni og þjónustu
 • Nemendur geti greint gæði þjónustu með aðstoð þekktra þjónustulíkana
 • Nemendur þekki helstu útfærslur á stefnu þjónustufyrirtækja og mótun hennar
 • Nemendur geti þróað nýja þjónustu og tengt við nýsköpun fyrirtækja
 • Geti útskýrt grunnhugsun algengra þjónustulíkana
 • Geti útskýrt hvernig helstu aðferðir þjónustustjórnunar eru nýttar og hrint í framkvæmd af stjórnendum á Íslandi og í alþjóðlegum rekstri
 • Geti greint og sett fram þjónustustefnu í fyrirtæki
 • Hafa þróað gagnaöflunarfærni og framsetningu (kynningu) efnis með verkefnum og hópvinnu
 • Hafa þróað með sér uppbyggilega gagnrýni sem byggist á jákvæðni og faglegri greiningu á nokkrum helstu líkönum (aðferðum) þjónustufræðanna
 • Geti skipst á skoðunum um nokkur helstu líkön þjónustufræðanna
 • Vera fær um að takast á við stjórnunarstörf í þjónustufyrirtækjum

Námsmat
2-3 hópverkefni 30%. Þátttaka / tímaverkefni 15%. Lokaverkefni 55%
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
3 fyrirlestrar á viku
TungumálEnska