Viðskipta- og hagfræðideild
Deildarforseti:Dr. Stefan Wendt
Vefpóstur:vhd@ru.is
Vefsíða:https://www.ru.is/departments/vidskiptadeild
KennararSkoða
BSc í viðskiptafræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaBSc-nám í viðskiptafræði snýr að stjórnun og rekstri fyrirtækja. Námið byggir á almennum viðskiptafræðigreinum eins og fjármálum, reikningshaldi, rekstrarhagfræði, markaðsfræði og stjórnun þar sem markmiðið er að þjálfa nemendur í að byggja upp sterka, fræðilega undirstöðu í lykilþáttum viðskipta.   
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
FagréttindiBSc í viðskiptafræði
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarNámssálfræðiValnámskeiðE-113-NAMS6 Einingar
Nánari upplýsingarFélagssálfræðiValnámskeiðE-216-FESA6 Einingar
Nánari upplýsingarGreining og hönnun hugbúnaðarValnámskeiðT-216-GHOH6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræðiValnámskeiðT-303-HUGB6 Einingar
Nánari upplýsingarUpplýsingaþjóðfélagiðValnámskeiðT-316-UPPL6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Lífið í háskólaSkyldaV-100-LIFU1 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðhagfræðiSkyldaV-103-THAG6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt stærðfræði ISkyldaV-104-STÆR6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðsfræði ISkyldaV-105-MAR16 Einingar
Nánari upplýsingarFjármál fyrirtækjaSkyldaV-107-FJAR6 Einingar
Nánari upplýsingarReikningshaldSkyldaV-108-REHA6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðhagfræði IIValnámskeiðV-204-THII6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt upplýsingatækniSkyldaV-206-UPLT6 Einingar
Nánari upplýsingarHagrannsóknir IValnámskeiðV-210-ECON6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Leiðtogahæfni og skilvirk teymiSkyldaV-300-LEAD1 Einingar
Nánari upplýsingarHvernig skara ég framúrSkyldaV-300-SKAR0 Einingar
Nánari upplýsingarGerð og greining ársreikningaSkyldaV-307-GARS6 Einingar
Nánari upplýsingarAlþjóðaviðskiptiSkyldaV-308-ALVI6 Einingar
Nánari upplýsingarApplied Game TheoryValnámskeiðV-332-AGTH6 Einingar
Nánari upplýsingarSaga hagfræðikenninga og hagrænnar hugsunarValnámskeiðV-341-ETET6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði IISkyldaV-406-TOL26 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiSkyldaV-502-ADFR6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-505-ROTM6 Einingar
Nánari upplýsingarMannauðsstjórnunSkyldaV-511-STST6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatValnámskeiðV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatValnámskeiðV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjónustustjórnunValnámskeiðV-522-SERV6 Einingar
Nánari upplýsingarNeytendahegðun og markaðssamskiptiSkyldaV-523-MACO6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðs- og viðskiptarannsóknirSkyldaV-528-MAVI6 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn markaðssetningValnámskeiðV-552-STAF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkattskilValnámskeiðV-620-SKSK6 Einingar
Nánari upplýsingarVörumerkjastjórnunValnámskeiðV-644-BRAN6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarMoral Profit – Sustainability Seen From a Global PerspectiveValnámskeiðV-677-MOPR6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarViðskiptagreindValnámskeiðI-707-VGBI6 Einingar
Nánari upplýsingarFélagarétturValnámskeiðL-202-FELA8 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnsýslurétturValnámskeiðL-401-STJR8 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - VelsældSkyldaV-200-VELS1 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarhagfræði ISkyldaV-201-RHAG6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrargreiningSkyldaV-202-REGR6 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnunSkyldaV-203-STJ16 Einingar
Ár
3. árPrenta
ÖnnVorönn/Spring 2025
Stig námsgreinar1. Grunnnám, grunnnámskeið
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagTveir fyrirlestrar á viku.
Kennari
Þóra Þorgeirsdóttir
Lýsing
Markmið námskeiðsins er að kynna fyrir nemendum hvað felst í stjórnun og hvernig hægt er að styðja við árangursríka stjórnun. Fjallað er um skipulagsheildir, einkenni þeirra og uppbyggingu. Helstu viðfangsefni í stjórnun fyrirtækja og stofnana verða kynnt og rædd með tilliti til rekstrarumhverfis og breytinga í atvinnulífi. Stefna og stefnumótun í fyrirtækjum og stofnunum, grunnatriði stjórnskipulags, ytra umhverfi fyrirtækja, tengsl á milli og innan fyrirtækja, æviskeið fyrirtækja og menning fyrirtækja og stofnana og siðferðileg gildi. Þróun og breytingar í fyrirtækjum og stofnunum, ákvarðanataka og ákvarðanatökuferli, ágreiningur og vald innan fyrirtækja og ný viðfangsefni í rekstri og skipulagi fyrirtækja og stofnana.
Námsmarkmið
Nemandi býr yfir:
  • Skilningi á því hvað stjórnun skipulagsheilda felur í sér og hvernig skipulag og skipurit skipulagsheilda hefur áhrif á stjórnun. Að auki, þekking á helstu kenningum um stjórnun og þeim hugtökum sem notuð eru í srtjórnunarfræðum
  • Vitneskju til að útskýra hvað stjórnun er, hvað stjórnendur gera og af hverju stjórnun er mikilvæg. Að auki, skilningur á hvernig stjórnendur nýta þær auðlindir sem skipulagsheildir hafa yfir að ráða til að ná árangri.
  • Innsýn í hvernig stjórnun hefur breyst á undanförnum áratugum, m.a. vegna alþjóðavæðingar og tækniframþróunar.
  • Nemandi býr yfir:4. Getu til að setja sig í spor stjórnanda í að bregðast við áskorunum sem upp koma í stjórnun skipulagsheilda.5. Getu til að hagnýta fræðilega þekkingu í raunverulegum aðstæðumNemandi býr yfir:6. Getu til að greina og leysa viðfangsefni á sviði stjórnunar, bæði sjálfstætt og í virkri samvinnu við aðra.7. Geta til að samþætta þekkingu og leikni, m.a. hugtök, kenningar og fræðilega þekkingu til að leg
    Námsmat
    • Tímaverkefni / Þátttaka (10%)
    Yfir önnina verða lögð fyrir styttri verkefni í tímum sem tengjast efni námskeiðsins hverju sinni. Einkunn verður í samræmi við fjölda tímaverkefna sem lokið er.
    • Hermir—skýrsla (25%)
    Í námskeiðinu munu nemendur taka þátt í nokkuð viðamiklum hermi (e. simulation). Í herminum verður nemendum skipt í litla hópa sem munu keppa sín á milli í að ná árangri við stjórnun fyrirtækis. Ekki verður gefin einkunn fyrir frammistöðu í herminum, heldur fyrir skýrslu sem hver hópur skrifar um reynslu sína af þátttöku í herminum. Skiladagur skýrslunar er 1. apríl 2020 kl. 23:59. Nánari upplýsingar um verkefnið eru væntanlegar fljótlega.
    • Krossapróf (15%)
    Miðannar krossapróf verður haldið í tíma þann 6. mars 2020. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag prófsins verða veittar þegar nær dregur.
    • Lokapróf (50%)
    Lokapróf verður haldið á próftímabili í lok annar—sjá próftöflu þegar hún liggur fyrir. Allt efni námskeiðsins er til prófs og gildir prófið 50% af lokaeinkunn. Gerð er krafa um að nemendur nái a.m.k. 5,0 (4,75) í þessum þætti námsmatsins.
    Lesefni
    Ekkert skráð lesefni.
    Kennsluaðferðir
    Þetta námskeið, V-203-STJ1 Stjórnun, er 6 ECTS eininga námskeið á BSc stigi í Viðskiptadeild. Almenn skilyrði fyrir skráningu í námskeiðið eru að nemandi sé skráður í nám við Háskólann í Reykjavík.
    • Námskeiðið er kennt tvisvar í viku yfir 12 vikna tímabil, tvær kennslustundir í senn.
    • Kennsla byggir á fyrirlestrum, útskýringum á aðferðum og tækni, ásamt virkri þátttöku nemenda í gegnum umræður og verkefni.
    • Nemendur ná hámarksárangri með virkri þátttöku
    TungumálÍslenska
    Nánari upplýsingarStærðfræði IIValnámskeiðV-204-MAII6 Einingar
    Nánari upplýsingarVinnumarkaðshagfræðiValnámskeiðV-221-LAEC6 Einingar
    Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði ISkyldaV-303-TOL16 Einingar
    Nánari upplýsingarFjármálamarkaðirSkyldaV-304-FMAR6 Einingar
    Nánari upplýsingarRekstrarstjórnunSkyldaV-311-OPMA6 Einingar
    Nánari upplýsingarAlþjóðahagfræðiValnámskeiðV-321-INEC6 Einingar
    Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Gagnrýnin hugsunSkyldaV-400-CRIT1 Einingar
    Nánari upplýsingarViðskiptalögfræðiSkyldaV-401-LOG6 Einingar
    Nánari upplýsingarStefnumótunSkyldaV-404-STEF6 Einingar
    Nánari upplýsingarStrategy SimulationValnámskeiðV-413-STSI6 Einingar
    Nánari upplýsingarGerð og greining ársreikninga IIValnámskeiðV-417-GAII6 Einingar
    Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-515-ROT23 Einingar
    Nánari upplýsingarSjálfbærni og siðfræðiSkyldaV-515-SSIÐ6 Einingar
    Nánari upplýsingarSjálfbærni, UFS og sjálfbær fjármálValnámskeiðV-576-SESG6 Einingar
    Nánari upplýsingarEignastýringValnámskeiðV-601-EIGN6 Einingar
    Nánari upplýsingarSjálfbærni og siðfræðiSkyldaV-615-SIÐF6 Einingar
    Nánari upplýsingarRekstrarhagfræði IISkyldaV-625-REII6 Einingar
    Nánari upplýsingarSölustjórnunValnámskeiðV-633-SOST6 Einingar
    Nánari upplýsingarCircular EconomyValnámskeiðV-635-CIEC6 Einingar
    Nánari upplýsingarGerð markaðsáætlunarValnámskeiðV-649-STMP6 Einingar
    Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
    Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
    Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
    Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
    Haustönn/Fall 2025
    Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Framkoma og mælskulistSkyldaV-500-PERF1 Einingar