Viðskipta- og hagfræðideild
Deildarforseti:Dr. Stefan Wendt
Vefpóstur:vhd@ru.is
Vefsíða:https://www.ru.is/departments/vidskiptadeild
KennararSkoða
BSc í viðskiptafræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaBSc-nám í viðskiptafræði snýr að stjórnun og rekstri fyrirtækja. Námið byggir á almennum viðskiptafræðigreinum eins og fjármálum, reikningshaldi, rekstrarhagfræði, markaðsfræði og stjórnun þar sem markmiðið er að þjálfa nemendur í að byggja upp sterka, fræðilega undirstöðu í lykilþáttum viðskipta.   
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
FagréttindiBSc í viðskiptafræði
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarNámssálfræðiValnámskeiðE-113-NAMS6 Einingar
Nánari upplýsingarFélagssálfræðiValnámskeiðE-216-FESA6 Einingar
Nánari upplýsingarGreining og hönnun hugbúnaðarValnámskeiðT-216-GHOH6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræðiValnámskeiðT-303-HUGB6 Einingar
Nánari upplýsingarUpplýsingaþjóðfélagiðValnámskeiðT-316-UPPL6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Lífið í háskólaSkyldaV-100-LIFU1 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðhagfræðiSkyldaV-103-THAG6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt stærðfræði ISkyldaV-104-STÆR6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðsfræði ISkyldaV-105-MAR16 Einingar
Nánari upplýsingarFjármál fyrirtækjaSkyldaV-107-FJAR6 Einingar
Nánari upplýsingarReikningshaldSkyldaV-108-REHA6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðhagfræði IIValnámskeiðV-204-THII6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt upplýsingatækniSkyldaV-206-UPLT6 Einingar
Nánari upplýsingarHagrannsóknir IValnámskeiðV-210-ECON6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Leiðtogahæfni og skilvirk teymiSkyldaV-300-LEAD1 Einingar
Nánari upplýsingarHvernig skara ég framúrSkyldaV-300-SKAR0 Einingar
Nánari upplýsingarGerð og greining ársreikningaSkyldaV-307-GARS6 Einingar
Nánari upplýsingarAlþjóðaviðskiptiSkyldaV-308-ALVI6 Einingar
Nánari upplýsingarApplied Game TheoryValnámskeiðV-332-AGTH6 Einingar
Nánari upplýsingarSaga hagfræðikenninga og hagrænnar hugsunarValnámskeiðV-341-ETET6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði IISkyldaV-406-TOL26 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiSkyldaV-502-ADFR6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-505-ROTM6 Einingar
Nánari upplýsingarMannauðsstjórnunSkyldaV-511-STST6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatValnámskeiðV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatValnámskeiðV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjónustustjórnunValnámskeiðV-522-SERV6 Einingar
Nánari upplýsingarNeytendahegðun og markaðssamskiptiSkyldaV-523-MACO6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðs- og viðskiptarannsóknirSkyldaV-528-MAVI6 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn markaðssetningValnámskeiðV-552-STAF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkattskilValnámskeiðV-620-SKSK6 Einingar
Nánari upplýsingarVörumerkjastjórnunValnámskeiðV-644-BRAN6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarMoral Profit – Sustainability Seen From a Global PerspectiveValnámskeiðV-677-MOPR6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarViðskiptagreindValnámskeiðI-707-VGBI6 Einingar
Nánari upplýsingarFélagarétturValnámskeiðL-202-FELA8 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnsýslurétturValnámskeiðL-401-STJR8 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - VelsældSkyldaV-200-VELS1 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarhagfræði ISkyldaV-201-RHAG6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrargreiningSkyldaV-202-REGR6 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnunSkyldaV-203-STJ16 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði IIValnámskeiðV-204-MAII6 Einingar
Nánari upplýsingarVinnumarkaðshagfræðiValnámskeiðV-221-LAEC6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði ISkyldaV-303-TOL16 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálamarkaðirSkyldaV-304-FMAR6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarstjórnunSkyldaV-311-OPMA6 Einingar
Nánari upplýsingarAlþjóðahagfræðiValnámskeiðV-321-INEC6 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnVorönn/Spring 2025
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararV-103-THAG, Þjóðhagfræði
V-104-STÆR, Hagnýt stærðfræði I
V-201-RHAG, Rekstrarhagfræði I
V-204-THII, Þjóðhagfræði II
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Bjarni Geir Einarsson
Lýsing
Í þessu námskeiði verður fjallað um alþjóðaviðskipti og -fjármál. Í fyrri hluta námskeiðsins munum við meðal annars skoða ávinning af viðskiptum, ólík viðskiptamynstur og áhrif stjórnvaldsákvarðana á viðskipti. Í seinni hlutanum lítum við svo til greiðslujafnaðar, gengissetningu og alþjóðlegra fjármagnsmarkaða.Yfirferð fyrri hluta námskeiðsins byggir að mestu á líkönum úr rekstrarhagfræði en niðurstöður þeirra eru einnig settar í samhengi við sögu viðskipta. Seinni hlutinn byggir að mestu á kenningum um vaxtajafngildi og kaupmáttarjöfnuð og sömuleiðis líkönum úr þjóðhagfræði sem lúta að gengissetningu, framleiðslu, verðlagi og greiðslujöfnuði. Að lokum verða nemendur kynntir fyrir helstu hugmyndum um hagkvæm myntsvæði.
Námsmarkmið
Hér er átt við þá þætti sem falla undir þekkingu, leikni og hæfni innan alþjóðahagfræðinnar og miðað er við að nemendur tileinki sér á önninni.
Skammstöfun aftan við hvert hæfniviðmið hér á eftir vísar til númers hæfniviðmiðs eins og þau birtast í viðmiðum mennta- og menningarmálaráðuneytisins um æðri menntun og prófgráður fyrir almennt bakkalárpróf. Þannig þýðir Þ1 þekkingarviðmið nr. 1 í nefndum hæfniviðmiðum.Þau hæfniviðmið sem hér fara á eftir eru hluti hæfniviðmiða bakkalárprófs í viðskiptafræði
ÞekkingLagt er upp með að nemandi hafi við lok námskeiðs öðlast almennan skilning og innsæi á helstu kenningum og hugtökum sem farið er yfir í námskeiðinu. Efni sem hér er vísað til kemur fram í kennsluáætlun. Með þekkingu er hér lagt til grundvallar að nemandi geti greint frá og miðlað frá sér af kunnáttu, viðfangsefni námskeiðsins.  Hér á eftir fara sértæk hæfniviðmið þekkingar fyrir námskeiðið þau fela í sér að:
  • Nemendur geti gert grein fyrir grunnhugtökum alþjóðahagfræðinnar og þekki helstu hugtök á borð við hlutfallslega yfirburði, algilda yfirburði, þáttanotkun, vexti og kaupmá (Þ1).
  • Nemendur skilji mikilvægi viðskipta, alþjóðavæðingu og landfræðilegu þáttum sem hafa áhrif á viðskipti (Þ2).
  • Nemendur skilji þá þætti er hafa áhrif á viðskipta, greiðslujöfnuð, gengi og samspil þeirra við aðrar hagrænar breytur í hagkerfinu (Þ1, Þ2).
Við lok námskeiðsins eiga nemendur að hafa getu til að beita aðferðum alþjóðahagfræðinnar til að leysa margvíslega viðfangsefni á borð við:
  • Geta tengt saman áhrif einnar hagbreytu á aðra innan kenningaramma alþjóðahagfræðinnar (L2).
  • Geta teiknað og skýrt þau líkön sem notuð eru við hagræna greiningu innan alþjóðahagfræði (L2).
  • Skilja umfjöllun fjölmiðla um alþjóðahagfræði (L4).
  • Geta metið áhrif viðskiptastefnu stjórnvalda á ólíka kima hagkerfisins (L5).
  • Geta notað líkön alþjóðahagfræðinnar til greina stöðu hagkerfisins sem og framtíðarhorfur (L6 og Þ3).
Við lok námskeiðsins geti nemandi hagnýtt þekkingu og leikni í alþjóðahagfræði í leik og starfi sem og frekara námi. Í því felst að nemendur:
  • Geti metið áhrif stjórnvaldsaðgerða á alþjóðaviðskipti og –fjármál (H2).
  • Geti viðað að sér opinberum gögnum um nýtt þau til hagrænnar greiningar (H2).
  • Geti túlkað umfjöllun fjölmiðla um alþjóðaviðskipti- og fjármál (H2).
  • Geti nýtt líkön til að greina stöðu og horfur (H4).
  • Geti túlkað, skýrt og kynnt fræðileg atriði (H4).
  • Hafi þróað með sér hæfni og sjálfstæð vinnubrögð fyrir frekara nám á sviði alþjóðahagfræði (H1).

