Viðskipta- og hagfræðideild
Deildarforseti:Dr. Jón Þór Sturluson
Vefpóstur:vd@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/vd
KennararSkoða
BSc í viðskiptafræði með tölvunarfræði sem aukagrein
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaBSc-nám í viðskiptafræði með tölvunarfræði sem aukagrein samtvinnar þekkingu í viðskiptafræði og tölvunarfræði með það að markmiði að nemendur öðlist þekkingu í stjórnun og rekstri fyrirtækja auk tæknilegrar kunnáttu. Námið byggir á almennum viðskiptafræðigreinum eins og fjármálum, reikningshaldi, rekstrarhagfræði, markaðsfræði og stjórnun auk námskeiða í tölvunarfræði eins og forritun, hugbúnaðarfræði og viðskiptagreind. 
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
FagréttindiBSc í viðskiptafræði með tölvunarfræði sem aukagrein
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarHagnýt viðskiptakerfi (ERP)SkyldaI-406-IERP6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvuhögunValnámskeiðT-107-TOLH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunSkyldaT-111-PROG6 Einingar
Nánari upplýsingarVerklegt námskeið 1SkyldaT-113-VLN16 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanValnámskeiðT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarGreining og hönnun hugbúnaðarSkyldaT-216-GHOH6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræðiSkyldaT-303-HUGB6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Lífið í háskólaSkyldaV-100-LIFU1 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðhagfræðiSkyldaV-103-THAG6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt stærðfræði ISkyldaV-104-STÆR6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðsfræði ISkyldaV-105-MAR16 Einingar
Nánari upplýsingarFjármál fyrirtækjaSkyldaV-107-FJAR6 Einingar
Nánari upplýsingarReikningshaldSkyldaV-108-REHA6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Leiðtogahæfni og skilvirk teymiSkyldaV-300-LEAD1 Einingar
Nánari upplýsingarHvernig skara ég framúrSkyldaV-300-SKAR0 Einingar
Nánari upplýsingarGerð og greining ársreikningaSkyldaV-307-GARS6 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námsgreinar2. Grunnnám, framhaldsnámskeið
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararV-108-REHA, Reikningshald
V-202-REGR, Rekstrargreining
SkipulagÞrír fyrirlestrar og tveir dæmatímar á viku
Kennari
Halldór Ingi Pálsson
Lýsing
Kynning á lögum um ársreikninga, kynning reglugerðar um framsetningu og innihald ársreikninga og ársreikningskafla hlutafélagalaganna. Nemendur fá þjálfun í gerð einfaldra ársreikninga. Dæmum um ársreikninga verður dreift eða vísað á heimasíður og farið yfir í tíma. Reglur um fjárfestingar í hlutabréfum og öðrum markaðsverðbréfum kynntar með hliðsjón af lögum um ársreikninga og stöðlum alþjóðlegu reikningsskilanefndarinnar (IASB). Eiginfjárreikningar kynntir og ráðstöfunarmöguleikar einstakra reikninga með skírskotun í lög. Reglur um færslu tekjuskatts í reikningsskil kynntar. Sjóðstreymi og notkun helstu kennitalna því tengdu. Meðferð kaupréttar á hlutabréfum (options) í reikningsskilum kynnt. Helstu kennitölur í ársreikningum kynntar. Stutt kynning verður á lífeyris- og ábyrgðarskuldbindingum, óefnislegum eignum og gerð verður grein fyrir mismuninum á fjármögnunarleigu- og kaupleigusamningum. Kynning á samstæðureikningsskilum.
Námsmarkmið
Góð þekking á aðferðum við færslu bókhalds, gerð ársreikninga, túlkun og greining á upplýsingum í ársreikningum er mjög mikilvæg viðskiptafræðingum. Fjárhagsleg áhrif viðskipta fyrirtækja og aðrar veigamiklar upplýsingar um rekstur koma fram í reikningsskilum þeirra. Af þeim sökum hefur bókhald stundum verið nefnt tungumál viðskiptanna. Þekking á reikningsskilum og ársreikningum skiptir einnig máli varðandi önnur sérsvið viðskiptafræði. Má hér nefna gerð rekstraráætlana, deildauppgjör og verðmat fyrirtækja.Þessu námskeiði er ætlað að búa nemendur undir að takast á við verkefni á þessum sviðum. Lærdómsviðmið þessa námskeið eru hér að neðan flokkuð í þrennt: Þekking, leikni og hæfni.ÞekkingAð loknu þessu námskeiði ætti nemandi að búa yfir góðri þekkingu á bókhaldi og ársreikningum. Í því felst að nemandi hafi öðlast góðan skilning á því hvernig áhrif viðskipta eru færð í bókhald félaga, hvernig ársreikningur er gerður byggt á bókhaldi viðkomandi fyrirtækis og hvað ársreikningur segir stjórnendum félags og öðrum notendum hans. Nemandi á að vera fær um að miðla af sér kunnáttu í öllum viðfangsefnum námskeiðsins en þau koma fram í kennsluáætlun.Með leikni er átt við að nemandi sé fær um að skrá með réttum hætti áhrif viðskipta sem taka á því efni sem farið er í námskeiðinu á bókhald fyrirtækis og gert ársreikning byggt á færslu viðskiptanna í bókhald. Sem dæmi má nefna að nemandi þarf að geta fært og flokkað tekjur og gjöld með réttum hætti, vera fær um að skrá leigusamninga í bókhald byggt á eðli þeirra, reikna út skatt til greiðslu og frestaðan tekjuskatt, færa langtímalán og langtímaskuldabréfaeign með réttum hætti miðað við aðferð virkra vaxta og færa afskriftir varanlegra rekstrarfjármuna og óefnislegra eigna. Á grundvelli fyrrgreindra viðfangsefna og annarra sem fram koma í kennsluáætlun skal nemandi vera fær um að gera rekstrarreikning, efnahagsreikning og sjóðstreymi auk viðeigandi skýringa sem fram koma í þessum megin yfirlitum ársreiknings.
