Eignastýring

NámsgreinV-601-EIGN
Önn20241
Einingar6
SkyldaNei

Ár1. ár
ÖnnVorönn/Spring 2024
Stig námsgreinar3. Grunnnám, sérhæft námskeið
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararV-107-FJAR, Fjármál fyrirtækja
V-303-TOL1, Hagnýt tölfræði I
V-304-FMAR, Fjármálamarkaðir
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Svandís Rún Ríkarðsdóttir
Lýsing
Markmið námskeiðsins er í aðalatriðum tvíþætt. Aðaláherslan er á að kynna fyrir nemendum þá aðferðafræði sem liggur að baki ákvarðanatöku hjá fjárfestum á verðbréfamarkaði við myndun eignasafna. Nemendum eru kynntar helstu kenningar og aðferðafræði við samval verðbréfa og hvernig megi lágmarka áhættu án þess að fórna ávöxtun. Sérstaklega er ætlast til að nemendur fái yfirsýn yfir þá kosti sem í boði eru á innlendum og erlendum fjármálamörkuðum. Einnig er fjallað um helstu verðmyndunarlíkön og einstakar kenningar um verðmat hlutabréfa. Mikil áhersla verður lögð á að nemendur tileinki sér hina tæknilegu hlið námsefnisins, þ.e. séu færir um að setja fram þau vandamál sem glímt er við með skipulegum hætti og geti notað þær reiknireglur sem til þarf við lausn þeirra.
Námsmarkmið
On completion of the course students should: •Understand mutual funds, hedge funds and pension funds •Understand factors that influence expected returns •Be able to construct efficient portfolios and apply various performance measures
Námsmat
Quizzes, project, Final exam
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálEnska