Vörumerkjastjórnun

NámsgreinV-644-BRAN
Önn20243
Einingar6
SkyldaNei

Ár1. ár
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararV-105-MAR1, Markaðsfræði I
V-523-MACO, Neytendahegðun og markaðssamskipti
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Atli Björgvinsson
Lýsing
Námskeiðið miðar að hugmyndarfræði stefnumiðaðrar stjórnunar vörumerkja þar sem áhersla er lögð á skilgreiningar grunnhugtaka og mismunandi aðferðir við að meta vörumerkjavirði og hvernig má aðlaga vörumerkjastefnu til að hámarka vörumerkjavirði.
Námsmarkmið
  • hafa náð tökum á grundvallarhugtökum og hugmyndarfræði stefnumiðaðrar vörumerkjastjórnunar og þekki þannig hlutverk vörumerkja og hugtökin vörumerki, viðskiptavinagrundað vörumerkjavirði, staðfærsla og vörumerkjarýni.
  • hafa öðlast skilning á gildi þess að byggja upp sterkt vörumerki.
  • þekkja þrjú helstu verkfærin sem hægt er að beita við uppbyggingu vörumerkjavirðis: a.að velja réttu vörumerkisauðkennin b. að setja saman söluráðana á réttan hátt c. að nýta sér hugrenningartengsl annarra
  • geta beitt réttum verkfærum við uppbyggingu vörumerkjavirðis
  • hafa lært og geti beitt mismunandi aðferðum við að mæla vörumerkjavirði
  • geta mótað og innleitt öfluga vörumerkjastefnu
    Námsmat

    Lesefni
    Ekkert skráð lesefni.
    Kennsluaðferðir

    TungumálEnska