Að loknu námskeiði á nemandi að vera fær um að nýta þekkingu og leikni í starfi sem viðskiptafræðingur og/eða  frekara námi í reikningshaldi eða öðrum þeim greinum viðskiptafræði þar sem þekking á bókhaldi og ársreikningum skiptir máli. Þetta felur í sér að nemandi hafi tileinkað sér hæfni til að færa bókhald, gera ársreikninga og túlka þær upplýsingar sem fram koma í ársreikningi. Jafnframt að nemandi geti nýtt sér, eftir því sem við á, þekkingu sem hann hefur öðlast í námskeiðinu til að fást við önnur þau viðfangsefni viðskiptafræðinnar þar sem fjárhagsupplýsingar koma við sögu.
Námsmat

Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
3 fyrirlestrar og 1 dæmatími á viku
TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarAlþjóðaviðskiptiValnámskeiðV-308-ALVI6 Einingar
Nánari upplýsingarApplied Game TheoryValnámskeiðV-332-AGTH6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði IISkyldaV-406-TOL26 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiSkyldaV-502-ADFR6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-505-ROTM6 Einingar
Nánari upplýsingarMannauðsstjórnunValnámskeiðV-511-STST6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatValnámskeiðV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatValnámskeiðV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjónustustjórnunValnámskeiðV-522-SERV6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðs- og viðskiptarannsóknirSkyldaV-528-MAVI6 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn markaðssetningValnámskeiðV-552-STAF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkattskilValnámskeiðV-620-SKSK6 Einingar
Nánari upplýsingarVörumerkjastjórnunValnámskeiðV-644-BRAN6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarMoral Profit – Sustainability Seen From a Global PerspectiveValnámskeiðV-677-MOPR6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarViðskiptagreindSkyldaI-707-VGBI6 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanValnámskeiðT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarGagnasafnsfræðiSkyldaT-202-GAG16 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritunSkyldaT-213-VEFF6 Einingar
Nánari upplýsingarVerklegt námskeið 2SkyldaT-220-VLN26 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - VelsældSkyldaV-200-VELS1 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarhagfræði ISkyldaV-201-RHAG6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrargreiningSkyldaV-202-REGR6 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnunSkyldaV-203-STJ16 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði IIValnámskeiðV-204-MAII6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði ISkyldaV-303-TOL16 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarstjórnunSkyldaV-311-OPMA6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Gagnrýnin hugsunSkyldaV-400-CRIT1 Einingar
Nánari upplýsingarGerð og greining ársreikninga IIValnámskeiðV-417-GAII6 Einingar
Nánari upplýsingarViðskiptasiðfræði og samfélagsábyrgðSkyldaV-514-VISI6 Einingar
Nánari upplýsingarViðskiptasiðfræði og samfélagsábyrgðSkyldaV-514-VISI6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-515-ROT23 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfbærni, UFS og sjálfbær fjármálValnámskeiðV-576-SESG6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - StarfsframiSkyldaV-600-CARE1 Einingar
Nánari upplýsingarEignastýringValnámskeiðV-601-EIGN6 Einingar
Nánari upplýsingarAtferlishagfræðiValnámskeiðV-622-BEEC6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarhagfræði IISkyldaV-625-REII6 Einingar
Nánari upplýsingarSölustjórnunValnámskeiðV-633-SOST6 Einingar
Nánari upplýsingarCircular EconomyValnámskeiðV-635-CIEC6 Einingar
Nánari upplýsingarGerð markaðsáætlunarValnámskeiðV-649-STMP6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Haustönn/Fall 2025
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Framkoma og mælskulistSkyldaV-500-PERF1 Einingar