Námsmat

Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir

TungumálEnska
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Gagnrýnin hugsunSkyldaV-400-CRIT1 Einingar
Nánari upplýsingarViðskiptalögfræðiSkyldaV-401-LOG6 Einingar
Nánari upplýsingarStefnumótunSkyldaV-404-STEF6 Einingar
Nánari upplýsingarStrategy SimulationValnámskeiðV-413-STSI6 Einingar
Nánari upplýsingarGerð og greining ársreikninga IIValnámskeiðV-417-GAII6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-515-ROT23 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfbærni og siðfræðiSkyldaV-515-SSIÐ6 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfbærni, UFS og sjálfbær fjármálValnámskeiðV-576-SESG6 Einingar
Nánari upplýsingarEignastýringValnámskeiðV-601-EIGN6 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfbærni og siðfræðiSkyldaV-615-SIÐF6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarhagfræði IISkyldaV-625-REII6 Einingar
Nánari upplýsingarSölustjórnunValnámskeiðV-633-SOST6 Einingar
Nánari upplýsingarCircular EconomyValnámskeiðV-635-CIEC6 Einingar
Nánari upplýsingarGerð markaðsáætlunarValnámskeiðV-649-STMP6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Haustönn/Fall 2025
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Framkoma og mælskulistSkyldaV-500-PERF1 Einingar