Starfsnám

NámsgreinV-667-STNA
Önn20243
Einingar6
SkyldaNei

Ár1. ár
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagVerknám
Kennari
Freyja Th. Sigurðardóttir
Kristján Reykjalín Vigfússon
Lýsing
Nemandi vinnur undir eftirliti umsjónarkennara frá HR og umsónaraðilia frá fyrirtæki. Hægt er að dreifa starfsnáminu á 4 – 12 vikur. Vinnutíma skal haga þannig að hann skarist ekki á við kennslustundir. Miðað skal við 120 klst. vinnu.
Námsmarkmið
• Að auka þekkingu stúdenta á því sviði sem þeir vilja starfa við í framtíðinni • Veita stúdentum reynslu af því að vinna að úrlausn raunhæfra viðfangsefna á vettvangi undir leiðsögn fyrirtækis og kennara. • Undirbúa nemendur undir starf eftir skólalok. • Koma nemendum inn á vinnumarkaðinn – opna dyr • Efla enn tengsl okkar við atvinnulífið
Námsmat
Lokaskýrsla eða verkefni. Staðið / fallið
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Nemandi vinnur undir eftirliti umsjónarkennara frá HR og umsjónaraðila frá fyrirtæki.
TungumálÍslenska